Samsung Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. Viðskipti erlent 21.4.2019 20:36 Huawei kynnti enn dýrari samlokusíma Tæpri viku eftir að Samsung reið á vaðið hefur kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnt sinn eigin samanbrjótanlegan snjallsíma. Viðskipti innlent 25.2.2019 08:43 Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 03:00 Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04 Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. Innlent 25.1.2019 11:31 Keppt um stærð og upplausn Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Viðskipti erlent 10.1.2019 15:06 Samsung sér fram á hagnaðarhrun Dvínandi eftirspurn og hörð samkeppni eru sagðar ástæður þess að tæknirisinn Samsung taldi sig tilneyddan til að senda frá sér afkomuviðvörun í gær. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:28 Ekkert heyrnartólatengi á nýjasta síma Samsung Aðdáendur Apple ráða sér vart af kæti. Viðskipti erlent 11.12.2018 10:04 Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45 Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:38 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25.10.2018 13:46 Áralöngu stríði Apple og Samsung lokið Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár. Viðskipti erlent 28.6.2018 14:27 « ‹ 1 2 ›
Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. Viðskipti erlent 21.4.2019 20:36
Huawei kynnti enn dýrari samlokusíma Tæpri viku eftir að Samsung reið á vaðið hefur kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnt sinn eigin samanbrjótanlegan snjallsíma. Viðskipti innlent 25.2.2019 08:43
Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 03:00
Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04
Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. Innlent 25.1.2019 11:31
Keppt um stærð og upplausn Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Viðskipti erlent 10.1.2019 15:06
Samsung sér fram á hagnaðarhrun Dvínandi eftirspurn og hörð samkeppni eru sagðar ástæður þess að tæknirisinn Samsung taldi sig tilneyddan til að senda frá sér afkomuviðvörun í gær. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:28
Ekkert heyrnartólatengi á nýjasta síma Samsung Aðdáendur Apple ráða sér vart af kæti. Viðskipti erlent 11.12.2018 10:04
Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45
Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:38
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25.10.2018 13:46
Áralöngu stríði Apple og Samsung lokið Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár. Viðskipti erlent 28.6.2018 14:27