Norðurþing Enn rafmagnslaust í sveitum í kringum Húsavík Rafmagn er aftur komið á á Húsavík, en enn er rafmagnslaust í sveitunum í kring eftir að bilun kom upp í spenni í Laxá. Innlent 31.5.2019 09:17 Rafmagnslaust á Húsavík Alvarleg bilun kom upp í spenni í Laxá. Innlent 31.5.2019 07:40 Snjór á Húsavíkurvelli rúmum sólarhring fyrir leikinn gegn KR Á meðan sólin leikur við höfuðborgarbúa mega íbúar Norðurlands sætta sig við kulda og jafnvel snjó í lok maí-mánaðar. Íslenski boltinn 29.5.2019 11:05 Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07 Með haglabyssuna og skotfæri í ólæstum bíl Meindýraeyðir í Norðurþingi hefur verið dæmdur til greiðslu sektar fyrir að hafa farið inn í Nettó á Húsavík og skilið bílinn eftir ólæstan en í framsætinu lá haglabyssa auk skotfæra. Maðurinn hefur áður komist í kast við lögin. Innlent 13.5.2019 02:01 Foreldrar krefjast þess að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss Fjölskylduráði Norðurþings barst listi með 80 undirskriftum á dögunum þar sem farið var fram á að börn sem ekki hafa hafið bólusetningaferli séu ekki tekin inn á leikskóla sveitafélagsins. Innlent 10.5.2019 07:03 Fjölbreytt hátíðahöld Hátíðahöld í tilefni 1. maí verða í meira en 30 sveitarfélögum samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30. Innlent 1.5.2019 02:01 Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19 Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Innlent 24.4.2019 12:44 Mikið rennsli í ám landsins Vegna mikils vatnselgs og leysingar varð að loka við Dettifoss í morgun um óákveðinn tíma og er því Dettifossvegur lokaður þar til talið verður óhætt að hleypa fólki inn á svæðið. Þá er mjög mikið rennsli í flestum ám á landinu vegna hlýinda og leysinga. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir mikilvægt að ferðamenn sýni aðgát í nágrenni við þær. Innlent 19.4.2019 13:02 Ofni kísilversins á Bakka lokað vegna stíflu Ekki sér fyrir endann á tæknilegum örðugleikum í kísilveri PCC. Viðskipti innlent 17.4.2019 20:40 Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. Innlent 15.4.2019 11:47 Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. Innlent 8.4.2019 11:26 Jarðskjálftahrina við Kópasker ein sú öflugasta í 28 ár Sjálftavirkni mælist enn við Kópasker en á milli 5 og 7 í morgun mældust um 35 skjálftar. Innlent 6.4.2019 10:37 Hátt í 2500 skjálftar á einni viku Hátt í 2500 jarðskjálftar hafa mælst síðan skjálftahrina hófst í Öxarfirði fyrir viku síðan. Óvissustig er enn í gildi. Innlent 30.3.2019 14:13 Um 2100 skjálftar fyrir norðan síðan á laugardag Sjálfvirkt kerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um 2100 jarðskjálfta í hrinunni í Öxarfirði síðan hún hófst síðastliðinn laugardag. Innlent 29.3.2019 08:39 Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50 Skjálfti 3,0 að stærð í Öxarfirði Ekkert lát virðist vera á jarðskjálftahrinunni í Öxarfirði. Innlent 28.3.2019 13:55 Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Tæplega 340 skjálftar hafa mælst í Öxarfirði frá miðnætti á sjálfvirkum jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Innlent 28.3.2019 07:41 Tveir stórir skjálftar með stuttu millibili við Kópasker Tveir jarðskjálftar í stærri kantinum riðu yfir í Öxarfirði með um hálfrar mínútu millibili. Skjálftarnir fundust vel á Kópaskeri. Innlent 27.3.2019 22:05 Kvöldmaturinn stóð í íbúa Kópaskers í skjálftahrinunni: „Eins og einhver sé að keyra á húsið“ Um 500 skjálftar hafa mælst frá því á laugardag. Innlent 27.3.2019 11:30 Tvö hundruð skjálftar bættust í hrinuna eftir miðnætti Tveir skjálftar mælst 3,1 að stærð og íbúar á Kópaskeri beðnir um að huga að innanstokksmunum og viðbragðsáætlunum. Innlent 27.3.2019 10:38 Eldur í kísilverksmiðju PCC á Bakka Búið er að slökkva eldinn. Innlent 27.3.2019 07:44 Jarðskjálftahrina í Öxarfirði Jarðskjáftahrina hefur staðið yfir í Öxarfirði síðan síðastliðinn laugardag en flestir skjálftarnir hafa átt sér stað um sex kílómetra suðvestur af Kópaskeri. Innlent 26.3.2019 21:39 Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. Innlent 23.3.2019 15:53 Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. Viðskipti innlent 19.3.2019 18:24 Krefjast tíðari moksturs á Dettifossvegi Stjórn Markaðstofu Norðurland segir að þjónusta Vegagerðarinnar við Dettifossveg að vetrarlagi sé óásættanleg. Ekki sé boðlegt að vegurinn að einni helsti náttúruperlu landsins sé aðeins mokaður tvisvar sinnum á ári að vetrarlagi Innlent 25.2.2019 17:42 85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12 Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Enn rafmagnslaust í sveitum í kringum Húsavík Rafmagn er aftur komið á á Húsavík, en enn er rafmagnslaust í sveitunum í kring eftir að bilun kom upp í spenni í Laxá. Innlent 31.5.2019 09:17
Snjór á Húsavíkurvelli rúmum sólarhring fyrir leikinn gegn KR Á meðan sólin leikur við höfuðborgarbúa mega íbúar Norðurlands sætta sig við kulda og jafnvel snjó í lok maí-mánaðar. Íslenski boltinn 29.5.2019 11:05
Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07
Með haglabyssuna og skotfæri í ólæstum bíl Meindýraeyðir í Norðurþingi hefur verið dæmdur til greiðslu sektar fyrir að hafa farið inn í Nettó á Húsavík og skilið bílinn eftir ólæstan en í framsætinu lá haglabyssa auk skotfæra. Maðurinn hefur áður komist í kast við lögin. Innlent 13.5.2019 02:01
Foreldrar krefjast þess að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss Fjölskylduráði Norðurþings barst listi með 80 undirskriftum á dögunum þar sem farið var fram á að börn sem ekki hafa hafið bólusetningaferli séu ekki tekin inn á leikskóla sveitafélagsins. Innlent 10.5.2019 07:03
Fjölbreytt hátíðahöld Hátíðahöld í tilefni 1. maí verða í meira en 30 sveitarfélögum samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30. Innlent 1.5.2019 02:01
Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19
Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Innlent 24.4.2019 12:44
Mikið rennsli í ám landsins Vegna mikils vatnselgs og leysingar varð að loka við Dettifoss í morgun um óákveðinn tíma og er því Dettifossvegur lokaður þar til talið verður óhætt að hleypa fólki inn á svæðið. Þá er mjög mikið rennsli í flestum ám á landinu vegna hlýinda og leysinga. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir mikilvægt að ferðamenn sýni aðgát í nágrenni við þær. Innlent 19.4.2019 13:02
Ofni kísilversins á Bakka lokað vegna stíflu Ekki sér fyrir endann á tæknilegum örðugleikum í kísilveri PCC. Viðskipti innlent 17.4.2019 20:40
Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. Innlent 15.4.2019 11:47
Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. Innlent 8.4.2019 11:26
Jarðskjálftahrina við Kópasker ein sú öflugasta í 28 ár Sjálftavirkni mælist enn við Kópasker en á milli 5 og 7 í morgun mældust um 35 skjálftar. Innlent 6.4.2019 10:37
Hátt í 2500 skjálftar á einni viku Hátt í 2500 jarðskjálftar hafa mælst síðan skjálftahrina hófst í Öxarfirði fyrir viku síðan. Óvissustig er enn í gildi. Innlent 30.3.2019 14:13
Um 2100 skjálftar fyrir norðan síðan á laugardag Sjálfvirkt kerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um 2100 jarðskjálfta í hrinunni í Öxarfirði síðan hún hófst síðastliðinn laugardag. Innlent 29.3.2019 08:39
Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50
Skjálfti 3,0 að stærð í Öxarfirði Ekkert lát virðist vera á jarðskjálftahrinunni í Öxarfirði. Innlent 28.3.2019 13:55
Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Tæplega 340 skjálftar hafa mælst í Öxarfirði frá miðnætti á sjálfvirkum jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Innlent 28.3.2019 07:41
Tveir stórir skjálftar með stuttu millibili við Kópasker Tveir jarðskjálftar í stærri kantinum riðu yfir í Öxarfirði með um hálfrar mínútu millibili. Skjálftarnir fundust vel á Kópaskeri. Innlent 27.3.2019 22:05
Kvöldmaturinn stóð í íbúa Kópaskers í skjálftahrinunni: „Eins og einhver sé að keyra á húsið“ Um 500 skjálftar hafa mælst frá því á laugardag. Innlent 27.3.2019 11:30
Tvö hundruð skjálftar bættust í hrinuna eftir miðnætti Tveir skjálftar mælst 3,1 að stærð og íbúar á Kópaskeri beðnir um að huga að innanstokksmunum og viðbragðsáætlunum. Innlent 27.3.2019 10:38
Jarðskjálftahrina í Öxarfirði Jarðskjáftahrina hefur staðið yfir í Öxarfirði síðan síðastliðinn laugardag en flestir skjálftarnir hafa átt sér stað um sex kílómetra suðvestur af Kópaskeri. Innlent 26.3.2019 21:39
Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. Innlent 23.3.2019 15:53
Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. Viðskipti innlent 19.3.2019 18:24
Krefjast tíðari moksturs á Dettifossvegi Stjórn Markaðstofu Norðurland segir að þjónusta Vegagerðarinnar við Dettifossveg að vetrarlagi sé óásættanleg. Ekki sé boðlegt að vegurinn að einni helsti náttúruperlu landsins sé aðeins mokaður tvisvar sinnum á ári að vetrarlagi Innlent 25.2.2019 17:42
85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12
Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43