Heilbrigðismál Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Meðalmanneskjan ver mörgum stundum í snjallsímanum, þar sem ískyggilegar tölur hafa verið nefndar á borð við fjórar klukkustundir á dag eða um níu ár yfir ævina. Í samfélagi sem leggur ofuráherslu á hámörkun afkasta, líður manni heldur betur sem misheppnuðu eintaki við að verja klukkustundum saman í tilgangslausu skrolli sem skilar engu nýju, spennandi eða nytsamlegu inn í lífið. Skoðun 20.1.2025 22:01 Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Ljósmóðir á eftirlaunum sem búsett er á Seyðisfirði og var kölluð út í dag þegar barn fæddist í bænum segir íbúa búa við óbilandi óöryggi í tengslum við heilbrigðisþjónustu og samgöngur. Seyðfirðingar hafi þurft að þola ýmsar skerðingar í heilbrigðisþjónustu í gegn um tíðina. Innlent 20.1.2025 20:01 Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Forstjóri Landspítalans telur skynsamlegra að gera ráð fyrir sjúkraússtarfsemi á landi neðan við gamla Borgarspítalann en íbúðabyggð eins og Reykjavíkurborg er með í undirbúningi. Þörfin fyrir sjúkrahússtarfsemi og tengda þjónustu eigi aðeins eftir að aukast með fjölgun þjóðarinnar. Innlent 20.1.2025 19:23 Að vera með BRCA-stökkbreytingu Undanfarið hefur gjald tengt skimunum sem konur með BRCA-stökkbreytingu þurfa að greiða verið mikið í umræðunni. Stökkbreyting á BRCA geni eykur til muna líkur á krabbameini, þá sér í lagi brjósta- og eggjastokkakrabbameini. Á vef Íslenskrar erfðagreiningar stendur að 86% líkur séu á að konur sem bera stökkbreytinguna fái krabbamein. Skoðun 20.1.2025 15:32 Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Konur með BRCA-stökkbreytingu þurfa að greiða meira fyrir krabbameinsskinum í brjóstum en konur sem fara í hefðbundna skimun. Þær greiða 12 þúsund fyrir röntgenmyndatökuna. Gjald í brjóstaskimun var síðasta haust lækkað úr sex þúsund krónum í 500 krónur. Innlent 20.1.2025 10:09 „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Móðir drengs sem sigraðist tvisvar á hvítblæði áður en hann lést ellefu ára gamall, segir mikilvægt að lífsviðhorfi hans og stóra hjarta sé aldrei gleymt. Hún vinnur nú að því að gefa út bók um sögu sonarins. Innlent 19.1.2025 22:47 Að vera léttvægur fundinn Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu. Skoðun 18.1.2025 18:33 Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Í vísindum fylgjum við gögnum – ekki hlutdrægni né titlum. Skoðun 17.1.2025 17:03 Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Þann 14.12 s.l. Birtist hér grein undir yfirskriftinni “Af hverju að valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu”, þar sem ráðleggingar yfirvalda um að fólk dragi úr neyslu mettaðrar fitu eru ítrekaðar. Skoðun 17.1.2025 12:01 Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sérfræðingar segja nýtt frumvarp um bann gegn hjónböndum systkinabarna bæði óframfylgjanlegt og til þess fallið að skapa sundrung í samfélaginu. Erlent 17.1.2025 09:57 Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segist sannfærð um að nýtt bókunarkerfi verði til þess að auka til muna þáttöku kvenna í brjóstakrabbameinsskimun. Það sé nauðsynlegt til að bjarga mannslífum. Mikið vanti upp á þátttökuna. Innlent 17.1.2025 08:55 Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Íbúum eyjarinnar Jersey hefur verið ráðlagt að gangast undir blóðtöku til að draga úr magni svokallaðra „eilífðarefna“ í blóðrásinni. Rannsóknir hafa sýnt að í sumum íbúum er magnið af efnunum í hættulega mikið. Erlent 16.1.2025 08:49 „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Agnes Helga Maria Ferro var 28 ára gömul, ung móðir í blóma lífsins, þegar hún greindist með brjóstakrabbamein. Í kjölfarið tók við löng og erfið barátta sem átti eftir að standa yfir í átta ár. Baráttunni lauk þann 10.janúar síðastliðinn en þá lést Agnes, einungis 36 ára að aldri. Lífið 16.1.2025 07:02 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sidekick Health hefur tilkynnt um fækkun í starfsmannahópi félagsins um 55 stöðugildi, sem jafngildir um 20 prósent starfsmanna. Því er um hópuppsögn að ræða. Af þeim eru 22 stöðugildi hér á landi en önnur erlendis. Viðskipti innlent 15.1.2025 10:55 Heilbrigðismál í stjórnarsáttmála – hvað vantar? Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er að finna nokkur atriði sem tengjast heilbrigðismálum. Við í Sjúkraliðafélagi Íslands fögnum mörgu í þessum sáttmála. Skoðun 15.1.2025 08:02 Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sérfræðingar vilja falla frá því að greina offitu með því að reikna út líkamsmassastuðul (BMI) einstaklinga, þar sem það leiði bæði til of- og vangreininga. Erlent 15.1.2025 07:04 Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Hafsteinn Daníel Þorsteinsson, læknir sem starfaði sem verktaki hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Kirkjubæjarklaustri, kom skyndilega að lokuðum dyrunum hjá Sögu, kerfi sem sér um rafræna sjúkraskrá, þegar hann ætlaði að skrá dánarvottorð. Honum skilst að þjónustu hans sé ekki lengur óskað. Innlent 14.1.2025 14:41 Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, sem var myrt af föður sínum í september, segir að feðginin hafi ætlað sér að leika sér saman með nýtt dót í Hafnarfirði daginn örlagaríka en aldrei skilað sér heim úr þeirri ferð. Enginn sem þekki föðurinn hafi búist við því að hann mynda gera dóttur sinni nokkuð, enda hafi hann elskað hana og gert allt fyrir hana. Innlent 14.1.2025 11:20 Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Sálfræðingar í opinberri þjónustu felldu í gær kjarasamning með 61,2 prósent greiddra atkvæða. Kjörsókn var 76,7 prósent. Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Sálfræðingafélags Íslands, segir hljóðið þungt í sálfræðingum sem starfa í opinberri þjónustu. Hann segir félagið nú stefna á að ræða við félagsmenn til að ákvarða næstu skref. Innlent 11.1.2025 16:46 Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Notkun hugvíkkandi efna á Íslandi hefur vakið mikla athygli á síðustu misserum. Hugvíkkandi efni hafa lengi verið notuð í meðferðarskyni, meðal annars meðal frumbyggjaþjóða í S-Ameríku og Afríku. Áhugi vísindafólks og rannsakenda færist svo alltaf í aukana þar sem hugvíkkandi efni sýna fram á ákveðna meðferðarmöguleika og lækningarmátt við geðröskunum á borð við þunglyndi, kvíða, áfallastreituröskun og áfengis- og/eða vímuefnafíknar. Skoðun 11.1.2025 12:01 Eins og að vera fangi í eigin líkama Freyja Imsland var að nálgast þrítugt og var við það að ljúka doktorsnámi í Svíþjóð þegar hún byrjaði að þróa með sér einkenni ME sjúkdómsins. Í dag er hún alfarið rúmföst og getur lítið gert án þess að örmagnast. Innlent 11.1.2025 08:05 Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Fulltrúar sveitarfélaga í Rangárvallasýslu lýsa yfir verulegum áhyggjum af stöðu heilbrigðismála í sýslunni og ítreka að núverandi staða og óvissa sé óboðleg 4519 íbúum sýslunnar og öðrum gestum hennar. Innlent 10.1.2025 16:52 Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Sóttvarnalæknir segir almenning ekki þurfa að hafa áhyggjur af fuglaflensu. Sú veira sem greindist í kettlingi hér á landi hafi aldrei greinst í fólki og þá smitist veiran ekki á milli manna. Engu að síður sé mikilvægt að þeir sem hafi einkenni og hafa verið í umgengni við dýr sem hafa verið veik vegna fuglaflensu fari í sýnatöku. Innlent 9.1.2025 12:11 Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Heilbrigðiskerfi Íslands stendur frammi fyrir stærri áskorunum en nokkru sinni fyrr. Skoðun 8.1.2025 18:33 Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Kettlingur sem barst tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum til krufningar greindist með skætt afbrigði fuglainflúensu (H5N5). Um er að ræða sama afbrigði og greinst hefur í villtum fuglum hér á landi og á einu alifuglabúi. Innlent 8.1.2025 10:00 Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Ekkja manns sem fékk ígræddan plastbarka árið 2011 og lést þrjátíu mánuðum síðar hefur stefnt íslenska ríkinu. Hann hafi mátt þola ómannúðlega meðferð, meðal annars af hálfu starfsmanna Landspítalans, sem síðar dró hann til dauða. Innlent 7.1.2025 18:50 „Hann kom víða við og snerti marga“ Minningarsjóður hefur verið stofnaður fyrir eiginkonu og börn Egils Þórs Jónssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, sem lést í desember eftir áralanga baráttu við krabbamein. Vinkona Egils segir fjarveru frá börnunum hafa tekið mest á Egil meðan á veikindum hans stóð. Innlent 7.1.2025 17:31 Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. Innlent 7.1.2025 17:06 Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Til er stofnun sem heitir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sér m.a. um læknisfræðilegt greiningarkerfi (ICD) sem heilbrigðisstarfsmönnum hér á landi ber lagaleg skylda til að nota. Skoðun 7.1.2025 11:03 Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Til skoðunar er að veita læknum sem starfa á landsbyggðinni ívilnanir á borð við að fella niður hluta af námslánum þeirra og jafnvel ráðast í skattaívilnanir. Heilbrigðisráðherra segir læknaskort í Rangárvallasýslu óásættanlegan og að forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar sé að bæta úr. Íbúar upplifa öryggisleysi. Innlent 6.1.2025 21:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 217 ›
Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Meðalmanneskjan ver mörgum stundum í snjallsímanum, þar sem ískyggilegar tölur hafa verið nefndar á borð við fjórar klukkustundir á dag eða um níu ár yfir ævina. Í samfélagi sem leggur ofuráherslu á hámörkun afkasta, líður manni heldur betur sem misheppnuðu eintaki við að verja klukkustundum saman í tilgangslausu skrolli sem skilar engu nýju, spennandi eða nytsamlegu inn í lífið. Skoðun 20.1.2025 22:01
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Ljósmóðir á eftirlaunum sem búsett er á Seyðisfirði og var kölluð út í dag þegar barn fæddist í bænum segir íbúa búa við óbilandi óöryggi í tengslum við heilbrigðisþjónustu og samgöngur. Seyðfirðingar hafi þurft að þola ýmsar skerðingar í heilbrigðisþjónustu í gegn um tíðina. Innlent 20.1.2025 20:01
Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Forstjóri Landspítalans telur skynsamlegra að gera ráð fyrir sjúkraússtarfsemi á landi neðan við gamla Borgarspítalann en íbúðabyggð eins og Reykjavíkurborg er með í undirbúningi. Þörfin fyrir sjúkrahússtarfsemi og tengda þjónustu eigi aðeins eftir að aukast með fjölgun þjóðarinnar. Innlent 20.1.2025 19:23
Að vera með BRCA-stökkbreytingu Undanfarið hefur gjald tengt skimunum sem konur með BRCA-stökkbreytingu þurfa að greiða verið mikið í umræðunni. Stökkbreyting á BRCA geni eykur til muna líkur á krabbameini, þá sér í lagi brjósta- og eggjastokkakrabbameini. Á vef Íslenskrar erfðagreiningar stendur að 86% líkur séu á að konur sem bera stökkbreytinguna fái krabbamein. Skoðun 20.1.2025 15:32
Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Konur með BRCA-stökkbreytingu þurfa að greiða meira fyrir krabbameinsskinum í brjóstum en konur sem fara í hefðbundna skimun. Þær greiða 12 þúsund fyrir röntgenmyndatökuna. Gjald í brjóstaskimun var síðasta haust lækkað úr sex þúsund krónum í 500 krónur. Innlent 20.1.2025 10:09
„Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Móðir drengs sem sigraðist tvisvar á hvítblæði áður en hann lést ellefu ára gamall, segir mikilvægt að lífsviðhorfi hans og stóra hjarta sé aldrei gleymt. Hún vinnur nú að því að gefa út bók um sögu sonarins. Innlent 19.1.2025 22:47
Að vera léttvægur fundinn Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu. Skoðun 18.1.2025 18:33
Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Í vísindum fylgjum við gögnum – ekki hlutdrægni né titlum. Skoðun 17.1.2025 17:03
Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Þann 14.12 s.l. Birtist hér grein undir yfirskriftinni “Af hverju að valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu”, þar sem ráðleggingar yfirvalda um að fólk dragi úr neyslu mettaðrar fitu eru ítrekaðar. Skoðun 17.1.2025 12:01
Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sérfræðingar segja nýtt frumvarp um bann gegn hjónböndum systkinabarna bæði óframfylgjanlegt og til þess fallið að skapa sundrung í samfélaginu. Erlent 17.1.2025 09:57
Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segist sannfærð um að nýtt bókunarkerfi verði til þess að auka til muna þáttöku kvenna í brjóstakrabbameinsskimun. Það sé nauðsynlegt til að bjarga mannslífum. Mikið vanti upp á þátttökuna. Innlent 17.1.2025 08:55
Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Íbúum eyjarinnar Jersey hefur verið ráðlagt að gangast undir blóðtöku til að draga úr magni svokallaðra „eilífðarefna“ í blóðrásinni. Rannsóknir hafa sýnt að í sumum íbúum er magnið af efnunum í hættulega mikið. Erlent 16.1.2025 08:49
„Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Agnes Helga Maria Ferro var 28 ára gömul, ung móðir í blóma lífsins, þegar hún greindist með brjóstakrabbamein. Í kjölfarið tók við löng og erfið barátta sem átti eftir að standa yfir í átta ár. Baráttunni lauk þann 10.janúar síðastliðinn en þá lést Agnes, einungis 36 ára að aldri. Lífið 16.1.2025 07:02
Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sidekick Health hefur tilkynnt um fækkun í starfsmannahópi félagsins um 55 stöðugildi, sem jafngildir um 20 prósent starfsmanna. Því er um hópuppsögn að ræða. Af þeim eru 22 stöðugildi hér á landi en önnur erlendis. Viðskipti innlent 15.1.2025 10:55
Heilbrigðismál í stjórnarsáttmála – hvað vantar? Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er að finna nokkur atriði sem tengjast heilbrigðismálum. Við í Sjúkraliðafélagi Íslands fögnum mörgu í þessum sáttmála. Skoðun 15.1.2025 08:02
Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sérfræðingar vilja falla frá því að greina offitu með því að reikna út líkamsmassastuðul (BMI) einstaklinga, þar sem það leiði bæði til of- og vangreininga. Erlent 15.1.2025 07:04
Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Hafsteinn Daníel Þorsteinsson, læknir sem starfaði sem verktaki hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Kirkjubæjarklaustri, kom skyndilega að lokuðum dyrunum hjá Sögu, kerfi sem sér um rafræna sjúkraskrá, þegar hann ætlaði að skrá dánarvottorð. Honum skilst að þjónustu hans sé ekki lengur óskað. Innlent 14.1.2025 14:41
Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, sem var myrt af föður sínum í september, segir að feðginin hafi ætlað sér að leika sér saman með nýtt dót í Hafnarfirði daginn örlagaríka en aldrei skilað sér heim úr þeirri ferð. Enginn sem þekki föðurinn hafi búist við því að hann mynda gera dóttur sinni nokkuð, enda hafi hann elskað hana og gert allt fyrir hana. Innlent 14.1.2025 11:20
Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Sálfræðingar í opinberri þjónustu felldu í gær kjarasamning með 61,2 prósent greiddra atkvæða. Kjörsókn var 76,7 prósent. Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Sálfræðingafélags Íslands, segir hljóðið þungt í sálfræðingum sem starfa í opinberri þjónustu. Hann segir félagið nú stefna á að ræða við félagsmenn til að ákvarða næstu skref. Innlent 11.1.2025 16:46
Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Notkun hugvíkkandi efna á Íslandi hefur vakið mikla athygli á síðustu misserum. Hugvíkkandi efni hafa lengi verið notuð í meðferðarskyni, meðal annars meðal frumbyggjaþjóða í S-Ameríku og Afríku. Áhugi vísindafólks og rannsakenda færist svo alltaf í aukana þar sem hugvíkkandi efni sýna fram á ákveðna meðferðarmöguleika og lækningarmátt við geðröskunum á borð við þunglyndi, kvíða, áfallastreituröskun og áfengis- og/eða vímuefnafíknar. Skoðun 11.1.2025 12:01
Eins og að vera fangi í eigin líkama Freyja Imsland var að nálgast þrítugt og var við það að ljúka doktorsnámi í Svíþjóð þegar hún byrjaði að þróa með sér einkenni ME sjúkdómsins. Í dag er hún alfarið rúmföst og getur lítið gert án þess að örmagnast. Innlent 11.1.2025 08:05
Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Fulltrúar sveitarfélaga í Rangárvallasýslu lýsa yfir verulegum áhyggjum af stöðu heilbrigðismála í sýslunni og ítreka að núverandi staða og óvissa sé óboðleg 4519 íbúum sýslunnar og öðrum gestum hennar. Innlent 10.1.2025 16:52
Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Sóttvarnalæknir segir almenning ekki þurfa að hafa áhyggjur af fuglaflensu. Sú veira sem greindist í kettlingi hér á landi hafi aldrei greinst í fólki og þá smitist veiran ekki á milli manna. Engu að síður sé mikilvægt að þeir sem hafi einkenni og hafa verið í umgengni við dýr sem hafa verið veik vegna fuglaflensu fari í sýnatöku. Innlent 9.1.2025 12:11
Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Heilbrigðiskerfi Íslands stendur frammi fyrir stærri áskorunum en nokkru sinni fyrr. Skoðun 8.1.2025 18:33
Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Kettlingur sem barst tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum til krufningar greindist með skætt afbrigði fuglainflúensu (H5N5). Um er að ræða sama afbrigði og greinst hefur í villtum fuglum hér á landi og á einu alifuglabúi. Innlent 8.1.2025 10:00
Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Ekkja manns sem fékk ígræddan plastbarka árið 2011 og lést þrjátíu mánuðum síðar hefur stefnt íslenska ríkinu. Hann hafi mátt þola ómannúðlega meðferð, meðal annars af hálfu starfsmanna Landspítalans, sem síðar dró hann til dauða. Innlent 7.1.2025 18:50
„Hann kom víða við og snerti marga“ Minningarsjóður hefur verið stofnaður fyrir eiginkonu og börn Egils Þórs Jónssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, sem lést í desember eftir áralanga baráttu við krabbamein. Vinkona Egils segir fjarveru frá börnunum hafa tekið mest á Egil meðan á veikindum hans stóð. Innlent 7.1.2025 17:31
Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Fimm sóttu um stöðu embættis Landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn. Alma Möller fyrrverandi Landlæknir mun skipa í embættið til fimm ára í senn að undangegnu mati sérstakrar nefndar. Innlent 7.1.2025 17:06
Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Til er stofnun sem heitir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sér m.a. um læknisfræðilegt greiningarkerfi (ICD) sem heilbrigðisstarfsmönnum hér á landi ber lagaleg skylda til að nota. Skoðun 7.1.2025 11:03
Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Til skoðunar er að veita læknum sem starfa á landsbyggðinni ívilnanir á borð við að fella niður hluta af námslánum þeirra og jafnvel ráðast í skattaívilnanir. Heilbrigðisráðherra segir læknaskort í Rangárvallasýslu óásættanlegan og að forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar sé að bæta úr. Íbúar upplifa öryggisleysi. Innlent 6.1.2025 21:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti