Smálán

Smálán eru ekki rót vandans
Árið 2009, þegar fólki var hent úr húsum og vinnu, á leigumarkað eða inná fjölskylduna, birtust jakkafataklæddir björgunarhringir: smálánafyrirtækin. Alla sem vantaði reddingu í ólgusjónum þurftu bara að senda SMS.

Skipar vinnuhóp til að skoða starfsemi smálánafyrirtækja
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Iðnaðarráðherra, telur að lög sem ætlað var að koma böndum á smálán hafi ekki virkað sem skildi.

Smálán eru vaxandi vandamál
Embætti umboðsmanns skuldara greindi frá því á dögunum að fjöldi þeirra sem sóttu um aðstoð hjá embættinu hefur verið vaxandi frá árinu 2015.

Ungt fólk í greiðsluvanda vegna smálána
Smálán eru ört vaxandi liður í greiðsluerfiðleikum ungs fólks.

Lögregla varar við svikabeiðnum frá ættingjum og kunningjum
Um er að ræða svokallað smálánasvindl, sem töluvert hefur borið á í fréttum að undanförnu.

Oddný um smálánafyrirtæki: "Þetta er náttúrulega bara glæpastarfsemi“
Ungt fólk í dag leitar meira til umboðsmanns skuldara vegna smálána en húsnæðislána. Oddný G. Harðardóttir vakti nýverið athygli á málinu og sat fyrir svörum ásamt Lilju Alfreðsdóttur í Víglínunni í dag.

Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“
Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt.

Plataði kunningja sem sat uppi með reikning frá öllum smálánafyrirtækjunum
Karlmaður fékk beiðni frá gömlum kunningja að næturlagi og gekk í gildruna.

Áhyggjuefni hversu margt ungt fólk tekur smálán
Hlutfall ungs fólks sem leitar til Umboðsmanns skuldara fer hækkandi og eru smálán sífellt stærri hluti af heildarkröfum þeirra.