Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2018 22:30 Síminn þykir nýstárlegur. Mynd/Samsung Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Tæknin að baki samanbrjótanleikanum heitir Infinity Flex Display og segir Samsung að tæknin verði grundvöllur farsíma framtíðarinnar. Síminn virðist vera nokkuð fjölhæfur en þegar síminn er ekki samanbrotinn líkist hann 7,3 tommu spjaldtölvu. Þegar síminn er hins vegar samanbrotinn er annar skjár á hliðinni. Síminn var reyndar ekki sýndur til fulls en hlutar af honum voru huldir almenningi á kynningunni en Samsung segir engu að síður að framleiðsla muni hefjast á næstu mánuðum. Samsung hefur átt í harðri samkeppni við kínverska símaframleiðandann Huawei að undanförnu. Hefur sala á Samsung-símum dalað og minnkaði markaðshlutdeild fyrirtækisins á símamarkaði sé litið til síðustu tólf mánuða. Í frétt BBC segir þó að greinendur á markaði telji líklegt að síminn samanbrjótanlegi geti styrkt Samsung-fyrirtækið á ný og gert það að verkum að fyrirtækið fá vind í seglinn. Samsung Tækni Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Tæknin að baki samanbrjótanleikanum heitir Infinity Flex Display og segir Samsung að tæknin verði grundvöllur farsíma framtíðarinnar. Síminn virðist vera nokkuð fjölhæfur en þegar síminn er ekki samanbrotinn líkist hann 7,3 tommu spjaldtölvu. Þegar síminn er hins vegar samanbrotinn er annar skjár á hliðinni. Síminn var reyndar ekki sýndur til fulls en hlutar af honum voru huldir almenningi á kynningunni en Samsung segir engu að síður að framleiðsla muni hefjast á næstu mánuðum. Samsung hefur átt í harðri samkeppni við kínverska símaframleiðandann Huawei að undanförnu. Hefur sala á Samsung-símum dalað og minnkaði markaðshlutdeild fyrirtækisins á símamarkaði sé litið til síðustu tólf mánuða. Í frétt BBC segir þó að greinendur á markaði telji líklegt að síminn samanbrjótanlegi geti styrkt Samsung-fyrirtækið á ný og gert það að verkum að fyrirtækið fá vind í seglinn.
Samsung Tækni Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira