Sigurjón M. Egilsson Yppa bara öxlum Fréttablaðið hefur sagt fréttir af launaskrifstofu ríkisins þar sem ekkert er vitað um fjarvistir starfsfólks, þessa stærsta launagreiðenda í landinu, og ekkert er vitað um hvort og þá hversu margt starfsfólk þarf til starfa á komandi tímum. Fastir pennar 14.10.2014 16:57 Göngin góðu til Bolungarvíkur Fyrir nokkrum árum voru vígð göng milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Brýn þörf var fyrir göngin. Slys voru tíð í Óshlíð og samgöngur voru erfiðar og tvísýnar. Öll framkvæmdin var til sóma. Allar áætlanir stóðust. Kostnaðurinn var sá sem að var stefnt og sama er að segja um verkið sjálft. Glæsilegt mannvirki sem ekki einum einasta manni dettur í hug að gagnrýna. Allt til mestu fyrirmyndar. Fastir pennar 12.10.2014 22:12 Tíu milljónir til hvers kúabónda Kúabændur eiga í vök að verjast. Skoðun 11.10.2014 11:58 Þessir útlendingar Þessir útlendingar. Geta þeir ekki skilið rök íslensks ráðafólks? Halda þeir að hér sé fólk að leika sér? Og hvað á að gera með þau ósköp þegar ESA, eftirlitsstofnun EFTA, kemst að þeirri niðurstöðu að fjárfestingarsamningarnir okkar séu ekki löglegir Fastir pennar 8.10.2014 19:48 Markmiðin og hagræðingin Liðsmenn hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fóru mikinn. Létu til sín taka hér og þar. Boðuðu breytingar hér og breytingar þar. Í fréttum liðinna daga hefur verið fjallað um eitt og annað, sem hið minnsta vekur spurningar um hvort meðferð almannafjár sé til mikillar fyrirmyndar Fastir pennar 8.10.2014 08:53 Með í maganum Þegar við Íslendingar vegum og metum stöðu okkar gagnvart öðrum þjóðum grípum við oft til þess að segja að innviðirnir hér séu svo sterkir. Því sé staða okkar sterk, möguleikar okkar miklir, og meiri en flestra annarra þjóða, til að komast yfir erfiða hjalla. Fastir pennar 3.10.2014 20:03 Hinir vammlausu Mikið hefur farið fyrir Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, vegna mjólkurmálsins. Skoðun 30.9.2014 22:29 Enginn á línunni? Stundum má ætla að ef við hjálpum þeim sem eru hjálparþurfi hér og þar í heiminum, að það jafngildi því að þá ákveðum við um leið að auka bágindi þeirra sem verst hafa það hér á landi. "…þegar Íslendingar sjálfir svelta,“ sagði Vigdís Hauksdóttir þingmaður þegar hún ein í þingheimi greiddi atkvæði gegn auknu framlagi til þróunarhjálpar. Fastir pennar 29.9.2014 09:37 Á meðan syngur lóan dirrindí Okkur kann að þykja eðlilegt að Alþingi setji lög af sem mestri sanngirni og gæti að því að frelsi eins verði ekki til þess að sá geti traðkað á öðrum, með stoð í lögum. Alþingi brást þegar það heimilaði mjólkurframleiðendum að hafa tvöfalt verð í gangi, Fastir pennar 26.9.2014 17:56 Þykir ekkert að tvöföldu verði Þess er minnst nú að fyrir tíu árum varð Alþingi að vilja þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, og samþykkti að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga. Fastir pennar 25.9.2014 13:54 Sérréttindarisinn er með yfirgang Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. Skoðun 23.9.2014 22:37 Derringur í ráðamönnum Meðan hinn almenni Íslendingur bíður þess að heyra fréttir, af gangi kjaraviðræðna og hvað taki við þegar skammtímasamningarnir á vinnumarkaði renna sitt skeið, innan ekki langs tíma, upphefst enn og aftur derringur milli þeirra sem mestu ráða um framgang málsins. Skoðun 21.9.2014 21:53 Íslensk kjötsúpa Það er vel í látið þegar við framleiðum tvöfalt það magn af lambakjöti sem við höfum magamál fyrir. Af þeim níu þúsund tonnum sem við framleiddum í fyrra átum við aðeins fjögur þúsund, eigum tvö þúsund tonn á lager og seldum, með óljósum ávinningi, hálft þriðja þúsund tonn til útlanda. Og hvers vegna ætli þetta gerist? Fastir pennar 19.9.2014 18:09 Davíð Oddsson og Fréttablaðið Ritstjóra Morgunblaðsins er Fréttablaðið ofarlega í huga þessa dagana. Hann ætlar þeim ekki mikið sem þar starfa. Það er svo sem allt í besta lagi. En hvað fær hann til að halda og fullyrða að á Fréttablaðinu starfi síðra fólk og aumara en til að mynda á Morgunblaðinu, er verra að skilja. Fastir pennar 17.9.2014 10:24 23.000 kjósendur yfirgefa Framsókn Eftir að hafa unnið frækinn kosningasigur í þingkosningunum fyrir rúmi ári heldur Framsóknarflokkurinn, flokkur forsætisráðherra, rétt um helmingi þeirra kjósenda sem kusu flokkinn þá. Hinn helmingurinn hefur snúið baki við flokknum. Fastir pennar 2.9.2014 17:03 Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt Benda má á að ef kaupmenn skiluðu styrkingu krónu, þó ekki væri nema sem næmi fimm prósentum, myndi vísitala neysluverðs lækka um tvö prósentustig. Það hefði í för með sér um 34 milljarða lækkun á verðtryggðum lánum heimilanna í landinu. Þannig skrifar þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson í Fréttablaðið seint í síðustu viku. Fastir pennar 1.9.2014 09:45 Eru tveir þriðju mikið eða lítið? Tveir af hverjum þremur svarendum í skoðanakönnun fréttastofu 365 miðla segist þeirrar skoðunar að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra eigi að segja af sér embætti. En er það mikið, eða er það lítið? Svarið er eflaust breytilegt. Flestum mun eflaust þykja það mikið, jafnvel tveimur af hverjum þremur. Öðrum kann að finnast það lítið, að stuðningur þriðjungs svarenda sé ekki svo lítið miðað við allt og allt. Fastir pennar 31.8.2014 13:53 Er hægt að svíkja sannfæringuna? Það fólk sem velur sér það starf að skrifa fréttir eða annað fjölmiðlaefni er venjulegt fólk. Stundum er í þeim hópi fólk sem er fast á sinni meiningu, fljótt að hugsa og áræðið. Það eru kostir í fréttamennsku. Besta fólkið er fólk sem hefur sóma og þykir vænt um vinnuna, eigið orðspor og eigin æru. Fastir pennar 29.8.2014 13:09 Við erum tossar Eina leiðin til að ná fram þeim ásetningi að hafa fjárlögin hallalaus á þessu ári er sú að tekjurnar verði meiri en gert var ráð fyrir. Skoðun 27.8.2014 23:35 Að þekkja eigin vitjunartíma Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra er vond. Hún fór of geyst meðan hún, ráðuneyti hennar og hennar nánasta samstarfsfólk sætti opinberri rannsókn. Ráðherra á ekki að hafa afskipti af lögreglunni með þeim hætti sem allt bendir til að hún hafi gert. Eftir á að hyggja hefði Hanna Birna betur sagt af sér sem ráðherra og hið minnsta frá málinu sjálfu. Fastir pennar 26.8.2014 22:10 Þetta er nóg Átök eru boðuð innan Framsóknarflokksins. Formaðurinn er sagður hafa misst samband við nánustu samstarfsmenn. Fastir pennar 17.10.2005 23:45 Framboð og eftirspurn Svo verða uppáþrengjandi frambjóðendur að hugsa með sér hvort þögnin geti ekki verið happadrýgri en sama morfísstefið, aftur og aftur. Fastir pennar 14.10.2005 06:42 Þessar tilviljanir Halldór Ásgrímsson hefur sagt að þekking og reynsla Davíðs Oddssonar sé yfir alla gagnrýni hafin. Það er ekki rétt hjá forsætisráðherra. Fastir pennar 14.10.2005 06:41 Jafnræðisflokkarnir Sennilegast er best að flokkarnir bjóði allir fram hver í sínu nafni. Það þarf að stokka spilin og kjósendur eru best til þess fallnir. Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Hver er hvers? En hvers vegna haldið er dauðahaldi í leyndina geta þeir einir svarað sem ekkert vilja segja, okkur hin getur í mesta lagi grunað að þiggjendurnir hafi eitthvað að fela. Fastir pennar 13.10.2005 19:45 Davíð og Baugur Deilendurnir vita hvað er rétt og hvað er rangt. Áhorfendurnir vita hvorki upp né niður og verða líklega að búa við það. Fastir pennar 13.10.2005 19:44 Birting ákæru í Fréttablaðinu Fréttablaðið birtir í dag ákæruna í Baugsmálinu, skýringar lögmanna sakborninga við einstaka ákæruliðum og viðtöl við Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. Áður en ákvörðun var tekin um birtingu varð ritstjórn Fréttablaðsins að svara nokkrum spurningum. Innlent 13.10.2005 19:41 Reddingar ráðuneyta Forstöðumenn ríkisstofnana segjast lattir til samdráttar sé hann pólitískt erfiður. Fastir pennar 13.10.2005 19:25 Að vera á móti Þeir sem opinbera skoðanir sínar og eru ekki sammála fjöldanum geta mætt miklum andbyr. Fastir pennar 13.10.2005 15:33 Ráðherra og ríkisendurskoðun Halldór Ásgrímsson kynnti niðurstöðu Ríkisendurskoðunar. Sá sem var borinn sökum las upp sýknuorðið. Fastir pennar 13.10.2005 19:22 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Yppa bara öxlum Fréttablaðið hefur sagt fréttir af launaskrifstofu ríkisins þar sem ekkert er vitað um fjarvistir starfsfólks, þessa stærsta launagreiðenda í landinu, og ekkert er vitað um hvort og þá hversu margt starfsfólk þarf til starfa á komandi tímum. Fastir pennar 14.10.2014 16:57
Göngin góðu til Bolungarvíkur Fyrir nokkrum árum voru vígð göng milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Brýn þörf var fyrir göngin. Slys voru tíð í Óshlíð og samgöngur voru erfiðar og tvísýnar. Öll framkvæmdin var til sóma. Allar áætlanir stóðust. Kostnaðurinn var sá sem að var stefnt og sama er að segja um verkið sjálft. Glæsilegt mannvirki sem ekki einum einasta manni dettur í hug að gagnrýna. Allt til mestu fyrirmyndar. Fastir pennar 12.10.2014 22:12
Þessir útlendingar Þessir útlendingar. Geta þeir ekki skilið rök íslensks ráðafólks? Halda þeir að hér sé fólk að leika sér? Og hvað á að gera með þau ósköp þegar ESA, eftirlitsstofnun EFTA, kemst að þeirri niðurstöðu að fjárfestingarsamningarnir okkar séu ekki löglegir Fastir pennar 8.10.2014 19:48
Markmiðin og hagræðingin Liðsmenn hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fóru mikinn. Létu til sín taka hér og þar. Boðuðu breytingar hér og breytingar þar. Í fréttum liðinna daga hefur verið fjallað um eitt og annað, sem hið minnsta vekur spurningar um hvort meðferð almannafjár sé til mikillar fyrirmyndar Fastir pennar 8.10.2014 08:53
Með í maganum Þegar við Íslendingar vegum og metum stöðu okkar gagnvart öðrum þjóðum grípum við oft til þess að segja að innviðirnir hér séu svo sterkir. Því sé staða okkar sterk, möguleikar okkar miklir, og meiri en flestra annarra þjóða, til að komast yfir erfiða hjalla. Fastir pennar 3.10.2014 20:03
Hinir vammlausu Mikið hefur farið fyrir Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, vegna mjólkurmálsins. Skoðun 30.9.2014 22:29
Enginn á línunni? Stundum má ætla að ef við hjálpum þeim sem eru hjálparþurfi hér og þar í heiminum, að það jafngildi því að þá ákveðum við um leið að auka bágindi þeirra sem verst hafa það hér á landi. "…þegar Íslendingar sjálfir svelta,“ sagði Vigdís Hauksdóttir þingmaður þegar hún ein í þingheimi greiddi atkvæði gegn auknu framlagi til þróunarhjálpar. Fastir pennar 29.9.2014 09:37
Á meðan syngur lóan dirrindí Okkur kann að þykja eðlilegt að Alþingi setji lög af sem mestri sanngirni og gæti að því að frelsi eins verði ekki til þess að sá geti traðkað á öðrum, með stoð í lögum. Alþingi brást þegar það heimilaði mjólkurframleiðendum að hafa tvöfalt verð í gangi, Fastir pennar 26.9.2014 17:56
Þykir ekkert að tvöföldu verði Þess er minnst nú að fyrir tíu árum varð Alþingi að vilja þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, og samþykkti að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga. Fastir pennar 25.9.2014 13:54
Sérréttindarisinn er með yfirgang Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. Skoðun 23.9.2014 22:37
Derringur í ráðamönnum Meðan hinn almenni Íslendingur bíður þess að heyra fréttir, af gangi kjaraviðræðna og hvað taki við þegar skammtímasamningarnir á vinnumarkaði renna sitt skeið, innan ekki langs tíma, upphefst enn og aftur derringur milli þeirra sem mestu ráða um framgang málsins. Skoðun 21.9.2014 21:53
Íslensk kjötsúpa Það er vel í látið þegar við framleiðum tvöfalt það magn af lambakjöti sem við höfum magamál fyrir. Af þeim níu þúsund tonnum sem við framleiddum í fyrra átum við aðeins fjögur þúsund, eigum tvö þúsund tonn á lager og seldum, með óljósum ávinningi, hálft þriðja þúsund tonn til útlanda. Og hvers vegna ætli þetta gerist? Fastir pennar 19.9.2014 18:09
Davíð Oddsson og Fréttablaðið Ritstjóra Morgunblaðsins er Fréttablaðið ofarlega í huga þessa dagana. Hann ætlar þeim ekki mikið sem þar starfa. Það er svo sem allt í besta lagi. En hvað fær hann til að halda og fullyrða að á Fréttablaðinu starfi síðra fólk og aumara en til að mynda á Morgunblaðinu, er verra að skilja. Fastir pennar 17.9.2014 10:24
23.000 kjósendur yfirgefa Framsókn Eftir að hafa unnið frækinn kosningasigur í þingkosningunum fyrir rúmi ári heldur Framsóknarflokkurinn, flokkur forsætisráðherra, rétt um helmingi þeirra kjósenda sem kusu flokkinn þá. Hinn helmingurinn hefur snúið baki við flokknum. Fastir pennar 2.9.2014 17:03
Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt Benda má á að ef kaupmenn skiluðu styrkingu krónu, þó ekki væri nema sem næmi fimm prósentum, myndi vísitala neysluverðs lækka um tvö prósentustig. Það hefði í för með sér um 34 milljarða lækkun á verðtryggðum lánum heimilanna í landinu. Þannig skrifar þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson í Fréttablaðið seint í síðustu viku. Fastir pennar 1.9.2014 09:45
Eru tveir þriðju mikið eða lítið? Tveir af hverjum þremur svarendum í skoðanakönnun fréttastofu 365 miðla segist þeirrar skoðunar að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra eigi að segja af sér embætti. En er það mikið, eða er það lítið? Svarið er eflaust breytilegt. Flestum mun eflaust þykja það mikið, jafnvel tveimur af hverjum þremur. Öðrum kann að finnast það lítið, að stuðningur þriðjungs svarenda sé ekki svo lítið miðað við allt og allt. Fastir pennar 31.8.2014 13:53
Er hægt að svíkja sannfæringuna? Það fólk sem velur sér það starf að skrifa fréttir eða annað fjölmiðlaefni er venjulegt fólk. Stundum er í þeim hópi fólk sem er fast á sinni meiningu, fljótt að hugsa og áræðið. Það eru kostir í fréttamennsku. Besta fólkið er fólk sem hefur sóma og þykir vænt um vinnuna, eigið orðspor og eigin æru. Fastir pennar 29.8.2014 13:09
Við erum tossar Eina leiðin til að ná fram þeim ásetningi að hafa fjárlögin hallalaus á þessu ári er sú að tekjurnar verði meiri en gert var ráð fyrir. Skoðun 27.8.2014 23:35
Að þekkja eigin vitjunartíma Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra er vond. Hún fór of geyst meðan hún, ráðuneyti hennar og hennar nánasta samstarfsfólk sætti opinberri rannsókn. Ráðherra á ekki að hafa afskipti af lögreglunni með þeim hætti sem allt bendir til að hún hafi gert. Eftir á að hyggja hefði Hanna Birna betur sagt af sér sem ráðherra og hið minnsta frá málinu sjálfu. Fastir pennar 26.8.2014 22:10
Þetta er nóg Átök eru boðuð innan Framsóknarflokksins. Formaðurinn er sagður hafa misst samband við nánustu samstarfsmenn. Fastir pennar 17.10.2005 23:45
Framboð og eftirspurn Svo verða uppáþrengjandi frambjóðendur að hugsa með sér hvort þögnin geti ekki verið happadrýgri en sama morfísstefið, aftur og aftur. Fastir pennar 14.10.2005 06:42
Þessar tilviljanir Halldór Ásgrímsson hefur sagt að þekking og reynsla Davíðs Oddssonar sé yfir alla gagnrýni hafin. Það er ekki rétt hjá forsætisráðherra. Fastir pennar 14.10.2005 06:41
Jafnræðisflokkarnir Sennilegast er best að flokkarnir bjóði allir fram hver í sínu nafni. Það þarf að stokka spilin og kjósendur eru best til þess fallnir. Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Hver er hvers? En hvers vegna haldið er dauðahaldi í leyndina geta þeir einir svarað sem ekkert vilja segja, okkur hin getur í mesta lagi grunað að þiggjendurnir hafi eitthvað að fela. Fastir pennar 13.10.2005 19:45
Davíð og Baugur Deilendurnir vita hvað er rétt og hvað er rangt. Áhorfendurnir vita hvorki upp né niður og verða líklega að búa við það. Fastir pennar 13.10.2005 19:44
Birting ákæru í Fréttablaðinu Fréttablaðið birtir í dag ákæruna í Baugsmálinu, skýringar lögmanna sakborninga við einstaka ákæruliðum og viðtöl við Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. Áður en ákvörðun var tekin um birtingu varð ritstjórn Fréttablaðsins að svara nokkrum spurningum. Innlent 13.10.2005 19:41
Reddingar ráðuneyta Forstöðumenn ríkisstofnana segjast lattir til samdráttar sé hann pólitískt erfiður. Fastir pennar 13.10.2005 19:25
Að vera á móti Þeir sem opinbera skoðanir sínar og eru ekki sammála fjöldanum geta mætt miklum andbyr. Fastir pennar 13.10.2005 15:33
Ráðherra og ríkisendurskoðun Halldór Ásgrímsson kynnti niðurstöðu Ríkisendurskoðunar. Sá sem var borinn sökum las upp sýknuorðið. Fastir pennar 13.10.2005 19:22
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent