Dalabyggð Skoða hvort friða eigi svæði gagnvart vindmyllugörðum Umhverfisráðherra segir til skoðunar hvort útiloka eigi vindmyllugarða á friðlýstum svæðum og viðkvæmum fuglasvæðum og telur alveg klárt að vindorka heyri undir rammaáætlun um virkjanakosti. Innlent 26.5.2020 22:53 Segir rammaáætlun í tómri þvælu og óheimilt að fjalla um vindorku Aðilar sem áforma vindmyllur við Búðardal telja að vindorka falli ekki undir rammaáætlun og segja verkefnisstjórn óheimilt að fjalla um vind sem orkukost. Ferlið sé komið í tóma þvælu, valdi miklum töfum og geti skapað ríkinu bótaskyldu. Viðskipti innlent 25.5.2020 09:15 Ákvörðun um stöðvun grásleppuveiða byggi ekki á vísindalegum grunni Formaður atvinnuveganefndar telur að ákvörðunin byggi ekki á nægilega vísindalegum grunni og hvetur ráðherra til að endurskoða. Innlent 6.5.2020 20:31 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. Innlent 18.4.2020 10:52 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. Innlent 2.1.2020 14:17 Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 1.1.2020 11:51 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Leit er hafin á ný, en henni var hætt um klukkan tvö í nótt. Innlent 31.12.2019 11:16 Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. Innlent 31.12.2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. Innlent 30.12.2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. Innlent 30.12.2019 20:37 Enn rafmagnstruflanir á Norðurlandi Hjá Landsneti hafa menn unnið hörðum höndum í alla nótt við að koma lagi á línurnar. Innlent 12.12.2019 07:10 Efri Haukadalsá í útboð Efri Haukadalsá er kannski ekki vel þekkt en hún er engu að síður þrælskemmtileg á þótt hún láti lítið fyrir sér fara. Veiði 18.11.2019 10:50 Fyrsta skóflustungan af nýju húsnæði í Búðardal í hart nær áratug Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að uppbyggingu á leiguhúsnæði í Búðardal. Innlent 8.11.2019 19:00 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. Innlent 27.10.2019 21:36 Aurskriða féll yfir veg á Vestfjörðum Vegur 690 í Gilsfirði er lokaður. Innlent 21.9.2019 22:19 Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. Innlent 19.9.2019 22:10 Blesótt lamb með stóra og breiða blesu Lamb með risa blesu á nefinu kom nýlega í heiminn í fjárhúsinu á bænum Neðri - Hundadal í Suðurdölum í Dalasýslu. Innlent 15.5.2019 16:14 Tugir vindmylla gætu litið dagsins ljós Skipulagsstofnun óskar eftir athugasemdum. Innlent 23.4.2019 14:16 Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45 Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11 Dalafólk snappar frá hlaupinu í Skaftá Þrír Dalamenn á slóðum Skaftárhlaupsins fylgjast með því og snappa. Innlent 3.8.2018 21:54 Leyfi veitt fyrir vindmöstur í Dölunum Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir að reist verði þrjú möstur til rannsókna á vindorku. Innlent 31.7.2018 18:23 Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað afmæli fullveldisins og afmæli Sturlu Þórðarsonar. Innlent 24.7.2018 16:36 Frost í Dölunum í nótt Bóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð var að slá tún í Laxárdalnum í nótt þegar hann tók eftir því að frost var úti. Innlent 17.7.2018 21:03 Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Innlent 15.6.2018 19:30 Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Innlent 11.5.2018 18:41 Mjólkursamsalan er ekki að fara að loka Búðardal Það kemur ekki til greina að loka í Búðardal. Dalamenn geta verið rólegir með það, segir stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar. Viðskipti innlent 1.3.2018 10:36 Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21 Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. Innlent 6.11.2017 21:54 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Skoða hvort friða eigi svæði gagnvart vindmyllugörðum Umhverfisráðherra segir til skoðunar hvort útiloka eigi vindmyllugarða á friðlýstum svæðum og viðkvæmum fuglasvæðum og telur alveg klárt að vindorka heyri undir rammaáætlun um virkjanakosti. Innlent 26.5.2020 22:53
Segir rammaáætlun í tómri þvælu og óheimilt að fjalla um vindorku Aðilar sem áforma vindmyllur við Búðardal telja að vindorka falli ekki undir rammaáætlun og segja verkefnisstjórn óheimilt að fjalla um vind sem orkukost. Ferlið sé komið í tóma þvælu, valdi miklum töfum og geti skapað ríkinu bótaskyldu. Viðskipti innlent 25.5.2020 09:15
Ákvörðun um stöðvun grásleppuveiða byggi ekki á vísindalegum grunni Formaður atvinnuveganefndar telur að ákvörðunin byggi ekki á nægilega vísindalegum grunni og hvetur ráðherra til að endurskoða. Innlent 6.5.2020 20:31
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. Innlent 18.4.2020 10:52
„Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. Innlent 2.1.2020 14:17
Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 1.1.2020 11:51
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Leit er hafin á ný, en henni var hætt um klukkan tvö í nótt. Innlent 31.12.2019 11:16
Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. Innlent 31.12.2019 07:44
Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. Innlent 30.12.2019 23:17
Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. Innlent 30.12.2019 20:37
Enn rafmagnstruflanir á Norðurlandi Hjá Landsneti hafa menn unnið hörðum höndum í alla nótt við að koma lagi á línurnar. Innlent 12.12.2019 07:10
Efri Haukadalsá í útboð Efri Haukadalsá er kannski ekki vel þekkt en hún er engu að síður þrælskemmtileg á þótt hún láti lítið fyrir sér fara. Veiði 18.11.2019 10:50
Fyrsta skóflustungan af nýju húsnæði í Búðardal í hart nær áratug Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að uppbyggingu á leiguhúsnæði í Búðardal. Innlent 8.11.2019 19:00
Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. Innlent 27.10.2019 21:36
Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. Innlent 19.9.2019 22:10
Blesótt lamb með stóra og breiða blesu Lamb með risa blesu á nefinu kom nýlega í heiminn í fjárhúsinu á bænum Neðri - Hundadal í Suðurdölum í Dalasýslu. Innlent 15.5.2019 16:14
Tugir vindmylla gætu litið dagsins ljós Skipulagsstofnun óskar eftir athugasemdum. Innlent 23.4.2019 14:16
Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45
Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11
Dalafólk snappar frá hlaupinu í Skaftá Þrír Dalamenn á slóðum Skaftárhlaupsins fylgjast með því og snappa. Innlent 3.8.2018 21:54
Leyfi veitt fyrir vindmöstur í Dölunum Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir að reist verði þrjú möstur til rannsókna á vindorku. Innlent 31.7.2018 18:23
Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað afmæli fullveldisins og afmæli Sturlu Þórðarsonar. Innlent 24.7.2018 16:36
Frost í Dölunum í nótt Bóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð var að slá tún í Laxárdalnum í nótt þegar hann tók eftir því að frost var úti. Innlent 17.7.2018 21:03
Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. Innlent 15.6.2018 19:30
Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Innlent 11.5.2018 18:41
Mjólkursamsalan er ekki að fara að loka Búðardal Það kemur ekki til greina að loka í Búðardal. Dalamenn geta verið rólegir með það, segir stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar. Viðskipti innlent 1.3.2018 10:36
Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. Innlent 6.11.2017 21:54
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent