Slökkvilið Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. Innlent 23.6.2020 18:15 Mikill eldur kom upp í gámi fullum af bílhræjum Eldur kom upp í stórum vörugámi í portinu við bílaflutningafyrirtæki að Fitjabraut 14 í Keflavík klukkan fjögur í nótt. Vel tókst að slökkva eldinn en hann var þó mikill og mikinn reyk lagði frá gámnum. Innlent 16.6.2020 07:04 Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. Innlent 15.6.2020 14:28 Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42 Brunaeftirlitsmenn neita að láta flytja sig hreppaflutningum norður á Sauðárkrók Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vill deildina heim í hérað. Innlent 10.6.2020 10:30 Nágrannar hjálpuðu við að slökkva sinueldinn Mikill gróðureldur geisar nú við Ásvelli í Hafnarfirði. Allt tiltækt slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar eru nú á staðnum að reyna að ráða niðurlögum brunans. Innlent 5.6.2020 20:28 Sinubruni hjá Ásvöllum Tilkynning barst um klukkan 18:30. Innlent 5.6.2020 18:51 Slökkvilið kallað út að hóteli í Keflavík Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út að Marriott-hótelinu á Aðalgötu í Keflavík. Innlent 4.6.2020 12:21 Komst sjálfur út úr bústaðnum sem brann hratt til grunna Einn var inni í sumarbústað í Rjúpnastekki við Þingvallavatn þegar eldur kviknaði þar á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 20:41 Sumarbústaður alelda í uppsveitum Árnessýslu Eldur kviknaði í sumarbústað í Rjúpnastekki í uppsveitum Árnessýslu nú á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 19:46 Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00 Fá 163 milljónir í bætur verði ráðist í endurbyggingu eftir stórbruna Tryggingarfélagið Sjóvá þarf að greiða eigenda atvinnuhúsnæðis sem brann til grunna í miklum eldsvoða á Akureyri í maí árið 2017 alls 163,6 milljónur í vátryggingabætur vegna brunans, svo framarlega sem húsnæðið verði endurbyggt Innlent 2.6.2020 18:53 Bensínleki á Atlantsolíu við Bústaðaveg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er núna í útkalli á bensínstöð Atlantsolíu við Bústaðaveg en um er að ræða alvarlegan bensínleka á stöðinni að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.6.2020 13:58 Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00 Mikið tjón eftir eld í tvílyftu húsi í Borgarfirði Fjögurra manna fjölskyldu tókst að komast út fyrir eigin rammleik eftir að eldur kom upp á efri hæð í tvílyftu húsi í Borgarfirði í nótt. Innlent 2.6.2020 08:03 Hætta skapaðist þegar kviknaði í bíl Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fengu tilkynningu nú klukkan hálf þrjú um að eldur logaði í bíl við Klettatröð í Reykjanesbæ. Innlent 31.5.2020 14:56 Vettvangsrannsókn lokið í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn sinni á vettvangi stórbrunans í fiskvinnslu Hrísey Seafood í Hrísey í gær. Innlent 29.5.2020 18:19 Fullar geymslur af fiski fuðruðu upp í stórbrunanum í Hrísey Fiskvinnsla Hrísey Seafood í Hrísey brann til kaldra kola í stórbruna í eyjunni í morgun. Íbúar segja eldsvoðann gríðarlegt áfall en vinnsla var við það að hefjast á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 28.5.2020 20:15 Eigendur Hríseyjar Seafood í áfalli Allir hafi þó komist heilir frá eldsvoðanum, og það skipti mestu máli. Innlent 28.5.2020 10:20 Búnir að ná tökum á eldinum Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Innlent 28.5.2020 09:53 Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Eldurinn sem kviknaði í frystihúsinu í Hrísey í morgun hefur borist yfir í annað fiskvinnsluhús á hafnarsvæðinu. Innlent 28.5.2020 06:51 Eldur í grilli á svölum við Skúlagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan hálfátta í kvöld vegna elds á svölum á þriðju hæð í fjölbýli við Skúlagötu í Reykjavík. Innlent 27.5.2020 19:56 Handtekinn eftir að hafa tilkynnt um að maður hefði fallið í Ölfusá Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst til lögreglu um að maður hefði fallið í Ölfusá í nótt. Tilkynningin og málið allt reyndist gabb frá upphafi. Haft var upp á tilkynnanda og var hann handtekinn vegna málsins. Innlent 27.5.2020 03:26 Eldur kom upp í gámi við Langholtsskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan 18 í dag vegna elds sem hafði kviknað í gámi við Langholtsskóla. Innlent 26.5.2020 18:35 Slasaðist þegar heitt vatn streymdi yfir Aðalstræti Heitt vatn streymdi úr lögn við Aðalstræti og Fischersund í Reykjavík og út á götu í dag. Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu á lögnunum stóð yfir þegar loki gaf sig og vatnið streymdi út. Innlent 25.5.2020 23:37 Eldur kviknaði í fjarskiptaherbergi Kyndils Eldur kom upp í húsnæði björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ seint í gærkvöldi. Eldurinn kviknaði í fjarskiptaherbergi sveitarinnar. Innlent 25.5.2020 08:18 Bjartsýn á framhaldið og tilbúin að halda áfram með lífið „Ég fór að sofa í íbúðinni hjá kærastanum mínum og ég man eiginlega ekkert meira þar til ég vakna rúmum mánuði síðar í spítalarúmi í Svíþjóð. Og þar með byrjar allt.“ Innlent 24.5.2020 23:52 Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. Innlent 23.5.2020 20:00 Snör handtök komu í veg fyrir stórbruna þegar kviknaði í bíl Rétt viðbrögð starfsmanna á verkstæði komu í veg fyrir mikið tjón þegar eldur kom upp í bíl á verkstæði í Skeifunni nú á sjötta tímanum í dag. Innlent 22.5.2020 18:25 Slökkvilið kallað út vegna elds í Skeifunni Viðbragðsaðilar eru á leiðinni. Innlent 22.5.2020 17:44 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 55 ›
Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. Innlent 23.6.2020 18:15
Mikill eldur kom upp í gámi fullum af bílhræjum Eldur kom upp í stórum vörugámi í portinu við bílaflutningafyrirtæki að Fitjabraut 14 í Keflavík klukkan fjögur í nótt. Vel tókst að slökkva eldinn en hann var þó mikill og mikinn reyk lagði frá gámnum. Innlent 16.6.2020 07:04
Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. Innlent 15.6.2020 14:28
Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42
Brunaeftirlitsmenn neita að láta flytja sig hreppaflutningum norður á Sauðárkrók Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vill deildina heim í hérað. Innlent 10.6.2020 10:30
Nágrannar hjálpuðu við að slökkva sinueldinn Mikill gróðureldur geisar nú við Ásvelli í Hafnarfirði. Allt tiltækt slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar eru nú á staðnum að reyna að ráða niðurlögum brunans. Innlent 5.6.2020 20:28
Slökkvilið kallað út að hóteli í Keflavík Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út að Marriott-hótelinu á Aðalgötu í Keflavík. Innlent 4.6.2020 12:21
Komst sjálfur út úr bústaðnum sem brann hratt til grunna Einn var inni í sumarbústað í Rjúpnastekki við Þingvallavatn þegar eldur kviknaði þar á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 20:41
Sumarbústaður alelda í uppsveitum Árnessýslu Eldur kviknaði í sumarbústað í Rjúpnastekki í uppsveitum Árnessýslu nú á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 19:46
Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00
Fá 163 milljónir í bætur verði ráðist í endurbyggingu eftir stórbruna Tryggingarfélagið Sjóvá þarf að greiða eigenda atvinnuhúsnæðis sem brann til grunna í miklum eldsvoða á Akureyri í maí árið 2017 alls 163,6 milljónur í vátryggingabætur vegna brunans, svo framarlega sem húsnæðið verði endurbyggt Innlent 2.6.2020 18:53
Bensínleki á Atlantsolíu við Bústaðaveg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er núna í útkalli á bensínstöð Atlantsolíu við Bústaðaveg en um er að ræða alvarlegan bensínleka á stöðinni að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.6.2020 13:58
Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00
Mikið tjón eftir eld í tvílyftu húsi í Borgarfirði Fjögurra manna fjölskyldu tókst að komast út fyrir eigin rammleik eftir að eldur kom upp á efri hæð í tvílyftu húsi í Borgarfirði í nótt. Innlent 2.6.2020 08:03
Hætta skapaðist þegar kviknaði í bíl Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fengu tilkynningu nú klukkan hálf þrjú um að eldur logaði í bíl við Klettatröð í Reykjanesbæ. Innlent 31.5.2020 14:56
Vettvangsrannsókn lokið í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn sinni á vettvangi stórbrunans í fiskvinnslu Hrísey Seafood í Hrísey í gær. Innlent 29.5.2020 18:19
Fullar geymslur af fiski fuðruðu upp í stórbrunanum í Hrísey Fiskvinnsla Hrísey Seafood í Hrísey brann til kaldra kola í stórbruna í eyjunni í morgun. Íbúar segja eldsvoðann gríðarlegt áfall en vinnsla var við það að hefjast á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 28.5.2020 20:15
Eigendur Hríseyjar Seafood í áfalli Allir hafi þó komist heilir frá eldsvoðanum, og það skipti mestu máli. Innlent 28.5.2020 10:20
Búnir að ná tökum á eldinum Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Innlent 28.5.2020 09:53
Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Eldurinn sem kviknaði í frystihúsinu í Hrísey í morgun hefur borist yfir í annað fiskvinnsluhús á hafnarsvæðinu. Innlent 28.5.2020 06:51
Eldur í grilli á svölum við Skúlagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan hálfátta í kvöld vegna elds á svölum á þriðju hæð í fjölbýli við Skúlagötu í Reykjavík. Innlent 27.5.2020 19:56
Handtekinn eftir að hafa tilkynnt um að maður hefði fallið í Ölfusá Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst til lögreglu um að maður hefði fallið í Ölfusá í nótt. Tilkynningin og málið allt reyndist gabb frá upphafi. Haft var upp á tilkynnanda og var hann handtekinn vegna málsins. Innlent 27.5.2020 03:26
Eldur kom upp í gámi við Langholtsskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan 18 í dag vegna elds sem hafði kviknað í gámi við Langholtsskóla. Innlent 26.5.2020 18:35
Slasaðist þegar heitt vatn streymdi yfir Aðalstræti Heitt vatn streymdi úr lögn við Aðalstræti og Fischersund í Reykjavík og út á götu í dag. Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu á lögnunum stóð yfir þegar loki gaf sig og vatnið streymdi út. Innlent 25.5.2020 23:37
Eldur kviknaði í fjarskiptaherbergi Kyndils Eldur kom upp í húsnæði björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ seint í gærkvöldi. Eldurinn kviknaði í fjarskiptaherbergi sveitarinnar. Innlent 25.5.2020 08:18
Bjartsýn á framhaldið og tilbúin að halda áfram með lífið „Ég fór að sofa í íbúðinni hjá kærastanum mínum og ég man eiginlega ekkert meira þar til ég vakna rúmum mánuði síðar í spítalarúmi í Svíþjóð. Og þar með byrjar allt.“ Innlent 24.5.2020 23:52
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. Innlent 23.5.2020 20:00
Snör handtök komu í veg fyrir stórbruna þegar kviknaði í bíl Rétt viðbrögð starfsmanna á verkstæði komu í veg fyrir mikið tjón þegar eldur kom upp í bíl á verkstæði í Skeifunni nú á sjötta tímanum í dag. Innlent 22.5.2020 18:25