Skóla- og menntamál Sýnist ekki þurfa að lengja skólaárið Menntamálaráðherra segir að sér og skólasamfélaginu sýnist að ekki verði þörf á að lengja skólaárið, þrátt fyrir þá röskun sem orðið hefur vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 16.4.2020 10:19 Vara við því að unglingar safnist saman á kvöldin Almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frístundaheimilum bréf og lýst yfir áhyggjum sínum af hópamyndun unglinga á leiksvæðum á kvöldin. Innlent 16.4.2020 09:54 Afborganir námslána lækka Stjórnvöld hafa í hyggju að lækka bæðði vexti og endurgreiðsluhlutfall af eldri námslánum. Innlent 15.4.2020 11:56 Bein útsending: Hvað er námstækni og hvaða bjargráð getum við nýtt okkur? Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi Háskólans í Reykjavík, fjallar um hvernig best sé að ná tökunum á námi í breyttum aðstæðum í þriðja fyrirlestrinum í netfyrirlestraröð Háskólans í Reykjavík og Vísis. Innlent 14.4.2020 11:16 40% stúdenta við HÍ ekki komnir með vinnu í sumar Forseti Stúdentaráðs segir það skýlausa kröfu ráðsins að stúdentum verði veittur réttur til atvinnuleysisbóta. Innlent 13.4.2020 12:32 Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. Skoðun 8.4.2020 14:45 Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Innlent 7.4.2020 16:52 Framhaldsskóli á krossgötum - í andbyr leynast tækifæri! Þetta eru einkennilegir tímar í framhaldsskólunum. COVID-19 hefur truflað hefðbundið starf. Skoðun 6.4.2020 14:00 Nemendum rétt hjálparhönd í Covid-fári Fyrirtækið Studyhax gefur nemendum námskeið í samkomubanni. Innlent 4.4.2020 09:35 Skiptar skoðanir meðal grunnskólakennara Í Viljanum kom fram að grunnskólakennarar vilji láta loka skólum. Haft var eftir ,,áhrifamanni“ innan skólasamfélagsins að það væri ósk kennara sem hlaupi hræddir og óttaslegnir eftir göngum skólanna. Skoðun 30.3.2020 10:47 Ertu metin/n að verðleikum? Jöfnum leikinn! Nám fer ekki eingöngu fram innan hefðbundins skólakerfis heldur við ýmis konar aðstæður. Skoðun 2.4.2020 15:59 Sjaldan meiri hætta á ofbeldi gegn börnum Ofbeldi gegn börnum getur aukist við aðstæður eins og nú eru í þjóðfélaginu að sögn barnamálaráðherra. Hann hefur ráðist í aðgerðir til að fækka slíkum tilfellum. Börn á Akureyri geta með rafrænum hætti sjálf tilkynnt um ofbeldi gegn sér eða öðrum. Innlent 1.4.2020 19:01 Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum geti aukist í ástandi sem þessu Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir sérstaka ástæðu til þess að hafa áhyggjur af ofbeldi og vanrækslu gagnvart börnum á tímum sem þessum. Innlent 31.3.2020 09:15 Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. Skoðun 27.3.2020 18:53 Röskva vann stúdentaráðskosningarnar Röskva hlaut þrettán stúdentaráðsliða en Vaka fjóra. Innlent 27.3.2020 07:54 Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins. Innlent 26.3.2020 10:13 Þakkir til skólasamfélagsins Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. Skoðun 26.3.2020 13:32 Uppskrift að námi fyrir 0-100 ára Ertu foreldri eða forráðamaður að færast í átt að bugun? Ertu allt í einu komin í fjarnám og átt pínu erfitt með að forgangsraða? Skoðun 25.3.2020 14:00 Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta Stúdentar eru ánægðir með að vera tilgreindir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hins vegar séu horfur á atvinnu í sumar slæmar og því krefjist þeir réttar til atvinnuleysisbóta fyrir þá sem ekki fái vinnu. Innlent 24.3.2020 16:05 Við eigum öll að sitja við sama borð Margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á menntavísindasviði síðastliðin ár. Skoðun 24.3.2020 12:00 Traust á óvissutímum Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk. Skoðun 24.3.2020 09:09 Fyrir framhaldsskólanemendur – hvað getið þið gert? Fyrir nemendur í skólum landsins er viðbúið og eðlilegt að þessar óvæntu aðstæður sem við upplifum í dag ýti undir óöryggi, áhyggjur og kvíða. Ýmsar spurningar kvikna og svörin við mörgum þeirra liggja ekki fyrir. Skoðun 24.3.2020 09:01 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. Innlent 23.3.2020 21:17 Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Innlent 23.3.2020 20:03 Engin próf í húsakynnum Háskóla Íslands í vor Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hefur tilkynnt nemendum að próf munu ekki fara fram í húsakynnum háskólans í vor. Innlent 23.3.2020 18:51 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ Innlent 23.3.2020 15:00 Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. Innlent 22.3.2020 20:15 Rúmur milljarður til viðbótar í menningu, íþróttir og rannsóknir Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst leggja 750 milljónum króna til viðbótar í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum. Er það gert til að sporna við efnahagsáhrifum faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.3.2020 20:44 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. Innlent 21.3.2020 15:55 Samstaða og þrautseigja í skóla- og frístundastarfi Við munum örugglega aldrei gleyma þessum vikum en það er gott að finna samstöðuna um land allt. Skoðun 21.3.2020 14:47 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 136 ›
Sýnist ekki þurfa að lengja skólaárið Menntamálaráðherra segir að sér og skólasamfélaginu sýnist að ekki verði þörf á að lengja skólaárið, þrátt fyrir þá röskun sem orðið hefur vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 16.4.2020 10:19
Vara við því að unglingar safnist saman á kvöldin Almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frístundaheimilum bréf og lýst yfir áhyggjum sínum af hópamyndun unglinga á leiksvæðum á kvöldin. Innlent 16.4.2020 09:54
Afborganir námslána lækka Stjórnvöld hafa í hyggju að lækka bæðði vexti og endurgreiðsluhlutfall af eldri námslánum. Innlent 15.4.2020 11:56
Bein útsending: Hvað er námstækni og hvaða bjargráð getum við nýtt okkur? Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi Háskólans í Reykjavík, fjallar um hvernig best sé að ná tökunum á námi í breyttum aðstæðum í þriðja fyrirlestrinum í netfyrirlestraröð Háskólans í Reykjavík og Vísis. Innlent 14.4.2020 11:16
40% stúdenta við HÍ ekki komnir með vinnu í sumar Forseti Stúdentaráðs segir það skýlausa kröfu ráðsins að stúdentum verði veittur réttur til atvinnuleysisbóta. Innlent 13.4.2020 12:32
Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. Skoðun 8.4.2020 14:45
Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Innlent 7.4.2020 16:52
Framhaldsskóli á krossgötum - í andbyr leynast tækifæri! Þetta eru einkennilegir tímar í framhaldsskólunum. COVID-19 hefur truflað hefðbundið starf. Skoðun 6.4.2020 14:00
Nemendum rétt hjálparhönd í Covid-fári Fyrirtækið Studyhax gefur nemendum námskeið í samkomubanni. Innlent 4.4.2020 09:35
Skiptar skoðanir meðal grunnskólakennara Í Viljanum kom fram að grunnskólakennarar vilji láta loka skólum. Haft var eftir ,,áhrifamanni“ innan skólasamfélagsins að það væri ósk kennara sem hlaupi hræddir og óttaslegnir eftir göngum skólanna. Skoðun 30.3.2020 10:47
Ertu metin/n að verðleikum? Jöfnum leikinn! Nám fer ekki eingöngu fram innan hefðbundins skólakerfis heldur við ýmis konar aðstæður. Skoðun 2.4.2020 15:59
Sjaldan meiri hætta á ofbeldi gegn börnum Ofbeldi gegn börnum getur aukist við aðstæður eins og nú eru í þjóðfélaginu að sögn barnamálaráðherra. Hann hefur ráðist í aðgerðir til að fækka slíkum tilfellum. Börn á Akureyri geta með rafrænum hætti sjálf tilkynnt um ofbeldi gegn sér eða öðrum. Innlent 1.4.2020 19:01
Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum geti aukist í ástandi sem þessu Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir sérstaka ástæðu til þess að hafa áhyggjur af ofbeldi og vanrækslu gagnvart börnum á tímum sem þessum. Innlent 31.3.2020 09:15
Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum: Skólahald og tilvera með breyttu sniði Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Þessa dagana erum við að mæta breyttri samfélagsgerð, dagsskipulagi, vinnulagi, fjölskyldu- og félagslífi. Skoðun 27.3.2020 18:53
Röskva vann stúdentaráðskosningarnar Röskva hlaut þrettán stúdentaráðsliða en Vaka fjóra. Innlent 27.3.2020 07:54
Urðu vör við mikla óeiningu varðandi skólahald Landlæknir og sóttvarnalæknir urðu varir við mikla óeiningu og mismunandi skoðanir, bæði á meðal kennara og foreldra, varðandi það hvernig skólastarfi í leik- og grunnskólum er nú háttað vegna samkomubannsins. Innlent 26.3.2020 10:13
Þakkir til skólasamfélagsins Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér. Skoðun 26.3.2020 13:32
Uppskrift að námi fyrir 0-100 ára Ertu foreldri eða forráðamaður að færast í átt að bugun? Ertu allt í einu komin í fjarnám og átt pínu erfitt með að forgangsraða? Skoðun 25.3.2020 14:00
Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta Stúdentar eru ánægðir með að vera tilgreindir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hins vegar séu horfur á atvinnu í sumar slæmar og því krefjist þeir réttar til atvinnuleysisbóta fyrir þá sem ekki fái vinnu. Innlent 24.3.2020 16:05
Við eigum öll að sitja við sama borð Margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á menntavísindasviði síðastliðin ár. Skoðun 24.3.2020 12:00
Traust á óvissutímum Frá því að Covid -19 faraldurinn tók sér bólfestu hér á landi hefur kennarastéttin tekist á við nýtt og breytt hlutverk. Skoðun 24.3.2020 09:09
Fyrir framhaldsskólanemendur – hvað getið þið gert? Fyrir nemendur í skólum landsins er viðbúið og eðlilegt að þessar óvæntu aðstæður sem við upplifum í dag ýti undir óöryggi, áhyggjur og kvíða. Ýmsar spurningar kvikna og svörin við mörgum þeirra liggja ekki fyrir. Skoðun 24.3.2020 09:01
Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. Innlent 23.3.2020 21:17
Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Innlent 23.3.2020 20:03
Engin próf í húsakynnum Háskóla Íslands í vor Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hefur tilkynnt nemendum að próf munu ekki fara fram í húsakynnum háskólans í vor. Innlent 23.3.2020 18:51
Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ Innlent 23.3.2020 15:00
Allt skólahald lagt niður í Skútustaðahrepp Skólahald í Skútustaðahrepp hefur verið lagt niður vegna kórónuveirunnar bæði í leikskólanum Yl og Reykjahlíðarskóla. Aðgerðirnar taka gildi strax á morgun og munu standa yfir um óákveðinn tíma. Innlent 22.3.2020 20:15
Rúmur milljarður til viðbótar í menningu, íþróttir og rannsóknir Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst leggja 750 milljónum króna til viðbótar í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum. Er það gert til að sporna við efnahagsáhrifum faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.3.2020 20:44
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. Innlent 21.3.2020 15:55
Samstaða og þrautseigja í skóla- og frístundastarfi Við munum örugglega aldrei gleyma þessum vikum en það er gott að finna samstöðuna um land allt. Skoðun 21.3.2020 14:47