Rússland „Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín“ "Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín,“ er Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagður hafa sagt við embættismenn innan njósnakerfis Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2019 09:19 Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31 Nokkrar hæðir háskólabyggingar í Pétursborg féllu saman Upphaflega var óttast að tugir manna hafi grafist undir í rústunum. Erlent 16.2.2019 17:49 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34 Rússar ætla að aftengjast veraldarvefnum Landið verður aftengt við netið í stuttan tíma og er það hluti af undirbúningi fyrir mögulegan tölvuhernað í framtíðinni. Erlent 11.2.2019 15:17 Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. Erlent 9.2.2019 17:33 Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44 Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02 Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. Erlent 7.2.2019 07:56 Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17 Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22 Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39 Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49 Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. Erlent 30.1.2019 23:03 Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51 Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 26.1.2019 16:16 Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. Erlent 23.1.2019 09:58 Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. Erlent 22.1.2019 12:22 Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. Erlent 21.1.2019 17:41 Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. Erlent 18.1.2019 21:48 Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57 Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. Erlent 17.1.2019 22:09 Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. Erlent 15.1.2019 22:26 Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. Erlent 15.1.2019 11:44 Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52 Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. Erlent 14.1.2019 16:59 Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. Erlent 13.1.2019 22:28 Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53 Rússar missa samband við geimsjónaukann Spektr-R Rússar hafa misst samband við geimsjónaukan Spektr-R sem skotið var á loft árið 2011. Erlent 12.1.2019 15:51 FBI hóf rannsókn á Trump í kjölfar brottrekstrar James Comey Bandaríska alríkislögreglan FBI hóf frumkvæðisrannsókn á því árið 2017 hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði unnið með Rússum fyrir forsetakosningarnar 2016. Erlent 12.1.2019 07:32 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 108 ›
„Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín“ "Mér er alveg sama. Ég trúi Pútín,“ er Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagður hafa sagt við embættismenn innan njósnakerfis Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2019 09:19
Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. Erlent 17.2.2019 13:31
Nokkrar hæðir háskólabyggingar í Pétursborg féllu saman Upphaflega var óttast að tugir manna hafi grafist undir í rústunum. Erlent 16.2.2019 17:49
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34
Rússar ætla að aftengjast veraldarvefnum Landið verður aftengt við netið í stuttan tíma og er það hluti af undirbúningi fyrir mögulegan tölvuhernað í framtíðinni. Erlent 11.2.2019 15:17
Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. Erlent 9.2.2019 17:33
Forseti Úkraínu vill ólmur ganga í ESB og NATO Forsetinn er undir í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. Erlent 9.2.2019 14:44
Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02
Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. Erlent 7.2.2019 07:56
Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17
Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22
Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Ákvörðun Rússa kemur í kjölfar tilkynningar Bandaríkjastjórnar um að hún ætlaði að hætta þátttöku í INF-sáttmálanum í gær. Erlent 2.2.2019 10:39
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. Erlent 1.2.2019 14:49
Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. Erlent 30.1.2019 23:03
Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. Erlent 30.1.2019 14:51
Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 26.1.2019 16:16
Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. Erlent 23.1.2019 09:58
Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. Erlent 22.1.2019 12:22
Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. Erlent 21.1.2019 17:41
Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. Erlent 18.1.2019 21:48
Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57
Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. Erlent 17.1.2019 22:09
Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. Erlent 15.1.2019 22:26
Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. Erlent 15.1.2019 11:44
Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52
Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. Erlent 14.1.2019 16:59
Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. Erlent 13.1.2019 22:28
Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53
Rússar missa samband við geimsjónaukann Spektr-R Rússar hafa misst samband við geimsjónaukan Spektr-R sem skotið var á loft árið 2011. Erlent 12.1.2019 15:51
FBI hóf rannsókn á Trump í kjölfar brottrekstrar James Comey Bandaríska alríkislögreglan FBI hóf frumkvæðisrannsókn á því árið 2017 hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði unnið með Rússum fyrir forsetakosningarnar 2016. Erlent 12.1.2019 07:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti