Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 20:59 Freyr var ánægður með íslensku stelpurnar í dag. vísir/eyþór „Gleði, flott. Þetta var eins og við vildum hafa þetta. Skrítinn leikur en við gerðum það sem við vildum gera,“ voru fyrstu viðbrögð Freys Alexanderssonar, landsliðsþjálfara, eftir 8-0 sigur Íslands á Færeyjum í undankeppni HM 2019. Færeyska liðið er þó nokkuð slakara heldur en það íslenska, og þó sigurinn hafi verið stór var frammistaða íslenska liðsins ekki fullkomin. „Það er alltaf eitthvað en ég ætla ekki að fara að telja það upp. Ég er búinn að vera nógu harður við þær. Við skulum leyfa þeim að njóta þess að hafa staðið sig vel,“ sagði Freyr, aðspurður hvar liðið hefði getað gert betur. „Við getum ekki beðið eftir því að fara til Þýskalands og Tékklands og takast á við þau verkefni. Það var gott að fá góðan leik hérna heima. Mætingin var frábær og góð stemmning í Laugardalnum sem var gott að finna fyrir.“ Íslenska liðið mætir Þjóðverjum 20. október og má búast við að liðið muni þurfa að hafa mun meira fyrir hlutunum í Þýskalandi. „Við munum spila allt öðruvísi leik þar. Við verðum minna með boltann og ætlum að verjast vel. Þetta eru tvö ólík verkefni.“ Eftir mikla markaþurrð brast stíflan og mörkin komu fjölmörg í kvöld. Hefði Freyr viljað sjá fleiri mörk? „Ég er alveg sáttur með 8-0.“ HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
„Gleði, flott. Þetta var eins og við vildum hafa þetta. Skrítinn leikur en við gerðum það sem við vildum gera,“ voru fyrstu viðbrögð Freys Alexanderssonar, landsliðsþjálfara, eftir 8-0 sigur Íslands á Færeyjum í undankeppni HM 2019. Færeyska liðið er þó nokkuð slakara heldur en það íslenska, og þó sigurinn hafi verið stór var frammistaða íslenska liðsins ekki fullkomin. „Það er alltaf eitthvað en ég ætla ekki að fara að telja það upp. Ég er búinn að vera nógu harður við þær. Við skulum leyfa þeim að njóta þess að hafa staðið sig vel,“ sagði Freyr, aðspurður hvar liðið hefði getað gert betur. „Við getum ekki beðið eftir því að fara til Þýskalands og Tékklands og takast á við þau verkefni. Það var gott að fá góðan leik hérna heima. Mætingin var frábær og góð stemmning í Laugardalnum sem var gott að finna fyrir.“ Íslenska liðið mætir Þjóðverjum 20. október og má búast við að liðið muni þurfa að hafa mun meira fyrir hlutunum í Þýskalandi. „Við munum spila allt öðruvísi leik þar. Við verðum minna með boltann og ætlum að verjast vel. Þetta eru tvö ólík verkefni.“ Eftir mikla markaþurrð brast stíflan og mörkin komu fjölmörg í kvöld. Hefði Freyr viljað sjá fleiri mörk? „Ég er alveg sáttur með 8-0.“
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30
Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52