Taívan

Fréttamynd

Kínverjar mótmæla heimsókn ráðherra til Taívan

Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, mun heimsækja Taívan á næstu dögum. Hann verður þá hæst setti embættismaður Bandaríkjanna sem heimsækir landið í rúma fjóra áratugi en yfirvöld í Kína hafa þegar brugðist reið við.

Erlent
Fréttamynd

Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO

Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum.

Erlent
Fréttamynd

Tsai og Han berjast um forsetastól Taívan

Kjörstöðum hefur verið lokað í eyríkinu Taívan en þar fóru í dag fram forsetakosningar. Stefnur tveggja aðalframbjóðandanna í samskiptum við Kína eru gjörólíkar.

Erlent
Fréttamynd

Drekinn sýnir klærnar

Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína.

Erlent
Fréttamynd

Losaði sig við köttinn í pósti

Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti.

Erlent