Stykkishólmur Körfubolti í miklu uppáhaldi hjá nunnunum í Stykkishólmi Nunnur Maríureglunnar í Stykkishólmi hafa mikinn áhuga á körfubolta og leika sér oft sjálfar á vellinum eða með börnunum í Stykkishólmi. Innlent 15.8.2017 10:33 Íbúar Flateyjar vilja undir Stykkishólm Allir íbúar Flateyjar á Breiðafirði hafa óskað eftir því að stjórnsýsla eyjunnar verði færð frá Vestfjörðum yfir á Snæfellsnes. Innlent 24.8.2015 20:28 Hvaða bergtegund er steinn Íslands? Ef Ísland á mikið af einhverju, þá er það sennilega helst af grjóti. En hver skyldi vera steinn Íslands? Innlent 22.2.2015 20:02 Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. Innlent 9.2.2015 19:13 Norska húsið í Stykkishólmi Þeir sem eiga leið í Stykkishólm ættu ekki að láta hjá líða að skoða Norska húsið í bænum, sem á sér langa sögu en þjónar nú sem Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Byggðasafnið telst stofnað árið 1956, þegar Ragnar Ásgeirsson fór um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hvatti fólk til að gefa gamla muni til stofnunar safns í sýslunni. Menning 13.10.2005 14:28 « ‹ 2 3 4 5 ›
Körfubolti í miklu uppáhaldi hjá nunnunum í Stykkishólmi Nunnur Maríureglunnar í Stykkishólmi hafa mikinn áhuga á körfubolta og leika sér oft sjálfar á vellinum eða með börnunum í Stykkishólmi. Innlent 15.8.2017 10:33
Íbúar Flateyjar vilja undir Stykkishólm Allir íbúar Flateyjar á Breiðafirði hafa óskað eftir því að stjórnsýsla eyjunnar verði færð frá Vestfjörðum yfir á Snæfellsnes. Innlent 24.8.2015 20:28
Hvaða bergtegund er steinn Íslands? Ef Ísland á mikið af einhverju, þá er það sennilega helst af grjóti. En hver skyldi vera steinn Íslands? Innlent 22.2.2015 20:02
Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. Innlent 9.2.2015 19:13
Norska húsið í Stykkishólmi Þeir sem eiga leið í Stykkishólm ættu ekki að láta hjá líða að skoða Norska húsið í bænum, sem á sér langa sögu en þjónar nú sem Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Byggðasafnið telst stofnað árið 1956, þegar Ragnar Ásgeirsson fór um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hvatti fólk til að gefa gamla muni til stofnunar safns í sýslunni. Menning 13.10.2005 14:28