Allt í skrúfunni hjá liði Arnórs Ingva og Gísli lagði upp fyrir Halmstad Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:28 Arnór Ingvi er leikmaður Norrköping sem hefur byrjað tímabilið skelfilega. Norrköping Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans hjá sænska félaginu Norrköping eiga ekki sjö dagana sæla þessa dagana en félagið þurfti að sætta sig við annað stórtapið í röð í sænsku úrvalsdeildinni.Þá lagði Gísli Eyjólfsson upp mark fyrir Halmstad í góðum sigri á GAIS. Það gengur allt á afturfótunum hjá sænska félaginu Norrköping þessa dagana. Liðið er í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar og er aðeins með 11 stig eftir fyrstu tólf leiki deildakeppninnar. Liðið tapaði 4-0 á heimavelli í síðustu umferð gegn Värnamo og hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 28. apríl fyrir leikin ngegn Sirius í dag. Arnór Ingvi Traustason var á sínum stað í liði Norrköping í dag en Ísak Andri Sigurgeirsson er enn frá vegna meiðsla. Arnór Ingvi og félagar komust ekki á sigurbraut í dag því liðið mátti sætta sig við annað stórtapið í röð. Sirius vann öruggan 5-1 sigur en Norrköping hefur nú leikið sex leiki í röð í sænsku deildinni án sigurs. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru báðir í byrjunarliði Halmstad sem tók á móti spútnikliði GAIS á heimavelli í dag. Halmstads var í 10. sæti fyrir leikinn en nýliðar GAIS í 3. sætinu. Drömstart för HBK! Villiam Granath sätter bollen i mål efter bara 20 sekunder! 🔵⚫📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/RE1Ftp79A5— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 1, 2024 Heimamenn í Halmstads byrjuðu leikinn af krafti og strax á fyrstu mínútu lagði Gísli upp mark fyrir Villiam Granath. Heimamenn bættu þremur mörkum við áður en leikurinn var á enda og unnu að lokum 4-0 sigur. Halmstads lyftir sér upp í 6. sæti sænsku deildarinnar með sigrinum. Markið sem Gísli lagði upp má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Sænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Það gengur allt á afturfótunum hjá sænska félaginu Norrköping þessa dagana. Liðið er í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar og er aðeins með 11 stig eftir fyrstu tólf leiki deildakeppninnar. Liðið tapaði 4-0 á heimavelli í síðustu umferð gegn Värnamo og hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 28. apríl fyrir leikin ngegn Sirius í dag. Arnór Ingvi Traustason var á sínum stað í liði Norrköping í dag en Ísak Andri Sigurgeirsson er enn frá vegna meiðsla. Arnór Ingvi og félagar komust ekki á sigurbraut í dag því liðið mátti sætta sig við annað stórtapið í röð. Sirius vann öruggan 5-1 sigur en Norrköping hefur nú leikið sex leiki í röð í sænsku deildinni án sigurs. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru báðir í byrjunarliði Halmstad sem tók á móti spútnikliði GAIS á heimavelli í dag. Halmstads var í 10. sæti fyrir leikinn en nýliðar GAIS í 3. sætinu. Drömstart för HBK! Villiam Granath sätter bollen i mål efter bara 20 sekunder! 🔵⚫📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/RE1Ftp79A5— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 1, 2024 Heimamenn í Halmstads byrjuðu leikinn af krafti og strax á fyrstu mínútu lagði Gísli upp mark fyrir Villiam Granath. Heimamenn bættu þremur mörkum við áður en leikurinn var á enda og unnu að lokum 4-0 sigur. Halmstads lyftir sér upp í 6. sæti sænsku deildarinnar með sigrinum. Markið sem Gísli lagði upp má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.
Sænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn