Dýr Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07 Samson kominn heim Svo virðist sem að Samson, klón hundsins Sáms, sé kominn í faðm eigenda sinna, þeirra Dorrit Mouissaeff og Ólafs Ragnars Grímssonar. Ólafur Ragnar greinir frá þessu á Twitter-síðu hans. Innlent 4.7.2020 11:40 Dularfullur fíladauði í Botsvana Rúmlega 350 fílar hafa drepist í norðurhluta Afríkuríkisins Botsvana síðustu mánuðina. Enn hefur ekki komið fram opinber skýring á dauða fílanna og hafa tafir orðið á sýnatöku fulltrúa yfirvalda. Erlent 2.7.2020 07:44 Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. Innlent 1.7.2020 16:06 Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57 Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!? Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin. Skoðun 27.6.2020 11:01 Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00 Amúrhlébarðahvolpar hressir í San Diego Tveir amúrhlébarðar fæddust nýverið í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum. Erlent 23.6.2020 20:01 Náði myndbandi af harkalegum bardaga tveggja karra Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Innlent 22.6.2020 13:16 Telja ræktandann hafa leynt veikindum kattanna fyrir kaupendum Ellefu eigendur Maine coon-katta frá kattaræktuninni Giant hearts í Suðurnesjabæ hafa tilkynnt ræktandann til Matvælastofnunar (MAST). Innlent 22.6.2020 12:54 Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37 Taka þurfti á hvolpasölu innan embættis ríkislögreglustjóra Sprengjuleitarhundar eru sérlega eftirsóttir. Innlent 18.6.2020 10:58 Meiddist við að losa hund sinn úr kjafti Huskys Hundur af tegundinni Siberian Husky réðst á smáhund í Laugardalnum á sjötta tímanum í gær. Innlent 18.6.2020 06:21 Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52 Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47 Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20 Geitungarnir eiga „ábyggilega eftir að koma“ Steinar Marberg Egilsson meindýraeyðir segir margt geta útskýrt færri geitunga nú en undanfarin ár. Innlent 9.6.2020 21:10 Auka vernd beltisdýra í Kína Yfirvöld í Kína hafa fjarlægt beltisdýr af opinberum lista yfir dýr sem nýta má við hefðbundnar lækningar. Erlent 9.6.2020 15:55 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20 Óttast um framtíð dýragarða Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Erlent 6.6.2020 19:24 Sleginn yfir því að tapa dýragarðinum í hendur erkióvinarins Joseph Maldonado-Passge, betur þekktur sem Joe Exotic, er í hæsta máta óánægður með að Carole Baskin, erkióvinur hans og forstjóri dýraverndunarsamtakanna Big Cat Rescue, hafi fengið yfirráð yfir dýragarði sem eitt sinn var í eigu Exotic. Erlent 5.6.2020 22:35 Segja að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Erlent 5.6.2020 09:03 Þrír náðust þar sem þeir stálu eggjum undan æðarkollum Þrír karlmenn voru staðnir að því að stela eggjum undan æðarkollum í varplandinu Stafnesi við Sandgerði fyrr í vikunni. Innlent 4.6.2020 09:08 Mongús fljótur að skila sér aftur heim Hveragerðisbúinn Hörður V. Sigurðsson segir köttinn Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann nú orðinn eins og heimakær húsköttur. Innlent 3.6.2020 11:00 Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. Innlent 2.6.2020 20:01 Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. Erlent 2.6.2020 07:21 Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. Lífið 1.6.2020 22:41 Starfsmaður dýragarðs bitinn af ljónum Ástand 35 ára konu er sagt alvarlegt eftir að tvö ljón réðust á hana í Shoalhaven-dýragarðinum í Ástralíu á þriðjudaginn. Erlent 29.5.2020 10:16 Njótum nú góðs af góðum humlustofni sem fór í vetrardvala eftir blíðuna síðasta sumar Skordýrafræðingur segist lítið vilja spá fyrir um hvernig skordýrasumarið verði. Veðráttan og aðstæður hverju sinni ráða mestu. Innlent 28.5.2020 08:55 Kórónuveiran raskar björgun hvítra nashyrninga Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar hafa tafið björgun hvíta nashyrningastofnsins. Einungis tvö dýr eru eftir í heiminum. Erlent 26.5.2020 20:00 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 69 ›
Dýragarðsvörður lést eftir árás tígrisdýrs Dýragarðsvörður í svissnesku borginni Zürich lést í dag eftir að hafa orðið fyrir árás fullvaxta tígrisdýrs. Erlent 5.7.2020 14:07
Samson kominn heim Svo virðist sem að Samson, klón hundsins Sáms, sé kominn í faðm eigenda sinna, þeirra Dorrit Mouissaeff og Ólafs Ragnars Grímssonar. Ólafur Ragnar greinir frá þessu á Twitter-síðu hans. Innlent 4.7.2020 11:40
Dularfullur fíladauði í Botsvana Rúmlega 350 fílar hafa drepist í norðurhluta Afríkuríkisins Botsvana síðustu mánuðina. Enn hefur ekki komið fram opinber skýring á dauða fílanna og hafa tafir orðið á sýnatöku fulltrúa yfirvalda. Erlent 2.7.2020 07:44
Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. Innlent 1.7.2020 16:06
Gullfiskur í Elliðaánum Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu. Veiði 30.6.2020 08:57
Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!? Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin. Skoðun 27.6.2020 11:01
Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00
Amúrhlébarðahvolpar hressir í San Diego Tveir amúrhlébarðar fæddust nýverið í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum. Erlent 23.6.2020 20:01
Náði myndbandi af harkalegum bardaga tveggja karra Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Innlent 22.6.2020 13:16
Telja ræktandann hafa leynt veikindum kattanna fyrir kaupendum Ellefu eigendur Maine coon-katta frá kattaræktuninni Giant hearts í Suðurnesjabæ hafa tilkynnt ræktandann til Matvælastofnunar (MAST). Innlent 22.6.2020 12:54
Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37
Taka þurfti á hvolpasölu innan embættis ríkislögreglustjóra Sprengjuleitarhundar eru sérlega eftirsóttir. Innlent 18.6.2020 10:58
Meiddist við að losa hund sinn úr kjafti Huskys Hundur af tegundinni Siberian Husky réðst á smáhund í Laugardalnum á sjötta tímanum í gær. Innlent 18.6.2020 06:21
Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52
Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47
Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20
Geitungarnir eiga „ábyggilega eftir að koma“ Steinar Marberg Egilsson meindýraeyðir segir margt geta útskýrt færri geitunga nú en undanfarin ár. Innlent 9.6.2020 21:10
Auka vernd beltisdýra í Kína Yfirvöld í Kína hafa fjarlægt beltisdýr af opinberum lista yfir dýr sem nýta má við hefðbundnar lækningar. Erlent 9.6.2020 15:55
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20
Óttast um framtíð dýragarða Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Erlent 6.6.2020 19:24
Sleginn yfir því að tapa dýragarðinum í hendur erkióvinarins Joseph Maldonado-Passge, betur þekktur sem Joe Exotic, er í hæsta máta óánægður með að Carole Baskin, erkióvinur hans og forstjóri dýraverndunarsamtakanna Big Cat Rescue, hafi fengið yfirráð yfir dýragarði sem eitt sinn var í eigu Exotic. Erlent 5.6.2020 22:35
Segja að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Erlent 5.6.2020 09:03
Þrír náðust þar sem þeir stálu eggjum undan æðarkollum Þrír karlmenn voru staðnir að því að stela eggjum undan æðarkollum í varplandinu Stafnesi við Sandgerði fyrr í vikunni. Innlent 4.6.2020 09:08
Mongús fljótur að skila sér aftur heim Hveragerðisbúinn Hörður V. Sigurðsson segir köttinn Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann nú orðinn eins og heimakær húsköttur. Innlent 3.6.2020 11:00
Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. Innlent 2.6.2020 20:01
Baskin eignast dýragarð Joe Exotic Exotic hafði verið dæmdur til að greiða Baskin hátt í eina milljón dollara vegna brots á höfundarrétti. Erlent 2.6.2020 07:21
Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. Lífið 1.6.2020 22:41
Starfsmaður dýragarðs bitinn af ljónum Ástand 35 ára konu er sagt alvarlegt eftir að tvö ljón réðust á hana í Shoalhaven-dýragarðinum í Ástralíu á þriðjudaginn. Erlent 29.5.2020 10:16
Njótum nú góðs af góðum humlustofni sem fór í vetrardvala eftir blíðuna síðasta sumar Skordýrafræðingur segist lítið vilja spá fyrir um hvernig skordýrasumarið verði. Veðráttan og aðstæður hverju sinni ráða mestu. Innlent 28.5.2020 08:55
Kórónuveiran raskar björgun hvítra nashyrninga Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar hafa tafið björgun hvíta nashyrningastofnsins. Einungis tvö dýr eru eftir í heiminum. Erlent 26.5.2020 20:00