Tígrisdýrabani handtekinn eftir 20 ára leit Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 21:54 Tígris Habib er talinn hafa banað 70 tígrisdýrum í útrýmingahættu. Getty/Anshuman Poyrekar Karlmaður sem talinn er hafa drepið 70 tígrisdýr, sem eru í útrýmingarhættu, í Bangladess hefur verið handtekinn eftir 20 ára leit að honum. Habib Talukder, betur þekktur sem Tígris Habib, var loksins gripinn eftir að ábending barst lögreglu um það hvar hann væri niðurkominn. Handtökutilskipun á hendur Habib hefur verið gefin út þrisvar sinnum en aldreið náðst í skottið á honum. Habib hefur stundað veiðar í Sundarbans skóginum, á landamærum Indlands og Bangladess, um árabil. Svæðið er heimkynni stærsta Bengal-tígrisdýrastofns í heimi. Aðeins nokkur þúsund dýr lifa enn úti í villtri náttúrunni. Sharankhola police, acting on a tip-off, arrested Habib Talukder, 50, in the early hours of Saturday from Madhya Sonatola village, adjacent to the forest, under Southkhali union.https://t.co/wVc59Du48u— Ds Sourav (@TheDsSourav) May 31, 2021 Feldur dýranna er meira en vinsæll á svörtum mörkuðum. Bein þeirra og kjöt eru meira að segja til sölu á svörtum mörkuðum víða um heim. „Hann var á flótta í langan tíma,“ sagði Saidur Rahman, lögreglustjóri á svæðinu, í samtali við Dhaka Tribune. Habib hóf „feril“ sinn á því að safna hunangi frá býflugum í skóginum. Hunangsveiðimaðurinn Abdus Salam sagði í samtali við fréttastofu AFP að heimamenn beri bæði mikla virðingu fyrir Habib og séu jafnframt mjög hræddir við hann. „Hann er hættulegur maður. Hann myndi glíma við tígrisdýr einn úti í skógi,“ sagði Salam í dag. Bangladess Dýr Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Habib Talukder, betur þekktur sem Tígris Habib, var loksins gripinn eftir að ábending barst lögreglu um það hvar hann væri niðurkominn. Handtökutilskipun á hendur Habib hefur verið gefin út þrisvar sinnum en aldreið náðst í skottið á honum. Habib hefur stundað veiðar í Sundarbans skóginum, á landamærum Indlands og Bangladess, um árabil. Svæðið er heimkynni stærsta Bengal-tígrisdýrastofns í heimi. Aðeins nokkur þúsund dýr lifa enn úti í villtri náttúrunni. Sharankhola police, acting on a tip-off, arrested Habib Talukder, 50, in the early hours of Saturday from Madhya Sonatola village, adjacent to the forest, under Southkhali union.https://t.co/wVc59Du48u— Ds Sourav (@TheDsSourav) May 31, 2021 Feldur dýranna er meira en vinsæll á svörtum mörkuðum. Bein þeirra og kjöt eru meira að segja til sölu á svörtum mörkuðum víða um heim. „Hann var á flótta í langan tíma,“ sagði Saidur Rahman, lögreglustjóri á svæðinu, í samtali við Dhaka Tribune. Habib hóf „feril“ sinn á því að safna hunangi frá býflugum í skóginum. Hunangsveiðimaðurinn Abdus Salam sagði í samtali við fréttastofu AFP að heimamenn beri bæði mikla virðingu fyrir Habib og séu jafnframt mjög hræddir við hann. „Hann er hættulegur maður. Hann myndi glíma við tígrisdýr einn úti í skógi,“ sagði Salam í dag.
Bangladess Dýr Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira