Kynferðisofbeldi

Fréttamynd

Átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun eftir skemmtiferð

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun með því að hafa í maí 2017 haft samræði við ólögráða stúlku án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung.

Innlent
Fréttamynd

„Baneitruð karlmennska í allri sinni dýrð“

Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, fulltrúi Druslugöngunnar í mótmælum dagsins á Austurvelli, kallaði eftir því að Klaustursþingmennirnir sex segi af sér í ræðu sem hún hélt við mótmælin.

Innlent
Fréttamynd

„Ríddu mér helvítis hóran þín“

Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi.

Innlent
Fréttamynd

Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi

Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif.

Innlent