Silfur Egils

Fréttamynd

Píslarvottar nútímans

Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda, verður sérstakur gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Magnús er nýbúinn að senda frá sér bókina Píslarvottar nútímans - samspil trúar og stjórnmála í Írak og Íran...

Fastir pennar
Fréttamynd

Allawi gengur í öll störf

Í þessum pistli er fjallað um Allawi forsætisráðherra Íraks sem skýtur uppreisnarmenn með eigin hendi, málshætti sem ekki eru kvenfjandsamlegir eða stuðandi, ömurlegt kvikmyndaúrval í Reykjavík og vinnuhvetjandi skattalækkanir

Fastir pennar
Fréttamynd

Kristján skal af stallinum

Í þessum pistli er fjallað um fall Kristjáns Jóhannssonar, sérgæsku stjórnmálamanna, hlutskipti bandarískra hermanna á Keflavíkurflugvelli þegar ég var ungur maður, árið sem ég starfaði sem næturvörður á Hótel Borg og nafnið á fyrirtækinu 365...

Fastir pennar
Fréttamynd

120 millur, bravó!

"Þarna voru öll helstu fjöðmiðlafífl þjóðarinnar sameinuð í ósmekklegri uppákomu sem þau bjuggu til sjálfum sér til upphefðar og fengu til liðs þá sem af hégóma eða hagsmunaástæðum töldu sig þurfa að auglýsa manngæsku sína," skrifar Sigurður H. Jónsson

Skoðun
Fréttamynd

Hvar er Kenny Hibbitt?

Hér er rætt um muninn á nútímafótbolta og gamla góða enska fótboltanum, hagnýtisstefnuna í byggingalist, hugmyndir Þórðar Ben, Hvítu guðina sem tróðu bandarískum kapítalistum inn í verkamannahúsnæði og fjölskyldugildi biskups og forsætisráðherra

Fastir pennar
Fréttamynd

Skál í botn - reykingar bannaðar!

Útkoman úr neyslutísku síðustu ára er dálítið einkennileg - að maður segi ekki hræsnisfull. Rétthugsunin í samfélaginu hefur eytt kröftunum í tóbaksvá - og nú offitu - en áfengið hefur mestanpart verið látið í friði. Reykingar verða bannaðar á almannafæri, en á meðan hefur aðgengi að áfengi orðið miklu auðveldara...

Fastir pennar
Fréttamynd

Alfreð, Hjörleifur og Þórður Ben

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudag er umdeildasti stjórnmálamaður Íslands um þessar mundir, Alfreð Þorsteinsson, Hjörleifur Guttormsson sem vann sigur á stórvirkjanavaldinu í vikunni og listamaðurinn Þórður Ben Sveinsson sem hefur stórmerkilegar hugmyndir um framtíð Reykjavíkur...

Fastir pennar
Fréttamynd

Írak - eða var það Vietnam?

Hér er fjallað um lista hinna viljugu þjóða, orð Davíðs um Evrópusambandið, vitleysingana í bresku konungsfjölskyldunni, þátt eftir mig sem sjónvarpið tók traustataki, bókmenntir í íslensku og frönsku sjónvarpi og jólaseríur sem gera mann geðveikan...

Fastir pennar
Fréttamynd

Um Vestmanneyjagöng

"Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja," skrifar Egill Arnar Arngrímsson...

Skoðun
Fréttamynd

Kapphlaupið ógurlega

Hér er fjallað um fríkin sem taka þátt í Amazing Race seríunni sem hófst á Íslandi, brottvikningu Sigríðar Árnadóttur, hina varasömu stöðu fréttastjóra á Stöð 2 og loks er minnst á hugnæma vináttu skjaldböku og flóðhests...

Fastir pennar
Fréttamynd

Café Wannabe

Hér er skrifað um íslenskar konur á skemmtistöðum í miðbænum, eltandi fræga menn eins og tíkur á lóðaríi, lögfræðiþref olíufélaga sem skammast sín ekki neitt, loftskip til Eyja, kosningaþáttöku í Palestínu og hernámið sem er að afmynda Ísrael

Fastir pennar
Fréttamynd

Hagræn áhrif á orðanotkun

"Sannleikurinn er sá að listafólk er eini hópurinn í okkar ágæta samfélagi sem hefur þurft og þarf enn að sitja undir orðanotkun sem gefur í skyn að lífsstarf þeirra sé atvinnubótavinna eða einhvers konar betl," skrifar Arnþór Jónsson í framhaldi af spjalli við Ágúst Einarsson...

Skoðun
Fréttamynd

Göng sett á oddinn

Hér er fjallað um göng til Vestmannaeyja, Millau brúna í Frakklandi, pissubletti í snjó, veitingastaði í Reykjavík, bílastæði í Kína, Myrkrahöfðingja Hrafns Gunnlaugssonar, rekstur sveitarfélaga, orðið fuck og sérfræðiþekkingu Ögmundar Jónassonar

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslendingar og fræga fólkið

Endalausar fréttir af frægu fólki er eitt af því sem nútímamaðurinn notar til að fylla upp í tómið í lífi sínu - þennan þráláta leiða sem fylgir velmeguninni. Dýrkun á frægðarfólki er orðin eins og alþjóðleg trúarbrögð. Sama hvað það er frægt fyrir...

Fastir pennar
Fréttamynd

Feðralús eða útlensk lús

Í þessum pistli er fjallað um lúsamiða í leikskólum, aðstoðarmenn fyrir landsbyggðarþingmenn, höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, búnað til að laga falskan söng og breytingar á íslensku stjórnarskránni

Fastir pennar
Fréttamynd

Powell, Írak og borgarpólitíkin

Í greininni er rætt um feril Colins Powells sem senn lætur af embætti utanríkisráðherra í Bandaríkjunum, versnandi ástand í Írak, átök í borgarstjórninni í Reykjavík og loks er sett fram tillaga um nýjan meirihluta í Ráðhúsinu

Fastir pennar
Fréttamynd

Þjóðsagnadeild poppsins

Í takt við tímann er langt frá því að vera það óvænta snilldarverk sem Með allt á hreinu var á sínum tíma. Hún er sundurlausari, brandararnir eru ekki næstum jafn áreynslulausir - en samt er ómögulegt að láta sér líka illa við myndina...

Gagnrýni
Fréttamynd

Sjónvarp og sinfóníur

Í pistli dagsins er fjallað um menningarlegt sjónvarpsefni í dönsku og sænsku ríkissjónvarpi, nýju útvarpsstöðina sem hefur vinnuheitið Gufan, brotthvarf Illuga af DV og kennara sem eru stjörnur

Fastir pennar
Fréttamynd

London City Airport

Hér er fjallað um svonefndan miðborgarflugvöll í Lundúnum, neyðaraðstoð við hina bágstöddu á láglendinu við Indlandshaf, Band Aid, skammir sem hafa dunið á Tony Blair og meinta karlrembu biskupsins og forsætisráðherrans

Fastir pennar
Fréttamynd

Um áramót

Hér í pistlinum er fjallað um áramótaávörp Halldórs Ásgrímssonar og Karls Sigurbjörnssonar, fjölskyldugildi, afþreyingu, auglýsingar frá stórfyrirtækum, en einnig er rætt veðurmóðursýki sem greip um sig núna um hátíðarnar

Fastir pennar
Fréttamynd

Nægjusemi kemst óvænt í tísku

Í pistlinum er fjallað um flugeldasölu og hjálparstarf, gagnrýnandan og rithöfundinn Susan Sontag sem er nýlátin, hina þvinguðu metsölu á Sakleysingjum Ólafs Jóhanns og kjör íþróttamanns ársins

Fastir pennar
Fréttamynd

Flensu- og pestarjól

Hér segir frá lélegu heilsufari yfir hátíðarnar, lengdu útgáfunni af Lord of the Rings, einkennilegum spjallþáttum á Fox News, dularfullum sjúkdómi sem herjaði á Vestmanaeyjar og Kryddsíld Stöðvar 2

Fastir pennar
Fréttamynd

Silfrið klukkan 12 á gamlársdag

Guðmundur Ólafsson, Freysi á X-inu, Ásgeir Sverrisson, Valgerður Bjarnadóttir, Gísli Marteinn, Hallgrímur Helgason, Sigrún Davíðsdóttir, Jónas Kristjánsson, dr. Gunni, Helga Vala Helgadóttir og Atli Gíslason eru meðal gesta í áramótasilfrinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Um Sigmund og Dieter Roth

Í pistli dagsins er fjallað um kaup ríkisstjórnarinnar á teikningum Sigmunds, sagt frá Dieter Roth og sýningu á verkum hans í MOMA, rætt um Reykjavíkurflugvöll og íbúðaverð og vandann við að fara á upplestrarsamkomur...

Fastir pennar
Fréttamynd

Stórskáldið Túrkmenbashi

Hér er sagt stuttlega frá ljóðskáldinu Saparmurat Nyazov, öðru nafni Túrkmenbashi, fjallað um nokkrar hliðar á máli Bobbys Fischer, spáð í íslenskt rapp og óhollustu lýsis, vítamína og sunds

Fastir pennar
Fréttamynd

Skautað á Tjörninni

Hér er fjallað um skautasvell á Reykjavíkurtjörn, nefndur til sögunnar maður sem flúði borgarsollinn í Reykjavík og fór í Hafnarfjörð, rætt um úttekt Fréttablaðsins á bókmenntaklíkum og Kínverja við Kárahnjúka...

Fastir pennar
Fréttamynd

Á matarslóðum

Meira að segja í Noregi hefur orðið matarbylting. Þar var til skamms tíma versti matur í heimi - líklega verri en á Íslandi. Norðmenn borðuðu kvöldmatinn klukkan fjögur á daginn, annað hvort hrökkbrauð eða ólystugt jukk. Grein þessi birtist <strong>halaklippt</strong> í DV - fremur er mælt með þessari útgáfu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Fischer til Íslands

Það var rétt ákvörðun að veita Fischer dvalarleyfi hér. Síðan á eftir að koma í ljós hvort þetta verður til gleði. Það gæti að minnsta kosti orðið fjör ef hann kemur hingað og byrjar á því að segja okkur að henda bandaríska hernum út í hafsauga...

Fastir pennar
Fréttamynd

Flugvöllurinn er ekki lestarstöð

Hér er fjallað um þá tuggu að Reykjavíkurflugvöllur sé í raun járnbrautarstöð, stöðu innanlandsflugsins, tvöföldun Reykjanesbrautar, en einnig er vitnað í grein eftir fræðimann sem telur að Hannes hafi ekkert fram að færa

Fastir pennar
Fréttamynd

Frægðarmaður á faraldsfæti

Hannes Hólmsteinn Gissurarson dregur saman mikinn fróðleik í bókinni Kiljan, öðru bindi ævisögu Halldórs Laxness. Bókin er að öllu leyti betur heppnuð en fyrsta bindið - kannski skiptir máli að Hannes er þarna að fjalla um hluti sem standa honum nær en æskuár skáldsins...

Fastir pennar