HM 2019 í Frakklandi

Þurfum hugrekki og auðmýkt
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, býst við mjög erfiðum leik gegn Tékkum ytra. Hann segir að sitt lið sé komið niður á jörðina eftir sigurinn stórkostlega gegn Þjóðverjum fyrir helgi.

„FIFA hefur engan áhuga á kvennafótbolta“
Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe lætur FIFA heyra það í viðtali við BBC sem var tekið í tilefni af því að Alþjóðaknattspyrnusambandið mun í kvöld verðlauna besta knattspyrnufólk heimsins í ár.

Viljum vera á sömu blaðsíðu og í síðasta leik
Elín Metta Jensen hefur nýtt tækifæri sitt í fremstu víglínu íslenska landsliðsins frábærlega og er komin með þrjú mörk í undankeppni HM. Fram undan er leikur gegn Tékkum sem eru verðugir mótherjar.

Lokamínúturnar þrjár liðu eins og þrjár vikur
Gömlu kvennalandsliðshetjurnar Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir trúðu varla sínum eigin augum þegar þær horfðu á íslenska landsliðið vinna það þýska í gær. Báðar lifðu þær sig inn í leikinn með öskri og hoppu

Elín Metta: Þetta er bara snilld
Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland.

Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi
Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna.

Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi
Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag.

Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik.

Þorir einhver þýsk nokkuð í þessar á morgun?
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á fullu út í Þýskalandi í undirbúningi sínum fyrir mikilvægan leik á móti heimakonum í undankeppni HM 2019.

Viðurkenndi að hafa svindlað á móti Íslandi á EM
Dagný Brynjarsdóttir og hin franska Amandine Henry urðu á dögunum bandarískir meistarar með liði Portland Thorns en það var ekki eins gott á milli þeirra á EM í Hollandi síðasta sumar.

Fjör á landsliðsæfingu í Wiesbaden | Myndir
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Wiesbaden í Þýskalandi.

Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum
Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða.

Einn nýliði í landsliðshópi Freys
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ.

Svona var fundur Freys í Laugardalnum
Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019.

Vill að næsti landsliðsþjálfari verði kona
Kelly Smith, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, vill að næsti landsliðsþjálfari Englands verði kona.

Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana
Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019.

Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag.

Hallbera lét Söndru Maríu hanga | Myndband
Afar skondin uppákoma eftir leik Íslands og Færeyja í gær.

Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum
Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær.

Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli.

Freyr: Er alveg sáttur með 8-0
Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli.

Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019.

Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel
Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019.

Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum
Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétursdóttir eru samherjar hjá Þór/KA og nú einnig í íslenska landsliðinu. Anna Rakel er nýliði í landsliðshópnum en segir Sandra María sæti hennar verðskuldað.