Sænski boltinn Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. Fótbolti 3.9.2021 08:00 Segir Ísak Bergmann hafi valið rétt og að FCK muni græða: „Munu selja hann fyrir hærri upphæð en þeir greiddu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, einn eftirsóttasti og efnilegasti leikmaður Svíþjóðar, samdi við FC Kaupmannahöfn á dögunum. Sænski miðillinn Sportbladet fór ofan í saumana á því hvernig einn eftirsóttasti leikmaður efstu deildar endaði í Danmörku. Fótbolti 2.9.2021 12:02 Harðkjarna stuðningmenn Gautaborgar krefjast þess að félagið losi sig við Kolbein Hörðustu stuðningsmenn Gautaborgar, Ultras, krefjast þess að félagið rifti samningi sínum við Kolbein Sigþórsson. Fótbolti 2.9.2021 11:19 Styrkja baráttuna gegn kynferðisofbeldi og vilja að Kolbeinn sýni iðrun „Við gerum okkur grein fyrir því að margir telja leikmanninn ekki lengur verðskulda að spila fyrir IFK Gautaborg,“ segir í yfirlýsingu stuðningsmannaklúbbs IFK Gautaborgar vegna máls Kolbeins Sigþórssonar. Stuðningsmennirnir hafa ákveðið að styrkja samtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi. Fótbolti 1.9.2021 11:30 Ísak Bergmann spenntur fyrir komunni til Kaupmannahafnar: „Forza FCK“ Það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tilkynnti að Ísak Bergmann Jóhannesson hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Fótbolti 1.9.2021 08:02 Samningi Kolbeins ekki rift Samningi sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar við Kolbein Sigþórsson verður ekki rift. Þetta segir Pontus Farnerud, íþróttastjóri sænska félagsins. Fótbolti 31.8.2021 16:39 AIK segir KSÍ ekki hafa látið sig vita af brotum Kolbeins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK segist ekki hafa fengið upplýsingar frá KSÍ um ofbeldisbrot Kolbeins Sigþórssonar þegar það samdi við leikmanninn fyrir rúmum tveimur árum. Fótbolti 31.8.2021 14:27 Íhuga að rifta samningi Kolbeins Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar í Svíþjóð, vill ekki tjá sig um framtíð leikmannsins hjá félaginu að svo stöddu. Håkan Mild, framkvæmdastjóri félagsins, segir stjórn þess nú vera ræða sín á milli hvað skuli gera í málinu. Fótbolti 31.8.2021 13:30 Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. Fótbolti 30.8.2021 20:16 Berglind spilaði allan leikinn í dramatískum sigri Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Örebro sem vann 2-1 sigur á Linköping í lokaleik 14. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.8.2021 19:45 Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2021 15:06 Diljá á skotskónum í stórsigri í Íslendingaslagnum Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka Häcken er liðið vann 5-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í byrjunarliði tapliðsins. Fótbolti 28.8.2021 15:25 Guðrún og Rosengård með stórsigur Guðrún Arnardóttir spilaði allan likinn í liði Rosengård í sænska boltanum í dag. Rosengård vann 4-0 stórsigur þegar að liðið heimsótti Vittsjö. Fótbolti 26.8.2021 19:04 Diljá Zomers hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Kristianstad og Häcken áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad og þær Sveindís Jane Jónsdótti og Sif Atladóttir voru í byjunarliðinu, en Diljá Zomers kom inn á af varamannabekk Häcken sem vann að lokum 3-1. Fótbolti 25.8.2021 18:30 Jón Guðni svaraði bauli með dónalegri handabendingu Jón Guðni Fjóluson var ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Elfsborgar er lið hans Hammarby var í heimsókn í Elfsborg í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir mikla dramatík. Fótbolti 22.8.2021 16:09 Rosengård rústaði Íslendingaslagnum - Hlín sneri aftur Rosengård vann 6-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið viðheldur öruggu forskoti sínu á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.8.2021 16:00 Grátleg byrjun hjá Sveini Aroni í Íslendingaslag - tap hjá Norrköping Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Elfsborg gerði 2-2 jafntefli við Hammarby og Íslendingalið Norrköping tapaði fyrir Halmstad. Fótbolti 22.8.2021 15:20 Fyrsti sigurinn í tæpa þrjá mánuði Hallbera Gísladóttir og liðsfélagar hennar í AIK unnu 1-0 sigur á Djurgården í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn var AIK langþráður. Fótbolti 21.8.2021 15:20 Tap í fyrsta leik Berglindar í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvalsdóttir þreytti frumraun sína fyrir Hammarby í Svíþjóð er liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.8.2021 19:15 Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. Fótbolti 20.8.2021 15:50 Gugga um lífið eftir ferilinn : Stefndi á EM 2021, gat ekki neitað tilboði Eskilstuna og vildi vera meira með tvíburunum Guðbjörg Gunnarsdóttir lagði hanskana nokkuð óvænt á hilluna nýverið eftir farsælan feril hér heima, erlendis sem og með íslenska landsliðinu. Ólíkt öðru atvinnuíþróttafólki sem hættir keppni þá hefur Gugga nú þegar tekið næsta skref og er orðinn markmannsþjálfari Eskilstuna í Svíþjóð. Fótbolti 18.8.2021 10:00 Höfðum áður reynt að fá Berglindi til okkar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur samið við eitt af bestu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar og ætlar að hjálpa liðinu að vinna sér sæti í Evrópukeppninni í haust. Hún skrifaði undir hjá Hammarby og er samningurinn út næsta ár. Fótbolti 17.8.2021 09:30 Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. Fótbolti 17.8.2021 09:00 Elísabet sækir liðsstyrk til Vestmannaeyja Markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í sumar er gengin til liðs við Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.8.2021 22:31 Ísak Bergmann á skotskónum í sigri Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.8.2021 17:51 Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. Fótbolti 14.8.2021 17:22 Sveinn Aron til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu. Sport 14.8.2021 12:32 Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 12.8.2021 12:31 Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Fótbolti 10.8.2021 12:57 Slæmt heimatap Norrköping í sex stiga leik Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Norrköping dregst aftur úr í baráttunni um Evrópusæti með tapinu. Fótbolti 9.8.2021 19:06 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 39 ›
Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. Fótbolti 3.9.2021 08:00
Segir Ísak Bergmann hafi valið rétt og að FCK muni græða: „Munu selja hann fyrir hærri upphæð en þeir greiddu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, einn eftirsóttasti og efnilegasti leikmaður Svíþjóðar, samdi við FC Kaupmannahöfn á dögunum. Sænski miðillinn Sportbladet fór ofan í saumana á því hvernig einn eftirsóttasti leikmaður efstu deildar endaði í Danmörku. Fótbolti 2.9.2021 12:02
Harðkjarna stuðningmenn Gautaborgar krefjast þess að félagið losi sig við Kolbein Hörðustu stuðningsmenn Gautaborgar, Ultras, krefjast þess að félagið rifti samningi sínum við Kolbein Sigþórsson. Fótbolti 2.9.2021 11:19
Styrkja baráttuna gegn kynferðisofbeldi og vilja að Kolbeinn sýni iðrun „Við gerum okkur grein fyrir því að margir telja leikmanninn ekki lengur verðskulda að spila fyrir IFK Gautaborg,“ segir í yfirlýsingu stuðningsmannaklúbbs IFK Gautaborgar vegna máls Kolbeins Sigþórssonar. Stuðningsmennirnir hafa ákveðið að styrkja samtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi. Fótbolti 1.9.2021 11:30
Ísak Bergmann spenntur fyrir komunni til Kaupmannahafnar: „Forza FCK“ Það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tilkynnti að Ísak Bergmann Jóhannesson hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Fótbolti 1.9.2021 08:02
Samningi Kolbeins ekki rift Samningi sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar við Kolbein Sigþórsson verður ekki rift. Þetta segir Pontus Farnerud, íþróttastjóri sænska félagsins. Fótbolti 31.8.2021 16:39
AIK segir KSÍ ekki hafa látið sig vita af brotum Kolbeins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK segist ekki hafa fengið upplýsingar frá KSÍ um ofbeldisbrot Kolbeins Sigþórssonar þegar það samdi við leikmanninn fyrir rúmum tveimur árum. Fótbolti 31.8.2021 14:27
Íhuga að rifta samningi Kolbeins Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar í Svíþjóð, vill ekki tjá sig um framtíð leikmannsins hjá félaginu að svo stöddu. Håkan Mild, framkvæmdastjóri félagsins, segir stjórn þess nú vera ræða sín á milli hvað skuli gera í málinu. Fótbolti 31.8.2021 13:30
Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. Fótbolti 30.8.2021 20:16
Berglind spilaði allan leikinn í dramatískum sigri Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Örebro sem vann 2-1 sigur á Linköping í lokaleik 14. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.8.2021 19:45
Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2021 15:06
Diljá á skotskónum í stórsigri í Íslendingaslagnum Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka Häcken er liðið vann 5-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í byrjunarliði tapliðsins. Fótbolti 28.8.2021 15:25
Guðrún og Rosengård með stórsigur Guðrún Arnardóttir spilaði allan likinn í liði Rosengård í sænska boltanum í dag. Rosengård vann 4-0 stórsigur þegar að liðið heimsótti Vittsjö. Fótbolti 26.8.2021 19:04
Diljá Zomers hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Kristianstad og Häcken áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad og þær Sveindís Jane Jónsdótti og Sif Atladóttir voru í byjunarliðinu, en Diljá Zomers kom inn á af varamannabekk Häcken sem vann að lokum 3-1. Fótbolti 25.8.2021 18:30
Jón Guðni svaraði bauli með dónalegri handabendingu Jón Guðni Fjóluson var ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Elfsborgar er lið hans Hammarby var í heimsókn í Elfsborg í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir mikla dramatík. Fótbolti 22.8.2021 16:09
Rosengård rústaði Íslendingaslagnum - Hlín sneri aftur Rosengård vann 6-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið viðheldur öruggu forskoti sínu á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.8.2021 16:00
Grátleg byrjun hjá Sveini Aroni í Íslendingaslag - tap hjá Norrköping Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Elfsborg gerði 2-2 jafntefli við Hammarby og Íslendingalið Norrköping tapaði fyrir Halmstad. Fótbolti 22.8.2021 15:20
Fyrsti sigurinn í tæpa þrjá mánuði Hallbera Gísladóttir og liðsfélagar hennar í AIK unnu 1-0 sigur á Djurgården í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn var AIK langþráður. Fótbolti 21.8.2021 15:20
Tap í fyrsta leik Berglindar í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvalsdóttir þreytti frumraun sína fyrir Hammarby í Svíþjóð er liðið tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.8.2021 19:15
Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. Fótbolti 20.8.2021 15:50
Gugga um lífið eftir ferilinn : Stefndi á EM 2021, gat ekki neitað tilboði Eskilstuna og vildi vera meira með tvíburunum Guðbjörg Gunnarsdóttir lagði hanskana nokkuð óvænt á hilluna nýverið eftir farsælan feril hér heima, erlendis sem og með íslenska landsliðinu. Ólíkt öðru atvinnuíþróttafólki sem hættir keppni þá hefur Gugga nú þegar tekið næsta skref og er orðinn markmannsþjálfari Eskilstuna í Svíþjóð. Fótbolti 18.8.2021 10:00
Höfðum áður reynt að fá Berglindi til okkar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur samið við eitt af bestu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar og ætlar að hjálpa liðinu að vinna sér sæti í Evrópukeppninni í haust. Hún skrifaði undir hjá Hammarby og er samningurinn út næsta ár. Fótbolti 17.8.2021 09:30
Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. Fótbolti 17.8.2021 09:00
Elísabet sækir liðsstyrk til Vestmannaeyja Markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í sumar er gengin til liðs við Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.8.2021 22:31
Ísak Bergmann á skotskónum í sigri Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.8.2021 17:51
Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. Fótbolti 14.8.2021 17:22
Sveinn Aron til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu. Sport 14.8.2021 12:32
Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 12.8.2021 12:31
Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Fótbolti 10.8.2021 12:57
Slæmt heimatap Norrköping í sex stiga leik Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Norrköping dregst aftur úr í baráttunni um Evrópusæti með tapinu. Fótbolti 9.8.2021 19:06