Samgönguslys Bílvelta á Kjalarnesi Tveir voru í bílnum og slösuðust þeir ekki. Innlent 13.1.2020 00:22 Harður árekstur jeppa og lögreglubíls á Kirkjubæjarklaustri Lögreglumaður var fluttur á Selfoss til aðhlynningar en meiðsl hans eru ekki alvarleg. Innlent 12.1.2020 17:40 Rútuslysið við Blönduós að öllum líkindum vegna flughálku Rútuslysið við Blönduós í gærkvöld má að líkindum rekja til flughálku, en að sögn aðalvarðstjóra á Blönduósi breyttust aksturskilyrðin á svæðinu á örskotsstundu. Innlent 11.1.2020 16:30 Hjúkrunarfræðinemi í ferðinni segir læknanemana hafa unnið mikla hetjudáð María Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðinemi segir það hafa verið lán í óláni að þeir hjúkrunarnemar sem voru í rútunni með þeirri sem valt nærri bænum Öxl í gær séu að vinna á bráðamóttökunni. Innlent 11.1.2020 13:59 Vindhviðurnar á slysstað „eins og fallbyssukúlur“ Vilhjálmur Stefánsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir vinnu vegna rútuslyssins sem varð við bæinn Öxl skammt frá Blönduósi hafa gengið eins vel og mögulegt var. Innlent 11.1.2020 11:31 Flughált á veginum við Öxl: „Þetta hefði getað farið svo miklu verr“ Ekki þurfti að beita klippum til þess að ná farþegum úr rútunni sem valt nærri Öxl skammt suðvestan af Blönduósi. Innlent 10.1.2020 21:50 Þrír fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá farþega rútunnar sem valt við bæinn Öxl nærri Blönduósi til Reykjavíkur. Innlent 10.1.2020 19:44 Á fimmta tug háskólanema í rútunni sem valt Slysið varð á fimmta tímanum í dag og var allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu sent á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 18:42 Alvarlegt rútuslys nærri Blönduósi Lögreglan á Norðurlandi vestra sinnir nú alvarlegu umferðarslysi sem varð í umdæmi lögreglunnar á fimmta tímanum í dag. Um meiriháttar útkall er að ræða og er verið að senda allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 17:14 Tveir á gjörgæslu eftir alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi Vinnu viðbragðsaðila á vettvangi alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á tólfta tímanum í dag er lokið. Innlent 10.1.2020 15:02 Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Innlent 10.1.2020 14:03 Vesturlandsvegi lokað eftir alvarlegt umferðarslys Vesturlandsvegi við Kollafjörð, norðan Mosfellsbæjar, hefur verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Innlent 10.1.2020 11:40 Ók á ljósastaur á Reykjanesbraut Ekið var á ljósastaur á Reykjanesbrautinni, skammt frá Vífilsstöðum, á sjötta tímanum í dag. Innlent 6.1.2020 18:15 Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24 Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04 Bílbelti björguðu miklu á Gjábakkavegi: Nítján í rútunni sem valt – einn fluttur á slysadeild Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir alveg ljóst að bílbelti hafi bjargað því að ekki fór verr. Allir sem voru um borð í rútunni voru í bílbeltum og það varnaði því að fólk slasaðist ekki meira. Innlent 3.1.2020 02:57 Rúta valt skammt frá Þingvöllum Rúta valt skammt frá Þingvöllum á tólfta tímanum í kvöld. Á annan tug manna eru í rútunni. Innlent 2.1.2020 23:54 Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21 Umferðarslys á Hrútafjarðarhálsi: Fimm fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar Lögreglan á Norðurlandi vestra fékk tilkynningu um klukkan tíu í gærkvöldi um að bifreið hefði oltið út af þjóðveginum yfir Hrútafjarðarháls, mitt á milli Hrútafjarðar og Hvammstangavegar. Fimm voru bílnum og voru allir fluttir með þyrlu á sjúkrahús. Innlent 31.12.2019 08:02 Þrír sendir með þyrlu á bráðamóttöku og tíu á Selfoss Betur fór en á horfði þegar tveir bílar skullu saman á Biskupstungnabraut við Myrkholt á Suðurlandi. Innlent 30.12.2019 16:17 Kastaðist út úr bíl sínum eftir alvarlegt umferðarslys Erlendur ferðamaður kastaðist út úr bifreið sinni eftir alvarlegt bílslys austan við Vík í Mýrdal á þriðja tímanum dag. Innlent 24.12.2019 15:05 Bíl ekið inn í snjóflóð í Ljósavatnsskarði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokað veginum um Ljósavatnsskarð eftir að snjóflóð féll yfir veginn um klukkan tíu í kvöld. Innlent 19.12.2019 22:45 Taldir hafa látið undan þrýstingi að koma vélinni sem missti olíuþrýsting í rekstur Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugvirkjar og yfirmenn á viðhaldssviði Air Iceland Connect hafi látið undan þrýstingi við að koma flugvél félagsins, sem missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli á síðasta ári, í rekstur og ekki fylgt því verklagi sem þeim bar að fylgja. Innlent 19.12.2019 18:19 Flugslysið í Hafnarfjarðarhrauni 2015: Ofris, spuni og lítil flughæð líklegasta orsökin Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu vegna flugslyssins í Hafnarfjarðarhrauni í nóvember 2015 þar sem tveir fórust. Innlent 8.12.2019 10:17 Sex fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur Flutningabíll og tveir fólksbílar skullu saman og hafnaði flutningabílinn utan vegar. Innlent 5.12.2019 06:50 Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42 Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði rétt fyrir utan borg í Kanada Lögreglan í kanadísku borginni Kingston greinir frá því að sjö manns hafi látið lífið eftir að lítil flugvél hrapaði seinni partinn á miðvikudag að staðartíma. Erlent 28.11.2019 21:42 Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú nú um klukkan tvö. Innlent 27.11.2019 14:20 Banaslys rakið til þess að ökumaður hafi sofnað eða misst athyglina Talið er að rekja megi banaslys sem varð í mars 2018 á Lyngdalsheiðinni til þess að ökumaður fólksbíls hafi sofnað undir stýri eða misst athyglina frá akstri bílsins með þeim afleiðingum að bílnum var ekið yfir á rangan vegarhelming og í veg fyrir vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 26.11.2019 11:51 Einn á slysadeild eftir árekstur Enn var fluttur á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur á gatnamótum Egilsgötu og Snorrabrautar á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 24.11.2019 19:28 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 44 ›
Harður árekstur jeppa og lögreglubíls á Kirkjubæjarklaustri Lögreglumaður var fluttur á Selfoss til aðhlynningar en meiðsl hans eru ekki alvarleg. Innlent 12.1.2020 17:40
Rútuslysið við Blönduós að öllum líkindum vegna flughálku Rútuslysið við Blönduós í gærkvöld má að líkindum rekja til flughálku, en að sögn aðalvarðstjóra á Blönduósi breyttust aksturskilyrðin á svæðinu á örskotsstundu. Innlent 11.1.2020 16:30
Hjúkrunarfræðinemi í ferðinni segir læknanemana hafa unnið mikla hetjudáð María Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðinemi segir það hafa verið lán í óláni að þeir hjúkrunarnemar sem voru í rútunni með þeirri sem valt nærri bænum Öxl í gær séu að vinna á bráðamóttökunni. Innlent 11.1.2020 13:59
Vindhviðurnar á slysstað „eins og fallbyssukúlur“ Vilhjálmur Stefánsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir vinnu vegna rútuslyssins sem varð við bæinn Öxl skammt frá Blönduósi hafa gengið eins vel og mögulegt var. Innlent 11.1.2020 11:31
Flughált á veginum við Öxl: „Þetta hefði getað farið svo miklu verr“ Ekki þurfti að beita klippum til þess að ná farþegum úr rútunni sem valt nærri Öxl skammt suðvestan af Blönduósi. Innlent 10.1.2020 21:50
Þrír fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá farþega rútunnar sem valt við bæinn Öxl nærri Blönduósi til Reykjavíkur. Innlent 10.1.2020 19:44
Á fimmta tug háskólanema í rútunni sem valt Slysið varð á fimmta tímanum í dag og var allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu sent á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 18:42
Alvarlegt rútuslys nærri Blönduósi Lögreglan á Norðurlandi vestra sinnir nú alvarlegu umferðarslysi sem varð í umdæmi lögreglunnar á fimmta tímanum í dag. Um meiriháttar útkall er að ræða og er verið að senda allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 17:14
Tveir á gjörgæslu eftir alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi Vinnu viðbragðsaðila á vettvangi alvarlegs umferðarslyss sem varð á Vesturlandsvegi á tólfta tímanum í dag er lokið. Innlent 10.1.2020 15:02
Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Innlent 10.1.2020 14:03
Vesturlandsvegi lokað eftir alvarlegt umferðarslys Vesturlandsvegi við Kollafjörð, norðan Mosfellsbæjar, hefur verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Innlent 10.1.2020 11:40
Ók á ljósastaur á Reykjanesbraut Ekið var á ljósastaur á Reykjanesbrautinni, skammt frá Vífilsstöðum, á sjötta tímanum í dag. Innlent 6.1.2020 18:15
Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24
Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04
Bílbelti björguðu miklu á Gjábakkavegi: Nítján í rútunni sem valt – einn fluttur á slysadeild Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir alveg ljóst að bílbelti hafi bjargað því að ekki fór verr. Allir sem voru um borð í rútunni voru í bílbeltum og það varnaði því að fólk slasaðist ekki meira. Innlent 3.1.2020 02:57
Rúta valt skammt frá Þingvöllum Rúta valt skammt frá Þingvöllum á tólfta tímanum í kvöld. Á annan tug manna eru í rútunni. Innlent 2.1.2020 23:54
Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21
Umferðarslys á Hrútafjarðarhálsi: Fimm fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar Lögreglan á Norðurlandi vestra fékk tilkynningu um klukkan tíu í gærkvöldi um að bifreið hefði oltið út af þjóðveginum yfir Hrútafjarðarháls, mitt á milli Hrútafjarðar og Hvammstangavegar. Fimm voru bílnum og voru allir fluttir með þyrlu á sjúkrahús. Innlent 31.12.2019 08:02
Þrír sendir með þyrlu á bráðamóttöku og tíu á Selfoss Betur fór en á horfði þegar tveir bílar skullu saman á Biskupstungnabraut við Myrkholt á Suðurlandi. Innlent 30.12.2019 16:17
Kastaðist út úr bíl sínum eftir alvarlegt umferðarslys Erlendur ferðamaður kastaðist út úr bifreið sinni eftir alvarlegt bílslys austan við Vík í Mýrdal á þriðja tímanum dag. Innlent 24.12.2019 15:05
Bíl ekið inn í snjóflóð í Ljósavatnsskarði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokað veginum um Ljósavatnsskarð eftir að snjóflóð féll yfir veginn um klukkan tíu í kvöld. Innlent 19.12.2019 22:45
Taldir hafa látið undan þrýstingi að koma vélinni sem missti olíuþrýsting í rekstur Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugvirkjar og yfirmenn á viðhaldssviði Air Iceland Connect hafi látið undan þrýstingi við að koma flugvél félagsins, sem missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli á síðasta ári, í rekstur og ekki fylgt því verklagi sem þeim bar að fylgja. Innlent 19.12.2019 18:19
Flugslysið í Hafnarfjarðarhrauni 2015: Ofris, spuni og lítil flughæð líklegasta orsökin Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu vegna flugslyssins í Hafnarfjarðarhrauni í nóvember 2015 þar sem tveir fórust. Innlent 8.12.2019 10:17
Sex fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur Flutningabíll og tveir fólksbílar skullu saman og hafnaði flutningabílinn utan vegar. Innlent 5.12.2019 06:50
Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42
Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði rétt fyrir utan borg í Kanada Lögreglan í kanadísku borginni Kingston greinir frá því að sjö manns hafi látið lífið eftir að lítil flugvél hrapaði seinni partinn á miðvikudag að staðartíma. Erlent 28.11.2019 21:42
Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú nú um klukkan tvö. Innlent 27.11.2019 14:20
Banaslys rakið til þess að ökumaður hafi sofnað eða misst athyglina Talið er að rekja megi banaslys sem varð í mars 2018 á Lyngdalsheiðinni til þess að ökumaður fólksbíls hafi sofnað undir stýri eða misst athyglina frá akstri bílsins með þeim afleiðingum að bílnum var ekið yfir á rangan vegarhelming og í veg fyrir vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 26.11.2019 11:51
Einn á slysadeild eftir árekstur Enn var fluttur á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur á gatnamótum Egilsgötu og Snorrabrautar á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 24.11.2019 19:28