Mexíkó Morðinginn í El Paso vildi drepa "Mexíkóa“ Maðurinn gekkst fúslega við því að hafa skotið fólk í verslun í El Paso þegar lögreglumenn stöðvuðu hann á laugardag. Erlent 9.8.2019 20:06 Kynna nýjar reglur um brottvísun flóttafólks Bandarísk yfirvöld hafa kynnt nýjar reglur um brottvísun flóttafólks sem myndi gera löggæslumönnum kleift að senda fólk úr landi tafarlaust án þess að dómari þurfi að fara yfir málið. Erlent 23.7.2019 07:22 El Chapo í lífstíðarfangelsi Einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims, fyrrverandi leiðtogi Sinaloa-hringsins, Joaquin "El Chapo“ Guzmán, var í dag dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar í Bandaríkjunum. Erlent 17.7.2019 15:45 Mexíkó Gullbikarmeistari eftir sigur á Bandaríkjunum Mexíkó er handhafi Gullbikarsins eftir eins marks sigur á Bandaríkjamönnum í úrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 8.7.2019 07:10 Nýbirtar myndir sýna sláandi aðstæður flóttafólks á landamærastöðvum Bandaríkjanna Aðstæðurnar eru sagðar brjóta í bága við þá staðla sem toll- og landamæragæsla Bandaríkjanna hefur sett sér. Erlent 2.7.2019 23:12 Börn lokuð inni fyrir að grátbiðja um ættingja sína Fréttastofa AP hefur undir höndum myndband þar sem spænskumælandi stúlka frá Mið-Ameríku lýsir aðstæðum í landamærabúðunum. Erlent 2.7.2019 12:39 Landamæraverðir grínuðust með dauða förufólks og svívirtu þingkonu Í leynilegum Facebook-hóp deildu núverandi og fyrrverandi landamæraverðir meðal annars fölsuðum myndum af þingkonunni Alexandriu Ocasio-Cortez í kynferðislegum athöfnum. Erlent 2.7.2019 10:53 Dauði förufólks á landamærunum engin nýmæli Íslenskur dósent segir að eftir að byrjað var að reisa múra á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna á 10. áratugnum hafi förufólk og hælisleitendur hrakist á hættulegri slóðir til að komast yfir þau til norðurs. Erlent 1.7.2019 12:56 Feðginin sem drukknuðu í Río Grande lögð til hinstu hvílu Myndin af þeim þar sem þau liggja í Ríó Grande ánni hefur vakið mikla athygli víða um heim. Erlent 1.7.2019 22:19 Dauði feðgina á landamærunum El Salvador að kenna Forseti El Salvador segir að bæta þurfi aðstæður þar í landi svo fólk þurfi ekki að flýja þaðan. Erlent 1.7.2019 10:05 Haglél um mitt sumar kom íbúum í opna skjöldu Gríðarlegt haglél kom íbúum mexíkósku borgarinnar Guadalajara verulega í opna skjöldu í gær. Erlent 1.7.2019 08:19 Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum Beto O'Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. Erlent 30.6.2019 19:07 Demókratar samþykktu landamærafrumvarp með semingi Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem mun verða til þess að 4, 6 milljörðum dala verður veitt til að takast á við þann mannfjölda sem freistar þess að komast yfir landamærin frá Mexíkó til Bandaríkjanna. Erlent 27.6.2019 23:52 Ameríski draumurinn sem drukknaði í Río Grande Mynd af feðginum frá El Salvador sem drukknuðu við að reyna að komast til Bandaríkjanna hefur vakið athygli á hættunni sem fólk frá Rómönsku Ameríku leggur sig í við leit að betra lífi. Erlent 26.6.2019 11:21 Forstjóri tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna segir af sér eftir gagnrýni vegna aðbúnaðar flóttabarna John Sanders, starfandi forstjóri tolla og landamæraeftirlits Bandaríkjanna hefur ákveðið að segja stöðu sinni lausri í kjölfar fréttaflutnings vestra um aðbúnað barna innflytjenda sem eru í haldi stofnunarinnar í Texas. Fréttir höfðu borist af því að sum börnin hafi verið látin dúsa í stöðinni í fleiri vikur og við illan aðbúnað. Aðstæður í innflytjendaskýlum sætir harðri gagnrýni réttindasamtaka og stjórnarandstæðinga. Erlent 25.6.2019 21:50 Færa hundruð vanræktra innflytjendabarna úr landamærastöð Lögfræðingar sem fengu að ræða við börnin í síðustu viku hafa lýst því að þau hafi ekki haft viðunandi aðgang að matvælum, vatni og hreinlæti. Erlent 25.6.2019 14:30 Trump frestar brottvísunum og gefur tveggja vikna frest til að leysa vandann Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur ákveðið að fresta brottrekstrarátaki sem hann hugðist koma af stað með það að markmiði að fækka ólöglegum innflytjendum innan landamæra Bandaríkjanna. Erlent 22.6.2019 23:50 Trump danglaði blaði með meintum leyniákvæðum framan í fréttamenn Ekkert liggur frekar fyrir um hver ákvæðin eru. Mexíkósk stjórnvöld hafa neitað því að fleira sé í samkomulagi þeirra við Trump en gefið hefur verið upp. Erlent 11.6.2019 20:44 Segist hafa náð samkomulagi við Mexíkóstjórn Því verði hægt að aflýsa fyrirhuguðum tollahækkunum. Erlent 8.6.2019 09:47 Repúblikanar búa sig undir slag við Trump um tolla Þingmönnum Repúblikanaflokksins var heitt í hamsi eftir fund með embættismönnum Hvíta hússins í vikunni. Þeir hótuðu því að ógilda neitunarvald forsetans til að koma í veg fyrir að hann legði tolla á mexíkóskar vörur. Erlent 5.6.2019 11:46 Býst við samningi um innflytjendur áður en tollar taka gildi Forseti Mexíkó segir tillögu í innflytjendamálum verða lagða fyrir bandaríska embættismenn á fundi á morgun. Erlent 4.6.2019 13:49 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. Erlent 3.6.2019 02:04 Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. Erlent 31.5.2019 06:46 Rúmlega tuttugu látnir í rútuslysi í Mexíkó Tuttugu manns hið minnsta eru látnir eftir árekstur rútu og vörubíls á hraðbraut í mexíkóska ríkisnu Veracruz í suðausturhluta landsins. Erlent 29.5.2019 23:31 Lést eftir að hafa innbyrt 246 poka af kókaíni Flugvél á leið frá Mexíkóborg til Narita í Japan þurfti að nauðlenda í borginni Hermosillo í Sonora-fylki í Mexíkó eftir að farþegi byrjaði að fá flogaköst. Erlent 27.5.2019 22:55 Þrjátíu og fimm lík fundust í Mexíkó Enn ein áminning um það mikla ofbeldi sem á sér stað í landinu. Erlent 12.5.2019 23:37 Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36 Leita 600 farandverkamanna Rúmlega þúsund manns sluppu út úr flóttamannamiðstöð í suðurhluta Mexíkós í gærkvöldi. Erlent 26.4.2019 06:32 Miklar áhyggjur vegna vopnaðra hægri-öfgahópa Mexíkóska ríkið sagði í tilkynningu miklar áhyggjur yfir vopnuðum einkahersveitum sem hafa tekið flóttafólk föngum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 21.4.2019 15:26 Handtóku meðlim hægri-öfgahóps Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 21.4.2019 13:13 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Morðinginn í El Paso vildi drepa "Mexíkóa“ Maðurinn gekkst fúslega við því að hafa skotið fólk í verslun í El Paso þegar lögreglumenn stöðvuðu hann á laugardag. Erlent 9.8.2019 20:06
Kynna nýjar reglur um brottvísun flóttafólks Bandarísk yfirvöld hafa kynnt nýjar reglur um brottvísun flóttafólks sem myndi gera löggæslumönnum kleift að senda fólk úr landi tafarlaust án þess að dómari þurfi að fara yfir málið. Erlent 23.7.2019 07:22
El Chapo í lífstíðarfangelsi Einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims, fyrrverandi leiðtogi Sinaloa-hringsins, Joaquin "El Chapo“ Guzmán, var í dag dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar í Bandaríkjunum. Erlent 17.7.2019 15:45
Mexíkó Gullbikarmeistari eftir sigur á Bandaríkjunum Mexíkó er handhafi Gullbikarsins eftir eins marks sigur á Bandaríkjamönnum í úrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 8.7.2019 07:10
Nýbirtar myndir sýna sláandi aðstæður flóttafólks á landamærastöðvum Bandaríkjanna Aðstæðurnar eru sagðar brjóta í bága við þá staðla sem toll- og landamæragæsla Bandaríkjanna hefur sett sér. Erlent 2.7.2019 23:12
Börn lokuð inni fyrir að grátbiðja um ættingja sína Fréttastofa AP hefur undir höndum myndband þar sem spænskumælandi stúlka frá Mið-Ameríku lýsir aðstæðum í landamærabúðunum. Erlent 2.7.2019 12:39
Landamæraverðir grínuðust með dauða förufólks og svívirtu þingkonu Í leynilegum Facebook-hóp deildu núverandi og fyrrverandi landamæraverðir meðal annars fölsuðum myndum af þingkonunni Alexandriu Ocasio-Cortez í kynferðislegum athöfnum. Erlent 2.7.2019 10:53
Dauði förufólks á landamærunum engin nýmæli Íslenskur dósent segir að eftir að byrjað var að reisa múra á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna á 10. áratugnum hafi förufólk og hælisleitendur hrakist á hættulegri slóðir til að komast yfir þau til norðurs. Erlent 1.7.2019 12:56
Feðginin sem drukknuðu í Río Grande lögð til hinstu hvílu Myndin af þeim þar sem þau liggja í Ríó Grande ánni hefur vakið mikla athygli víða um heim. Erlent 1.7.2019 22:19
Dauði feðgina á landamærunum El Salvador að kenna Forseti El Salvador segir að bæta þurfi aðstæður þar í landi svo fólk þurfi ekki að flýja þaðan. Erlent 1.7.2019 10:05
Haglél um mitt sumar kom íbúum í opna skjöldu Gríðarlegt haglél kom íbúum mexíkósku borgarinnar Guadalajara verulega í opna skjöldu í gær. Erlent 1.7.2019 08:19
Beto O'Rourke fundaði með hælisleitendum sem vísað hefur frá Bandaríkjunum Beto O'Rourke, einn þeirra fimmtán sem sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næsta árs, fór í dag í heimsókn til Mexíkó og hitti þar fyrir fjölskyldur sem freistað hafa þess að komast yfir til Bandaríkjanna en hefur verið snúið til baka. Erlent 30.6.2019 19:07
Demókratar samþykktu landamærafrumvarp með semingi Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem mun verða til þess að 4, 6 milljörðum dala verður veitt til að takast á við þann mannfjölda sem freistar þess að komast yfir landamærin frá Mexíkó til Bandaríkjanna. Erlent 27.6.2019 23:52
Ameríski draumurinn sem drukknaði í Río Grande Mynd af feðginum frá El Salvador sem drukknuðu við að reyna að komast til Bandaríkjanna hefur vakið athygli á hættunni sem fólk frá Rómönsku Ameríku leggur sig í við leit að betra lífi. Erlent 26.6.2019 11:21
Forstjóri tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna segir af sér eftir gagnrýni vegna aðbúnaðar flóttabarna John Sanders, starfandi forstjóri tolla og landamæraeftirlits Bandaríkjanna hefur ákveðið að segja stöðu sinni lausri í kjölfar fréttaflutnings vestra um aðbúnað barna innflytjenda sem eru í haldi stofnunarinnar í Texas. Fréttir höfðu borist af því að sum börnin hafi verið látin dúsa í stöðinni í fleiri vikur og við illan aðbúnað. Aðstæður í innflytjendaskýlum sætir harðri gagnrýni réttindasamtaka og stjórnarandstæðinga. Erlent 25.6.2019 21:50
Færa hundruð vanræktra innflytjendabarna úr landamærastöð Lögfræðingar sem fengu að ræða við börnin í síðustu viku hafa lýst því að þau hafi ekki haft viðunandi aðgang að matvælum, vatni og hreinlæti. Erlent 25.6.2019 14:30
Trump frestar brottvísunum og gefur tveggja vikna frest til að leysa vandann Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur ákveðið að fresta brottrekstrarátaki sem hann hugðist koma af stað með það að markmiði að fækka ólöglegum innflytjendum innan landamæra Bandaríkjanna. Erlent 22.6.2019 23:50
Trump danglaði blaði með meintum leyniákvæðum framan í fréttamenn Ekkert liggur frekar fyrir um hver ákvæðin eru. Mexíkósk stjórnvöld hafa neitað því að fleira sé í samkomulagi þeirra við Trump en gefið hefur verið upp. Erlent 11.6.2019 20:44
Segist hafa náð samkomulagi við Mexíkóstjórn Því verði hægt að aflýsa fyrirhuguðum tollahækkunum. Erlent 8.6.2019 09:47
Repúblikanar búa sig undir slag við Trump um tolla Þingmönnum Repúblikanaflokksins var heitt í hamsi eftir fund með embættismönnum Hvíta hússins í vikunni. Þeir hótuðu því að ógilda neitunarvald forsetans til að koma í veg fyrir að hann legði tolla á mexíkóskar vörur. Erlent 5.6.2019 11:46
Býst við samningi um innflytjendur áður en tollar taka gildi Forseti Mexíkó segir tillögu í innflytjendamálum verða lagða fyrir bandaríska embættismenn á fundi á morgun. Erlent 4.6.2019 13:49
Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. Erlent 3.6.2019 02:04
Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. Erlent 31.5.2019 06:46
Rúmlega tuttugu látnir í rútuslysi í Mexíkó Tuttugu manns hið minnsta eru látnir eftir árekstur rútu og vörubíls á hraðbraut í mexíkóska ríkisnu Veracruz í suðausturhluta landsins. Erlent 29.5.2019 23:31
Lést eftir að hafa innbyrt 246 poka af kókaíni Flugvél á leið frá Mexíkóborg til Narita í Japan þurfti að nauðlenda í borginni Hermosillo í Sonora-fylki í Mexíkó eftir að farþegi byrjaði að fá flogaköst. Erlent 27.5.2019 22:55
Þrjátíu og fimm lík fundust í Mexíkó Enn ein áminning um það mikla ofbeldi sem á sér stað í landinu. Erlent 12.5.2019 23:37
Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36
Leita 600 farandverkamanna Rúmlega þúsund manns sluppu út úr flóttamannamiðstöð í suðurhluta Mexíkós í gærkvöldi. Erlent 26.4.2019 06:32
Miklar áhyggjur vegna vopnaðra hægri-öfgahópa Mexíkóska ríkið sagði í tilkynningu miklar áhyggjur yfir vopnuðum einkahersveitum sem hafa tekið flóttafólk föngum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 21.4.2019 15:26
Handtóku meðlim hægri-öfgahóps Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 21.4.2019 13:13