Venesúela Segja forsetakosningarnar í Venesúela ekki lögmætar Talsmenn sex landa neita að viðurkenna niðurstöður kosninganna í Venesúela. Niculas Maduro hafi sýnt af sér alræðistilburði. Erlent 21.5.2018 22:57 Maduro endurkjörinn forseti Venesúela Fyrrum rútubílstjórinn og sitjandi forseti, Nicolas Maduro, hlaut í gær meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru í Venesúela. Ekki eru allir sáttir með framkvæmd og niðurstöður kosninganna. Erlent 21.5.2018 09:52 Líklegt að Maduro nái endurkjöri í Venesúela Forsetakosningar fara fram í Venesúela í dag og er talið líklegt að Nicolas Maduro, núverandi forseti, verði endurkjörinn. Erlent 20.5.2018 17:50 Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. Erlent 17.5.2018 10:22 Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. Erlent 16.5.2018 07:57 Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. Erlent 26.4.2018 16:39 68 létust í eldsvoða á lögreglustöð 68 létust í eldsvoða á lögreglustöð í borginni Valencia í Venesúela á miðvikudag eftir að fangar gerðu tilraun til flótta. Erlent 29.3.2018 09:52 Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Erlent 8.3.2018 04:33 Forsetakosningar í Venesúela fyrir lok aprílmánaðar Umdeildur forseti landsins, Nicolas Maduro, hyggst sækjast eftir endurkjöri. Erlent 24.1.2018 08:23 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26 Maduro stöðvar alla umferð til eyja Forseti Venesúela hefur tímabundið lokað á alla umferð milli Venesúela og Karíbahafseyjanna Aruba, Bonaire og Curaçao. Erlent 6.1.2018 10:56 Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. Viðskipti innlent 21.8.2017 13:52 « ‹ 4 5 6 7 ›
Segja forsetakosningarnar í Venesúela ekki lögmætar Talsmenn sex landa neita að viðurkenna niðurstöður kosninganna í Venesúela. Niculas Maduro hafi sýnt af sér alræðistilburði. Erlent 21.5.2018 22:57
Maduro endurkjörinn forseti Venesúela Fyrrum rútubílstjórinn og sitjandi forseti, Nicolas Maduro, hlaut í gær meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru í Venesúela. Ekki eru allir sáttir með framkvæmd og niðurstöður kosninganna. Erlent 21.5.2018 09:52
Líklegt að Maduro nái endurkjöri í Venesúela Forsetakosningar fara fram í Venesúela í dag og er talið líklegt að Nicolas Maduro, núverandi forseti, verði endurkjörinn. Erlent 20.5.2018 17:50
Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. Erlent 17.5.2018 10:22
Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. Erlent 16.5.2018 07:57
Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. Erlent 26.4.2018 16:39
68 létust í eldsvoða á lögreglustöð 68 létust í eldsvoða á lögreglustöð í borginni Valencia í Venesúela á miðvikudag eftir að fangar gerðu tilraun til flótta. Erlent 29.3.2018 09:52
Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Erlent 8.3.2018 04:33
Forsetakosningar í Venesúela fyrir lok aprílmánaðar Umdeildur forseti landsins, Nicolas Maduro, hyggst sækjast eftir endurkjöri. Erlent 24.1.2018 08:23
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26
Maduro stöðvar alla umferð til eyja Forseti Venesúela hefur tímabundið lokað á alla umferð milli Venesúela og Karíbahafseyjanna Aruba, Bonaire og Curaçao. Erlent 6.1.2018 10:56
Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. Viðskipti innlent 21.8.2017 13:52