Kynferðisofbeldi Mál Dariu tekið aftur upp hjá Útlendingastofnun Umsókn hinnar hvítrússnesku Dariu Novitskaya um alþjóðlega vernd hér á landi verður tekin fyrir að nýju hjá Útlendingastofnun. Umsókn henni var synjað í febrúar á þeim forsendum að Pólland væri ábyrgt fyrir henni vegna Dyflinar-reglugerðarinnar. Vegna breyttra aðstæðna í Póllandi hefur verið fallist á endurupptöku máls hennar. Innlent 4.5.2022 19:32 Ég á þig, ég má þig! Flest höfum við einhverjar hugmyndir um hvað kynferðislegt ofbeldi er. Við lesum lýsingar kvenna sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi á vinnustöðum, skemmtistöðum og í heimapartýjum svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 4.5.2022 15:30 Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 4.5.2022 10:31 Segir Depp hafa stungið áfengisflösku í kynfæri Heard Amber Heard þjáðist af áfallastreituröskun eftir árásir Johnny Depps, fyrrverandi eiginmanns hennar. Þetta sagði geðlæknir hennar í dómsal í dag og sagði hún að hann hefði meðal annars beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Erlent 3.5.2022 22:29 Þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn stjúpdóttur Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa ítrekað og reglulega beitt stjúpdóttur sína kynferðisofbeldi á þriggja ára tímabili. Maðurinn er jafnframt dæmdur til að greiða stúlkunni 2,5 milljónir króna í miskabætur. Innlent 2.5.2022 13:31 Náðir þú að pakka? Neyðarsöfnun UN Women fyrir konur og stúlkur á flótta „Við megum ekki sofna á verðinum gagnvart því sem er að eiga sér stað í heiminum í þessum töluðu orðum. Raunveruleikinn er sá sem hann er þó þol okkar gagnvart fréttum af stríðinu dvíni og því gríðarlega mikilvægt að tryggja að hjálparsamtök hafi áfram bolmagn til að veita lífsbjargandi aðstoð,“ segir María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi en samtökin hafa hrundið af stað neyðarstöfnuninni „Náðir þú að pakka?“ Samstarf 2.5.2022 09:46 „Ofbeldi og nauðganir er ekki klámi að kenna“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lífið 29.4.2022 12:31 Gert að yfirgefa landið þrátt fyrir opið kynferðisbrotamál Á síðasta degi febrúarmánaðar fékk Daria Novitskaya að vita að hún fengi ekki að búa á Íslandi þrátt fyrir að hérlendis sé rannsókn í fullum gangi á alvarlegu kynferðisbroti sem Daria varð fyrir. Innlent 27.4.2022 08:01 Vilja selja löglegt kynlíf og ganga í stéttarfélag Þrátt fyrir að framleiðsla og dreifing á klámi sé bönnuð hér á landi hefur framboð á íslensku klámi stóraukist með tilkomu Onlyfans. Á sama tíma eru dæmi um að framleiðendur efnisins leiti til Stígamóta sem flokka klámið ásamt vændi sem kynferðisofbeldi. Innlent 26.4.2022 07:17 Kvika leggur til að tekið verði á máli Eggerts Gunnþórs með „viðeigandi hætti“ Kvika, aðalstyrktaraðili fótboltaliðs FH, hefur óskað eftir upplýsingum frá stjórn félagsins um mál Eggerts Gunnþórs Jónssonar, leikmanns liðsins, sem er sakaður um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn fyrir rúmum áratug síðan. Fótbolti 21.4.2022 14:31 Þjáning þolenda eða upprisa gerenda Það er maður dæmdur fyrir kynferðisbrot í ættinni minni og mörgum í fjölskyldunni finnst sú staðreynd afar óþægileg. Eðlilega svo. Helst talar enginn um það, og síst af öllu við mig vegna starfsvettvangs míns. Skoðun 19.4.2022 15:01 Hvenær erum við að tala um gerendameðvirkni og hvenær er þetta gerendastuðningur? Hugtakið gerendameðvirkni hefur verið í mikilli notkun í umræðunni um ofbeldi á undanförnum misserum. Í MeToo-bylgjunni sem hófst fyrir um það bil ári síðan jókst orðanotkunin til muna - eða á sama tíma og við sáum þolendur nafngreina gerendur sína opinberlega. Skoðun 19.4.2022 14:02 Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. Fótbolti 18.4.2022 20:27 Telur rétt að innleiða sáttamiðlun í kynferðisbrotamálum Þingmaður Samfylkingarinnar vill innleiða sáttamiðlun í kynferðisbrotum hér á landi þannig að þolendur geti fengið viðurkenningu á að á þeim hafi verið brotið. Heimild sé í lögum til þess að fara þessa leið en að þrátt fyrir það hafi réttarkerfið ekki nýtt sér hana Innlent 17.4.2022 13:09 Farbann Gylfa framlengt fram á sumar Farbann Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið framlengt til 16. júlí. Farbannið átti að renna út í dag. Fótbolti 17.4.2022 09:32 Óheppilegir atburðir Ég var tólf ára þegar Hrunið átti sér stað og þar af leiðandi nokkurn veginn á mörkum þess að vera fær um að átta mig á staðreyndum málsins Skoðun 16.4.2022 15:01 Gerendur þurfi að axla fulla ábyrgð stígi þeir fram Talskona Stígamóta segir það jákvæða breytingu að gerandi stígi fram til að axla ábyrgð á sínum gjörðum eins og tónlistarmaðurinn Auður gerði í viðtali fréttastofu í vikunni. Það sé þó of snemmt að ræða hvort hvort gerendur eigi afturkvæmt í samfélagið. Innlent 16.4.2022 08:14 Reykjavíkurskákmótið hafi sýnt að skákkonur þurfi að óttast öryggi sitt Breska skákkonan Tallulah Roberts segir að karlmenn hafi ítrekað sýnt henni og fleiri skákkonum vanvirðingu á nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti. Þá hafi maður klipið hana um mittið þegar hún átti leið um keppnissvæðið og annar tekið hana hálstaki. Innlent 16.4.2022 01:07 Engar fregnir af máli Gylfa fyrr en eftir páska Lögreglan í Manchester á Englandi mun ekki upplýsa um framgang rannsóknar í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrr en eftir páska. Gylfi er í farbanni, sem rennur út á páskadag. Fótbolti 12.4.2022 13:59 Afleiðingar ofbeldis sem fjórða valdið beitir þolendur Stórt hlutfall kvenna sem hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi eru í kjölfarið opinberlega smánaðar með fjölmiðlaumfjöllun. Það hefur viðgengist að fjölmiðlar grafi upp hluti um þolendur sem koma ofbeldinu sem þau urðu fyrir ekkert við, til þess eins að rengja sögu þeirra. Skoðun 11.4.2022 11:30 Fimm ára fangelsi fyrir að brjóta ítrekað á barnungri frænku sinni Landsréttur hefur dæmt karlmann í fimm ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn systurdóttur sinni yfir tæplega tíu ára tímabil og mildað þar með héraðsdóms yfir manninum um eitt ár. Brotaþoli var fimm ára þegar brotin hófust. Innlent 9.4.2022 12:59 Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins Í gegnum tíðina hafa konur verið beittar ofbeldi ýmist af fjölmiðlum eða í gegnum fjölmiðla, yfirleitt er þeim stillt upp á ákveðinn hátt í fjölmiðlum. Þeim er stillt upp líkt og þær séu minna virði og jafnvel ósýnilegar. Skoðun 9.4.2022 09:01 Gera samkomulag um ofbeldislausa skemmtistaði: „Við erum í rauninni bara að draga línu í sandinn“ Reykjavíkurborg, viðbragðsaðilar og ný Samtök reykvískra skemmtistaða hafa gert samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði. Stjórnarmeðlimur samtakanna segir alla vinna að sama markmiði. Borgarstjóri segir að með þessu séu þau að draga línu í sandinn og stuðla að öruggara skemmtanalífi. Innlent 8.4.2022 19:46 Fangelsisdómur Þorsteins vegna kynferðisbrota gegn ungum pilti staðfestur Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness gegn Þorsteini Halldórssyni frá 2020 þar sem honum var gerður upp hegningarauki upp á þrjú og hálft ár fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Innlent 8.4.2022 16:13 Gaslýsing vol. II Uppi varð fótur og fit á mannfagnaði um daginn sem rataði í fjölmiðla. Maður í áhrifastöðu skeit upp á bak. Þeirra tími virðist vera núna. Í kjölfarið fór afvegaleiðing staðreynda á flug í anda sterkrar gaslýsingar, og takmörkun siðferðis- og sómakenndar í ákveðnum hópi leit dagsins ljós. Skoðun 8.4.2022 11:30 Meintur gerandi á dagskrá RÚV um páskana Þessa dagana eru auglýstir íslenskir þættir á dagskrá á RÚV, en sýning þáttanna á að hefjast um páskana. Í þáttunum leikur meintur gerandi, sem fyrir nokkrum árum fór sjálfur í fjölmiðla og lýsti sig saklausan af kynferðisbrotum gegn eigin barni. Skoðun 7.4.2022 08:00 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. Lífið 6.4.2022 15:31 „Endalaust að fá athugasemdir að það væri ekki hægt að taka mark á mér, ég væri svo ljót“ Það hafa eflaust margir heyrt um hópinn Öfga sem heyrt hefur hátt í á undanförnu ári en markmið hópsins er að standa með þolendum og berjast gegn kynferðislegu ofbeldi. Þessar konur liggja svo sannarlega ekki á skoðununum sínum. Lífið 6.4.2022 10:31 #mínarbuxur: Gamlar hugmyndir um hvernig alvöru nauðgun lítur út Karlmaður á þrítugsaldri var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot í vikunni. Dómurinn hefur vakið mikla reiði og komið af stað bylgju á samfélagsmiðlum en fólki þykir dómarinn velta því þar upp hvort konan hafi verið í of þröngum buxum til að brotið hafi getað átt sér stað. Innlent 3.4.2022 22:01 „Hann tók ákvörðun og hann braut á mér“ Kona sem kærði kynferðisbrot til lögreglu í október segir að mál hennar hafi verið sett neðst í málabunka kynferðisbrotadeildar vegna þess að hún hafi ekki kært málið fyrr en þremur dögum eftir að brotið var framið gegn henni. Fimm og hálfur mánuður hafi liðið frá því að hún kærði brotið þar til meintur ofbeldismaður hennar var boðaður í skýrslutöku af lögreglu. Innlent 3.4.2022 10:01 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 62 ›
Mál Dariu tekið aftur upp hjá Útlendingastofnun Umsókn hinnar hvítrússnesku Dariu Novitskaya um alþjóðlega vernd hér á landi verður tekin fyrir að nýju hjá Útlendingastofnun. Umsókn henni var synjað í febrúar á þeim forsendum að Pólland væri ábyrgt fyrir henni vegna Dyflinar-reglugerðarinnar. Vegna breyttra aðstæðna í Póllandi hefur verið fallist á endurupptöku máls hennar. Innlent 4.5.2022 19:32
Ég á þig, ég má þig! Flest höfum við einhverjar hugmyndir um hvað kynferðislegt ofbeldi er. Við lesum lýsingar kvenna sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi á vinnustöðum, skemmtistöðum og í heimapartýjum svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 4.5.2022 15:30
Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 4.5.2022 10:31
Segir Depp hafa stungið áfengisflösku í kynfæri Heard Amber Heard þjáðist af áfallastreituröskun eftir árásir Johnny Depps, fyrrverandi eiginmanns hennar. Þetta sagði geðlæknir hennar í dómsal í dag og sagði hún að hann hefði meðal annars beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Erlent 3.5.2022 22:29
Þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn stjúpdóttur Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa ítrekað og reglulega beitt stjúpdóttur sína kynferðisofbeldi á þriggja ára tímabili. Maðurinn er jafnframt dæmdur til að greiða stúlkunni 2,5 milljónir króna í miskabætur. Innlent 2.5.2022 13:31
Náðir þú að pakka? Neyðarsöfnun UN Women fyrir konur og stúlkur á flótta „Við megum ekki sofna á verðinum gagnvart því sem er að eiga sér stað í heiminum í þessum töluðu orðum. Raunveruleikinn er sá sem hann er þó þol okkar gagnvart fréttum af stríðinu dvíni og því gríðarlega mikilvægt að tryggja að hjálparsamtök hafi áfram bolmagn til að veita lífsbjargandi aðstoð,“ segir María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi en samtökin hafa hrundið af stað neyðarstöfnuninni „Náðir þú að pakka?“ Samstarf 2.5.2022 09:46
„Ofbeldi og nauðganir er ekki klámi að kenna“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lífið 29.4.2022 12:31
Gert að yfirgefa landið þrátt fyrir opið kynferðisbrotamál Á síðasta degi febrúarmánaðar fékk Daria Novitskaya að vita að hún fengi ekki að búa á Íslandi þrátt fyrir að hérlendis sé rannsókn í fullum gangi á alvarlegu kynferðisbroti sem Daria varð fyrir. Innlent 27.4.2022 08:01
Vilja selja löglegt kynlíf og ganga í stéttarfélag Þrátt fyrir að framleiðsla og dreifing á klámi sé bönnuð hér á landi hefur framboð á íslensku klámi stóraukist með tilkomu Onlyfans. Á sama tíma eru dæmi um að framleiðendur efnisins leiti til Stígamóta sem flokka klámið ásamt vændi sem kynferðisofbeldi. Innlent 26.4.2022 07:17
Kvika leggur til að tekið verði á máli Eggerts Gunnþórs með „viðeigandi hætti“ Kvika, aðalstyrktaraðili fótboltaliðs FH, hefur óskað eftir upplýsingum frá stjórn félagsins um mál Eggerts Gunnþórs Jónssonar, leikmanns liðsins, sem er sakaður um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn fyrir rúmum áratug síðan. Fótbolti 21.4.2022 14:31
Þjáning þolenda eða upprisa gerenda Það er maður dæmdur fyrir kynferðisbrot í ættinni minni og mörgum í fjölskyldunni finnst sú staðreynd afar óþægileg. Eðlilega svo. Helst talar enginn um það, og síst af öllu við mig vegna starfsvettvangs míns. Skoðun 19.4.2022 15:01
Hvenær erum við að tala um gerendameðvirkni og hvenær er þetta gerendastuðningur? Hugtakið gerendameðvirkni hefur verið í mikilli notkun í umræðunni um ofbeldi á undanförnum misserum. Í MeToo-bylgjunni sem hófst fyrir um það bil ári síðan jókst orðanotkunin til muna - eða á sama tíma og við sáum þolendur nafngreina gerendur sína opinberlega. Skoðun 19.4.2022 14:02
Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. Fótbolti 18.4.2022 20:27
Telur rétt að innleiða sáttamiðlun í kynferðisbrotamálum Þingmaður Samfylkingarinnar vill innleiða sáttamiðlun í kynferðisbrotum hér á landi þannig að þolendur geti fengið viðurkenningu á að á þeim hafi verið brotið. Heimild sé í lögum til þess að fara þessa leið en að þrátt fyrir það hafi réttarkerfið ekki nýtt sér hana Innlent 17.4.2022 13:09
Farbann Gylfa framlengt fram á sumar Farbann Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið framlengt til 16. júlí. Farbannið átti að renna út í dag. Fótbolti 17.4.2022 09:32
Óheppilegir atburðir Ég var tólf ára þegar Hrunið átti sér stað og þar af leiðandi nokkurn veginn á mörkum þess að vera fær um að átta mig á staðreyndum málsins Skoðun 16.4.2022 15:01
Gerendur þurfi að axla fulla ábyrgð stígi þeir fram Talskona Stígamóta segir það jákvæða breytingu að gerandi stígi fram til að axla ábyrgð á sínum gjörðum eins og tónlistarmaðurinn Auður gerði í viðtali fréttastofu í vikunni. Það sé þó of snemmt að ræða hvort hvort gerendur eigi afturkvæmt í samfélagið. Innlent 16.4.2022 08:14
Reykjavíkurskákmótið hafi sýnt að skákkonur þurfi að óttast öryggi sitt Breska skákkonan Tallulah Roberts segir að karlmenn hafi ítrekað sýnt henni og fleiri skákkonum vanvirðingu á nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti. Þá hafi maður klipið hana um mittið þegar hún átti leið um keppnissvæðið og annar tekið hana hálstaki. Innlent 16.4.2022 01:07
Engar fregnir af máli Gylfa fyrr en eftir páska Lögreglan í Manchester á Englandi mun ekki upplýsa um framgang rannsóknar í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrr en eftir páska. Gylfi er í farbanni, sem rennur út á páskadag. Fótbolti 12.4.2022 13:59
Afleiðingar ofbeldis sem fjórða valdið beitir þolendur Stórt hlutfall kvenna sem hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi eru í kjölfarið opinberlega smánaðar með fjölmiðlaumfjöllun. Það hefur viðgengist að fjölmiðlar grafi upp hluti um þolendur sem koma ofbeldinu sem þau urðu fyrir ekkert við, til þess eins að rengja sögu þeirra. Skoðun 11.4.2022 11:30
Fimm ára fangelsi fyrir að brjóta ítrekað á barnungri frænku sinni Landsréttur hefur dæmt karlmann í fimm ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn systurdóttur sinni yfir tæplega tíu ára tímabil og mildað þar með héraðsdóms yfir manninum um eitt ár. Brotaþoli var fimm ára þegar brotin hófust. Innlent 9.4.2022 12:59
Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins Í gegnum tíðina hafa konur verið beittar ofbeldi ýmist af fjölmiðlum eða í gegnum fjölmiðla, yfirleitt er þeim stillt upp á ákveðinn hátt í fjölmiðlum. Þeim er stillt upp líkt og þær séu minna virði og jafnvel ósýnilegar. Skoðun 9.4.2022 09:01
Gera samkomulag um ofbeldislausa skemmtistaði: „Við erum í rauninni bara að draga línu í sandinn“ Reykjavíkurborg, viðbragðsaðilar og ný Samtök reykvískra skemmtistaða hafa gert samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði. Stjórnarmeðlimur samtakanna segir alla vinna að sama markmiði. Borgarstjóri segir að með þessu séu þau að draga línu í sandinn og stuðla að öruggara skemmtanalífi. Innlent 8.4.2022 19:46
Fangelsisdómur Þorsteins vegna kynferðisbrota gegn ungum pilti staðfestur Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness gegn Þorsteini Halldórssyni frá 2020 þar sem honum var gerður upp hegningarauki upp á þrjú og hálft ár fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Innlent 8.4.2022 16:13
Gaslýsing vol. II Uppi varð fótur og fit á mannfagnaði um daginn sem rataði í fjölmiðla. Maður í áhrifastöðu skeit upp á bak. Þeirra tími virðist vera núna. Í kjölfarið fór afvegaleiðing staðreynda á flug í anda sterkrar gaslýsingar, og takmörkun siðferðis- og sómakenndar í ákveðnum hópi leit dagsins ljós. Skoðun 8.4.2022 11:30
Meintur gerandi á dagskrá RÚV um páskana Þessa dagana eru auglýstir íslenskir þættir á dagskrá á RÚV, en sýning þáttanna á að hefjast um páskana. Í þáttunum leikur meintur gerandi, sem fyrir nokkrum árum fór sjálfur í fjölmiðla og lýsti sig saklausan af kynferðisbrotum gegn eigin barni. Skoðun 7.4.2022 08:00
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. Lífið 6.4.2022 15:31
„Endalaust að fá athugasemdir að það væri ekki hægt að taka mark á mér, ég væri svo ljót“ Það hafa eflaust margir heyrt um hópinn Öfga sem heyrt hefur hátt í á undanförnu ári en markmið hópsins er að standa með þolendum og berjast gegn kynferðislegu ofbeldi. Þessar konur liggja svo sannarlega ekki á skoðununum sínum. Lífið 6.4.2022 10:31
#mínarbuxur: Gamlar hugmyndir um hvernig alvöru nauðgun lítur út Karlmaður á þrítugsaldri var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot í vikunni. Dómurinn hefur vakið mikla reiði og komið af stað bylgju á samfélagsmiðlum en fólki þykir dómarinn velta því þar upp hvort konan hafi verið í of þröngum buxum til að brotið hafi getað átt sér stað. Innlent 3.4.2022 22:01
„Hann tók ákvörðun og hann braut á mér“ Kona sem kærði kynferðisbrot til lögreglu í október segir að mál hennar hafi verið sett neðst í málabunka kynferðisbrotadeildar vegna þess að hún hafi ekki kært málið fyrr en þremur dögum eftir að brotið var framið gegn henni. Fimm og hálfur mánuður hafi liðið frá því að hún kærði brotið þar til meintur ofbeldismaður hennar var boðaður í skýrslutöku af lögreglu. Innlent 3.4.2022 10:01