Ástralía Gróðureldar herja á íbúa í Ástralíu Talsmenn ástralskra yfirvalda segja að fordæmislaus fjöldi alvarlegra skógarelda ógni nú íbúum í ríkinu New South Wales í suðausturhluta landsins. Erlent 8.11.2019 07:39 Hákarl beit tvo Breta við strendur Ástralíu Tveir breskir menn særðust alvarlega þegar hákarl beit þá á vinsælum ferðamannastað í Ástralíu. Annar maðurinn missti fót og hinn særðist á fæti. Erlent 29.10.2019 10:21 Einn alræmdasti raðmorðingi Ástralíu látinn Raðmorðingin Ivan Milat, betur þekktur sem bakpokaferðalangamorðinginn, lést í fangelsi í Sydney í Ástralíu í dag. Erlent 27.10.2019 10:02 Fjölmenni á síðasta degi þar sem heimilt er að klífa Uluru Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. Erlent 25.10.2019 07:35 Ástralskir fjölmiðlar mótmæla leyndarhyggju Stærstu fjölmiðlafyrirtæki landsins tóku sig saman til að mótmæla ströngum þjóðaröryggislögum sem þau telja ógna fjölmiðlafrelsi. Erlent 21.10.2019 11:14 19 klukkustundir og 16 mínútur í loftinu Ástralska flugfélagið Qantas lét reyna á lengsta farþegaflug heims í nótt þegar það flaug með 49 farþega um borð frá New York í Bandaríkjunum til Sydney í Ástralíu. Erlent 20.10.2019 08:48 Lögreglumaður afhenti ofbeldismanni upplýsingar um fórnarlamb Ástralskur lögregluþjónn var í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotist inn í gagnagrunn lögreglu. Erlent 14.10.2019 18:52 Ástrali fær háar bætur eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í nítján ár David Eastman var sleppt á þeirri forsendu að réttarhöldin yfir honum hafi verið gölluð, og var síðan sýknaður af morðinu en þó ekki fyrr en hann hafði setið inni í nítján ár. Erlent 14.10.2019 08:38 Skapari Nágranna látinn Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri. Lífið 12.10.2019 15:14 Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12 Ferðabloggararnir lausir úr fangelsi og komnir heim Jolie King og Mark Firkin, ástralskt par sem handtekið var á ferðalagi um Íran í byrjun júlí, hafa verið látin laus úr fangelsi og komið til síns heima. Erlent 5.10.2019 15:19 Bað Boris einnig um hjálp við að grafa undan Rússarannsókninni Donald Trump hefur lengi staðið í þeirri trú að uppruna rannsóknarinnar megi að miklu leyti rekja til Bretlands og hefur hann meðal annars sakað breskar leyniþjónustur um að njósna um framboð sitt fyrir Barack Obama, forvera sinn. Erlent 2.10.2019 11:21 Ástralar kveðast reiðubúnir til að aðstoða við hvers kyns rannsóknir Donald Trump Bandaríkjaforseti bað forsætisráðherra Ástralíu um að rannsaka Rússarannsóknina svokölluðu Erlent 1.10.2019 18:23 Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. Erlent 30.9.2019 21:22 Ökumaður sakaður um að hafa drepið tuttugu kengúrur Lögregla í Ástralíu hefur óskað eftir vitnum eftir að ekið var á um tuttugu kengúrur og þær drápust í bænum Merimbula. Erlent 30.9.2019 08:48 Göngumanni bjargað eftir að hafa „haldið“ á brotnum fæti sínum í tvo daga Neil Parker var einn á ferð í óbyggðum nærri Brisbane þegar hann féll um sex metra niður foss. Erlent 18.9.2019 12:58 Tíðablóð í auglýsingum í góðu lagi í Ástralíu Opinber nefnd sem tekur kvartanir vegna auglýsinga í sjónvarpi í Ástralíu til skoðunar, segir fyrirtækið Asaleco Care, sem framleiðir dömubindi, ekki hafa brotið gegn reglum með því að sýna tíðablóð í sjónvarpi í fyrsta sinn. Erlent 18.9.2019 10:31 Opinberuðu ekki árásir Kína af ótta við afleiðingar Starfsmenn leyniþjónustu Ástralíu komust fyrr á þessu ári að þeirri niðurstöðu að Kína beri ábyrgð á tölvuárásum sem beindust gegn þingi ríkisins og þremur stærstu stjórnmálaflokkum þess skömmu fyrir þingkosningar í maí. Erlent 16.9.2019 12:01 Ástralski háskólakennarinn sagður hafa verið yfir ár í einangrunarvist Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert er þriðji Ástralinn sem situr í Evin-fangelsinu í Tehran í Íran. Erlent 14.9.2019 13:41 Ferðabloggararnir sem handteknir voru fyrir drónaflug í Íran nafngreindir Parið, Jolie King og Mark Firkin, hafa notið töluverðra vinsælda á samfélagsmiðlum þar sem þau halda úti ferðabloggi og birta myndir og myndbönd úr ferðalagi sínu. Erlent 12.9.2019 08:06 Qantas prufukeyrir 19 tíma flugferðir Ástralska flugfélagið Qantas gælir nú við þá hugmynd að hefja áætlanaflug frá Sydney til stórborganna London og New York. Erlent 22.8.2019 14:26 Ástralskir foreldrar dæmdir fyrir vanrækslu Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Erlent 22.8.2019 11:10 Eyðilagði tvo spaða á klósettinu og hrækti svo á dómarann Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios er þekktur skaphundur og það þarf því ekkert að koma mikið á óvart að skapið hans sé eitthvað til vandræða. Kyrgios bauð hins vegar upp á "nýjungar“ í skammarlegri framkomu sinni á Cincinnati Masters mótinu um helgina. Sport 19.8.2019 08:41 Ráðherra pirraður á Kyrrahafsríkjum sem vilja lifa af Ástralar komu í veg fyrir að fjallað væri um stöðvun kolavinnslu í sameiginlegri yfirlýsingu fundar Kyrrahafsríkja. Aðstoðarforsætisráðherra sagðist á meðan pirraður á ríkjum sem vildu stöðva iðnað í Ástralíu svo þau mættu komast af. Erlent 16.8.2019 11:34 Ein stungin til bana í Ástralíu Að minnsta kosti ein er látin eftir að vopnaður maður gekk berserksgang í miðbæ Sydney og réðst þar á gangandi vegfarendur. Erlent 13.8.2019 08:25 Kengúrur ærsluðust í fátíðum snjó í Ástralíu Kuldaskilum sem gengu yfir austanverða Ástralíu fylgdi snjókoma á sumum stöðum. Erlent 12.8.2019 12:39 Hæstiréttur Ástralíu staðfestir brottrekstur embættismannsins sem tísti undir dulnefni Hæstiréttur Ástralíu hefur staðfest að Innflytjendastofnun Ástralíu hafi verið heimilt að reka embættismanninn Michaela Banerji árið 2013, eftir að í ljós kom að hún var manneskjan á bak við Twitter-reikning þar sem stefna yfirvalda í innflytjendamálum var harðlega gagnrýnd. Erlent 7.8.2019 10:12 Kona á sjötugsaldri fyrst til þess að nýta sér nýsamþykkt lög um líknardráp Hin 61 árs gamla Kerry Robertson lést á hjúkrunarheimili í Victoriuríki í Ástralíu í júlí. Erlent 5.8.2019 10:21 Ástralir færðir fyrir fréttafólk í hlekkjum Tveir ástralskir menn voru handteknir fyrir neyslu- og vörslu kókaíns í skemmtanabæ á Balí i Indónesíu. Erlent 23.7.2019 23:08 Neitaði að deila verðlaunapallinum með „svindlara“ á HM í sundi Ástralski sundkappinn Mack Horton vann silfurverðlaun á HM í sundi í Gwangju í Suður-Kóreu en steig samt aldrei upp á verðlaunapallinn. Sport 23.7.2019 07:56 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 … 21 ›
Gróðureldar herja á íbúa í Ástralíu Talsmenn ástralskra yfirvalda segja að fordæmislaus fjöldi alvarlegra skógarelda ógni nú íbúum í ríkinu New South Wales í suðausturhluta landsins. Erlent 8.11.2019 07:39
Hákarl beit tvo Breta við strendur Ástralíu Tveir breskir menn særðust alvarlega þegar hákarl beit þá á vinsælum ferðamannastað í Ástralíu. Annar maðurinn missti fót og hinn særðist á fæti. Erlent 29.10.2019 10:21
Einn alræmdasti raðmorðingi Ástralíu látinn Raðmorðingin Ivan Milat, betur þekktur sem bakpokaferðalangamorðinginn, lést í fangelsi í Sydney í Ástralíu í dag. Erlent 27.10.2019 10:02
Fjölmenni á síðasta degi þar sem heimilt er að klífa Uluru Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. Erlent 25.10.2019 07:35
Ástralskir fjölmiðlar mótmæla leyndarhyggju Stærstu fjölmiðlafyrirtæki landsins tóku sig saman til að mótmæla ströngum þjóðaröryggislögum sem þau telja ógna fjölmiðlafrelsi. Erlent 21.10.2019 11:14
19 klukkustundir og 16 mínútur í loftinu Ástralska flugfélagið Qantas lét reyna á lengsta farþegaflug heims í nótt þegar það flaug með 49 farþega um borð frá New York í Bandaríkjunum til Sydney í Ástralíu. Erlent 20.10.2019 08:48
Lögreglumaður afhenti ofbeldismanni upplýsingar um fórnarlamb Ástralskur lögregluþjónn var í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotist inn í gagnagrunn lögreglu. Erlent 14.10.2019 18:52
Ástrali fær háar bætur eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í nítján ár David Eastman var sleppt á þeirri forsendu að réttarhöldin yfir honum hafi verið gölluð, og var síðan sýknaður af morðinu en þó ekki fyrr en hann hafði setið inni í nítján ár. Erlent 14.10.2019 08:38
Skapari Nágranna látinn Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri. Lífið 12.10.2019 15:14
Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12
Ferðabloggararnir lausir úr fangelsi og komnir heim Jolie King og Mark Firkin, ástralskt par sem handtekið var á ferðalagi um Íran í byrjun júlí, hafa verið látin laus úr fangelsi og komið til síns heima. Erlent 5.10.2019 15:19
Bað Boris einnig um hjálp við að grafa undan Rússarannsókninni Donald Trump hefur lengi staðið í þeirri trú að uppruna rannsóknarinnar megi að miklu leyti rekja til Bretlands og hefur hann meðal annars sakað breskar leyniþjónustur um að njósna um framboð sitt fyrir Barack Obama, forvera sinn. Erlent 2.10.2019 11:21
Ástralar kveðast reiðubúnir til að aðstoða við hvers kyns rannsóknir Donald Trump Bandaríkjaforseti bað forsætisráðherra Ástralíu um að rannsaka Rússarannsóknina svokölluðu Erlent 1.10.2019 18:23
Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. Erlent 30.9.2019 21:22
Ökumaður sakaður um að hafa drepið tuttugu kengúrur Lögregla í Ástralíu hefur óskað eftir vitnum eftir að ekið var á um tuttugu kengúrur og þær drápust í bænum Merimbula. Erlent 30.9.2019 08:48
Göngumanni bjargað eftir að hafa „haldið“ á brotnum fæti sínum í tvo daga Neil Parker var einn á ferð í óbyggðum nærri Brisbane þegar hann féll um sex metra niður foss. Erlent 18.9.2019 12:58
Tíðablóð í auglýsingum í góðu lagi í Ástralíu Opinber nefnd sem tekur kvartanir vegna auglýsinga í sjónvarpi í Ástralíu til skoðunar, segir fyrirtækið Asaleco Care, sem framleiðir dömubindi, ekki hafa brotið gegn reglum með því að sýna tíðablóð í sjónvarpi í fyrsta sinn. Erlent 18.9.2019 10:31
Opinberuðu ekki árásir Kína af ótta við afleiðingar Starfsmenn leyniþjónustu Ástralíu komust fyrr á þessu ári að þeirri niðurstöðu að Kína beri ábyrgð á tölvuárásum sem beindust gegn þingi ríkisins og þremur stærstu stjórnmálaflokkum þess skömmu fyrir þingkosningar í maí. Erlent 16.9.2019 12:01
Ástralski háskólakennarinn sagður hafa verið yfir ár í einangrunarvist Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert er þriðji Ástralinn sem situr í Evin-fangelsinu í Tehran í Íran. Erlent 14.9.2019 13:41
Ferðabloggararnir sem handteknir voru fyrir drónaflug í Íran nafngreindir Parið, Jolie King og Mark Firkin, hafa notið töluverðra vinsælda á samfélagsmiðlum þar sem þau halda úti ferðabloggi og birta myndir og myndbönd úr ferðalagi sínu. Erlent 12.9.2019 08:06
Qantas prufukeyrir 19 tíma flugferðir Ástralska flugfélagið Qantas gælir nú við þá hugmynd að hefja áætlanaflug frá Sydney til stórborganna London og New York. Erlent 22.8.2019 14:26
Ástralskir foreldrar dæmdir fyrir vanrækslu Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Erlent 22.8.2019 11:10
Eyðilagði tvo spaða á klósettinu og hrækti svo á dómarann Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios er þekktur skaphundur og það þarf því ekkert að koma mikið á óvart að skapið hans sé eitthvað til vandræða. Kyrgios bauð hins vegar upp á "nýjungar“ í skammarlegri framkomu sinni á Cincinnati Masters mótinu um helgina. Sport 19.8.2019 08:41
Ráðherra pirraður á Kyrrahafsríkjum sem vilja lifa af Ástralar komu í veg fyrir að fjallað væri um stöðvun kolavinnslu í sameiginlegri yfirlýsingu fundar Kyrrahafsríkja. Aðstoðarforsætisráðherra sagðist á meðan pirraður á ríkjum sem vildu stöðva iðnað í Ástralíu svo þau mættu komast af. Erlent 16.8.2019 11:34
Ein stungin til bana í Ástralíu Að minnsta kosti ein er látin eftir að vopnaður maður gekk berserksgang í miðbæ Sydney og réðst þar á gangandi vegfarendur. Erlent 13.8.2019 08:25
Kengúrur ærsluðust í fátíðum snjó í Ástralíu Kuldaskilum sem gengu yfir austanverða Ástralíu fylgdi snjókoma á sumum stöðum. Erlent 12.8.2019 12:39
Hæstiréttur Ástralíu staðfestir brottrekstur embættismannsins sem tísti undir dulnefni Hæstiréttur Ástralíu hefur staðfest að Innflytjendastofnun Ástralíu hafi verið heimilt að reka embættismanninn Michaela Banerji árið 2013, eftir að í ljós kom að hún var manneskjan á bak við Twitter-reikning þar sem stefna yfirvalda í innflytjendamálum var harðlega gagnrýnd. Erlent 7.8.2019 10:12
Kona á sjötugsaldri fyrst til þess að nýta sér nýsamþykkt lög um líknardráp Hin 61 árs gamla Kerry Robertson lést á hjúkrunarheimili í Victoriuríki í Ástralíu í júlí. Erlent 5.8.2019 10:21
Ástralir færðir fyrir fréttafólk í hlekkjum Tveir ástralskir menn voru handteknir fyrir neyslu- og vörslu kókaíns í skemmtanabæ á Balí i Indónesíu. Erlent 23.7.2019 23:08
Neitaði að deila verðlaunapallinum með „svindlara“ á HM í sundi Ástralski sundkappinn Mack Horton vann silfurverðlaun á HM í sundi í Gwangju í Suður-Kóreu en steig samt aldrei upp á verðlaunapallinn. Sport 23.7.2019 07:56