Slökkvilið Bílvelta í Kollafirði Sjúkrafutningamenn frá Akranesi, sem voru að flytja skjólstæðing í sjúkrabíl upp á Akranes komu að slysinu sem reyndist sem betur fer ekki alvarlegt. Innlent 15.2.2019 23:00 Fjögurra bíla árekstur á Sæbraut Draga þurfti tvær bifreiðar af vettvangi. Innlent 14.2.2019 11:54 Alvarlegt umferðarslys í Hvalfjarðargöngunum Göngunum hefur verið lokað fyrir umferð en slysið varð nær norðurenda ganganna samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.2.2019 09:28 Eldur kom upp í rafmagnsteppi í rúmi Einn íbúi var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 12.2.2019 06:57 Björguðu lífi samstarfskonu sinnar: „Ég væri ekki hér ef ekki væri fyrir þær“ Kona sem fór í hjartastopp á líf sitt að launa þremur samstarfskonum sínum sem björguðu lífi hennar. Tvísýnt var í nokkra daga hvort hún myndi lifa af en Rauði krossinn heiðraði samstarfskonur hennar í dag fyrir skyndihjálparafrek. Innlent 11.2.2019 13:16 Gefandi þrátt fyrir mikið álag Neyðarlínan er eining sem fólk almennt hugsar ekki mikið út í fyrr en það þarf að slá 112 á símann og óska eftir aðstoð. Elva Björnsdóttir og Kamilla Guðmundsdóttir starfa hjá Neyðarlínunni. Innlent 11.2.2019 03:02 Nóg fé til en ekki hægt að endurnýja sjúkrabíla vegna deilu Heilbrigðisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi deila sjúkrabílasjóð vegna yfirtöku ríkisins á rekstrinum. Þrjú ár síðan síðasta endurnýju átti sér stað og flotinn orðinn gamal Innlent 8.2.2019 17:51 Tveir alvarlega slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði Beita þurfti klippum til að ná bílstjóra út. Innlent 7.2.2019 17:10 Lítill eldur í leikskóla í Árbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og tók það slökkviliðsmenn skamman tíma að slökkva eldinn. Innlent 6.2.2019 13:14 Hermann yfir sjúkraflutningum næstu vikurnar Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Innlent 5.2.2019 14:36 Bíll í ljósum logum á Eyrarbakka Brunavörnum Árnessýslu bárust boð rétt eftir klukkan sex í morgun um að eldur væri í bil á Eyrarbakka. Innlent 4.2.2019 09:46 Eldur í bíl á Akranesi Búið er að slökkva eldinn sem var minniháttar. Innlent 1.2.2019 18:33 Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Talsverður viðbúnaður hafður en tólf voru í bílunum tveimur. Innlent 1.2.2019 16:32 Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. Innlent 30.1.2019 14:21 Opnað aftur í Skeifunni eftir að reyk lagði frá neonskilti Ekki er talin hætta á ferðum. Innlent 29.1.2019 16:26 Bjargað frá drukknun í Lágafellslaug Litlu mátti muna þegar tuttugu og fimm ára gamall maður var að kafa í Lágafellslaug í Mosfellsbæ á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 29.1.2019 06:35 Slökkvilið kallað út vegna bruna við olíutanka Umfang brunans var minna en talið var í fyrstu. Innlent 28.1.2019 17:34 Bíll hafnaði utan vegar í miðri Bláfjallaörtröðinni Engin slys urðu á fólki. Innlent 26.1.2019 14:53 Flutt á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Holtagerði í Kópavogi um hádegisbil í dag. Íbúi á efri hæð hússins var fluttur á slysadeild. Innlent 26.1.2019 12:43 Þriggja bíla árekstur við BSÍ Varðstjóri taldi aðspurður sennilegt að einhverjar umferðartafir hefðu orðið vegna árekstursins. Innlent 24.1.2019 16:17 Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut hjá Skaftahlíð á þriðja tímanum í dag. Innlent 24.1.2019 14:43 Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsbraut Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar um fjögurleytið í dag. Innlent 21.1.2019 16:24 Tvær rútur og sjúkrabíll út af á Kjalarnesi Ekki alvarleg slys á fólki samkvæmt fyrstu upplýsingum en veðrið er afar slæmt á vettvangi. Innlent 20.1.2019 18:50 Lyftara ekið á hafnarvörð í Grindavík Lyftara var ekið á hafnarvörð í Grindavík í vikunni, en þrjú fiskikör voru á lyftaranum þegar óhappið varð. Innlent 18.1.2019 10:29 Eldur í íbúðarhúsi á Ísafirði Talsvert tjón varð á húsinu en engin slys urðu á fólki Innlent 17.1.2019 08:01 Vonandi búið að slökkva eldinn í síðasta sinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum við urðunarstað Sorpu á Álfsnesi um klukkan hálf sex í dag. Innlent 14.1.2019 18:28 Sjúkraflutningamenn kallaðir út vegna bílveltu í Kömbunum Tveir í bílnum sem meiddust minniháttar. Innlent 14.1.2019 13:59 Moka jarðvegi yfir eldinn á Álfsnesi Töluverður eldur logar nú á urðunarstaðnum á Álfsnesi en eldurinn blossaði upp í morgun eftir að hann hafði kraumað í dekkjakurli um helgina. Innlent 14.1.2019 09:58 Komst naumlega út úr brennandi hjólhýsi Maður sem komst naumlega út úr brennandi hjólhýsi við Grandagarð í gær missti nær allar eigur sínar í brunanum. Innlent 13.1.2019 18:38 Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. Innlent 13.1.2019 12:23 « ‹ 50 51 52 53 54 ›
Bílvelta í Kollafirði Sjúkrafutningamenn frá Akranesi, sem voru að flytja skjólstæðing í sjúkrabíl upp á Akranes komu að slysinu sem reyndist sem betur fer ekki alvarlegt. Innlent 15.2.2019 23:00
Alvarlegt umferðarslys í Hvalfjarðargöngunum Göngunum hefur verið lokað fyrir umferð en slysið varð nær norðurenda ganganna samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.2.2019 09:28
Eldur kom upp í rafmagnsteppi í rúmi Einn íbúi var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 12.2.2019 06:57
Björguðu lífi samstarfskonu sinnar: „Ég væri ekki hér ef ekki væri fyrir þær“ Kona sem fór í hjartastopp á líf sitt að launa þremur samstarfskonum sínum sem björguðu lífi hennar. Tvísýnt var í nokkra daga hvort hún myndi lifa af en Rauði krossinn heiðraði samstarfskonur hennar í dag fyrir skyndihjálparafrek. Innlent 11.2.2019 13:16
Gefandi þrátt fyrir mikið álag Neyðarlínan er eining sem fólk almennt hugsar ekki mikið út í fyrr en það þarf að slá 112 á símann og óska eftir aðstoð. Elva Björnsdóttir og Kamilla Guðmundsdóttir starfa hjá Neyðarlínunni. Innlent 11.2.2019 03:02
Nóg fé til en ekki hægt að endurnýja sjúkrabíla vegna deilu Heilbrigðisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi deila sjúkrabílasjóð vegna yfirtöku ríkisins á rekstrinum. Þrjú ár síðan síðasta endurnýju átti sér stað og flotinn orðinn gamal Innlent 8.2.2019 17:51
Tveir alvarlega slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði Beita þurfti klippum til að ná bílstjóra út. Innlent 7.2.2019 17:10
Lítill eldur í leikskóla í Árbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og tók það slökkviliðsmenn skamman tíma að slökkva eldinn. Innlent 6.2.2019 13:14
Hermann yfir sjúkraflutningum næstu vikurnar Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Innlent 5.2.2019 14:36
Bíll í ljósum logum á Eyrarbakka Brunavörnum Árnessýslu bárust boð rétt eftir klukkan sex í morgun um að eldur væri í bil á Eyrarbakka. Innlent 4.2.2019 09:46
Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Talsverður viðbúnaður hafður en tólf voru í bílunum tveimur. Innlent 1.2.2019 16:32
Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. Innlent 30.1.2019 14:21
Opnað aftur í Skeifunni eftir að reyk lagði frá neonskilti Ekki er talin hætta á ferðum. Innlent 29.1.2019 16:26
Bjargað frá drukknun í Lágafellslaug Litlu mátti muna þegar tuttugu og fimm ára gamall maður var að kafa í Lágafellslaug í Mosfellsbæ á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 29.1.2019 06:35
Slökkvilið kallað út vegna bruna við olíutanka Umfang brunans var minna en talið var í fyrstu. Innlent 28.1.2019 17:34
Flutt á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Holtagerði í Kópavogi um hádegisbil í dag. Íbúi á efri hæð hússins var fluttur á slysadeild. Innlent 26.1.2019 12:43
Þriggja bíla árekstur við BSÍ Varðstjóri taldi aðspurður sennilegt að einhverjar umferðartafir hefðu orðið vegna árekstursins. Innlent 24.1.2019 16:17
Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut hjá Skaftahlíð á þriðja tímanum í dag. Innlent 24.1.2019 14:43
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsbraut Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar um fjögurleytið í dag. Innlent 21.1.2019 16:24
Tvær rútur og sjúkrabíll út af á Kjalarnesi Ekki alvarleg slys á fólki samkvæmt fyrstu upplýsingum en veðrið er afar slæmt á vettvangi. Innlent 20.1.2019 18:50
Lyftara ekið á hafnarvörð í Grindavík Lyftara var ekið á hafnarvörð í Grindavík í vikunni, en þrjú fiskikör voru á lyftaranum þegar óhappið varð. Innlent 18.1.2019 10:29
Eldur í íbúðarhúsi á Ísafirði Talsvert tjón varð á húsinu en engin slys urðu á fólki Innlent 17.1.2019 08:01
Vonandi búið að slökkva eldinn í síðasta sinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum við urðunarstað Sorpu á Álfsnesi um klukkan hálf sex í dag. Innlent 14.1.2019 18:28
Sjúkraflutningamenn kallaðir út vegna bílveltu í Kömbunum Tveir í bílnum sem meiddust minniháttar. Innlent 14.1.2019 13:59
Moka jarðvegi yfir eldinn á Álfsnesi Töluverður eldur logar nú á urðunarstaðnum á Álfsnesi en eldurinn blossaði upp í morgun eftir að hann hafði kraumað í dekkjakurli um helgina. Innlent 14.1.2019 09:58
Komst naumlega út úr brennandi hjólhýsi Maður sem komst naumlega út úr brennandi hjólhýsi við Grandagarð í gær missti nær allar eigur sínar í brunanum. Innlent 13.1.2019 18:38
Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. Innlent 13.1.2019 12:23