Sænski boltinn

Fréttamynd

Arnór hefur leikið sinn síðasta leik í Sví­þjóð í bili

Arnór Sigurðs­son hefur leikið sinn síðasta leik fyrir IFK Norr­köping, í það minnsta í bili, en gult spjald sem hann fékk í tapi á heima­velli gegn Bromma­pojkarna í dag sér til þess að hann verður í leik­banni í síðasta leik Norr­köping fyrir sumar­frí í sænsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Tryggva tryggði sér odda­leik um titilinn

Tryggvi Þóris­son og liðs­fé­lagar hans í sænska hand­bolta­liðinu Sa­vehof unnu í dag afar mikil­vægan sigur á Kristian­stad í fjórða leik liðanna í úr­slita­ein­vígi sænsku úr­vals­deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Alex og félagar aftur á sigurbraut

Eftir fjóra leiki í röð án sigurs eru Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster komnir aftur á sigurbraut í sænsku B-deildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Landskrona í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjálfs­mark Arnórs Ingva gaf Elfs­borg sigur gegn Norr­köping

Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Valgeir og félagar nældu í bikartitilinn

Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken urðu í dag sænskir bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Mjällby í úrslitaleik. Häcken er nú handhafi tveggja stærstu titlana í Svíþjóð.

Fótbolti