Kóngafólk Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Lífið 6.5.2018 16:44 Vilja vita hvað varð um týnda prinsessu Ekkert hefur spurst til hennar frá því í mars. Erlent 5.5.2018 22:42 Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle. Lífið 5.5.2018 20:11 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. Lífið 5.5.2018 03:15 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. Erlent 27.4.2018 10:07 Meghan Markle kveður Suits Síðasti þáttur verðandi prinsessunnar var sýndur í Bandaríkjunum í gær. Bíó og sjónvarp 26.4.2018 08:31 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. Erlent 23.4.2018 17:21 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Erlent 23.4.2018 12:10 Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. Erlent 23.4.2018 08:35 Stjörnum prýddir afmælistónleikar Bretlandsdrottningar Hefur verið drottning í 66 ár. Erlent 21.4.2018 23:42 Vill að Karl leiði breska samveldið Elísabet önnur Bretlandsdrottning bað í gær leiðtoga breska samveldisins um að gera Karl Bretaprins að þjóðhöfðingja samveldisins eftir hennar dag. Erlent 20.4.2018 03:30 Krónprins með almúganum á Pablo Discobar Friðrik, krónprins Dana, var staddur í Reykjavík um helgina og skemmti sér, að því er virtist, konunglega í höfuðborginni. Lífið 16.4.2018 01:01 Friðrik krónprins staddur á Íslandi Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Lífið 15.4.2018 17:39 Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Lífið 10.4.2018 16:45 Harry og Meghan vilja ekki brúðkaupsgjafir Harry Bretaprins og unnusta hans Meghan Markle, hafa beðið brúðkaupsgesti að gefa til góðgerðarmála frekar en að færa þeim brúðkaupsgjafir Lífið 9.4.2018 15:10 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. Erlent 4.4.2018 05:48 Kate geislaði í grænu Kate Middleton geislaði í fallegri grænni kápu í London í dag. Lífið 17.3.2018 21:29 Madeleine Svíaprinsessa búin að eiga Stúlkan er þriðja barn Madeleine prinsessu og Christophers. Erlent 9.3.2018 10:18 Bjóða 2600 almennum borgurum í brúðkaupið Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London. Erlent 2.3.2018 15:28 Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. Lífið 26.2.2018 04:31 Þjónustufólk Hinriks prins meðal fárra gesta við útför hans Einungis konungsfjölskyldan, aðrir ættingjar, vinir og samstarfsfólk var viðstatt látlausa útför Hinriks prins eiginmanns Margrétar Danadrottningar í dag. Erlent 20.2.2018 19:15 Hinrik prins kvaddur með látlausri athöfn Útför Hinriks prins eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar fór fram frá Hallarkirkjunni við Cristiansborgarhöll í morgun að viðstöddum nánustu ættingjum, vinum og samstarfsfólki. Að ósk Hinriks var útförin látlaus. Erlent 20.2.2018 12:56 Hinrik prins jarðsunginn í dag Útför Hinriks prins fer fram í dag frá kirkju Kristjánsborgarhallar. Erlent 20.2.2018 09:43 Vigdís segir að Margrét Þórhildur hafi verið vel gift Kista Hinriks prins var flutt með viðhöfn frá Fredensborgarhöll í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn í morgun. Innlent 15.2.2018 13:47 Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. Innlent 14.2.2018 20:31 Guðni forseti og Vigdís minnast Hinriks með hlýju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að hugur hans og Elízu sé hjá Margréti Þórhildi drottningu og fjölskyldu hennar nú þegar Hinrik prins sé fallinn frá. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti þekkti prinsinn ágætlega og segir þau ávallt hafa náð vel saman. Innlent 14.2.2018 20:15 Drottningin kom út og virti blómahafið fyrir sér Margrét Þórhildur var klædd síðri svartri kápu og heilsaði þar upp á þá sem höfðu lagt leið sína þangað. Erlent 14.2.2018 15:44 Sendi dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur Guðni Th. Jóhannesson sendi í dag dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar vegna fráfalls Hinriks prins. Innlent 14.2.2018 14:22 Guðni segir að hugur hans sé hjá Margréti Þórhildi og konungsfjölskyldunni Forseti Íslands segir að það hafi verið ánægjulegt að hitta prinsinn í opinberri heimsókn hans og Elizu Reid til Danmerkur fyrir rúmu ári. Innlent 14.2.2018 12:38 Andlát Hinriks prins: Danskur ráðherra sakar Dani um hræsni Menningarmálaráðherra Danmerkur sakar í dag Dani um hræsni þegar þeir hylla prinsinn að honum gengnum, en stríddu og hæddust að honum þegar hann var í lifanda lífi. Erlent 14.2.2018 11:27 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 … 27 ›
Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Lífið 6.5.2018 16:44
Vilja vita hvað varð um týnda prinsessu Ekkert hefur spurst til hennar frá því í mars. Erlent 5.5.2018 22:42
Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle. Lífið 5.5.2018 20:11
Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. Lífið 5.5.2018 03:15
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. Erlent 27.4.2018 10:07
Meghan Markle kveður Suits Síðasti þáttur verðandi prinsessunnar var sýndur í Bandaríkjunum í gær. Bíó og sjónvarp 26.4.2018 08:31
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. Erlent 23.4.2018 17:21
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Erlent 23.4.2018 12:10
Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. Erlent 23.4.2018 08:35
Stjörnum prýddir afmælistónleikar Bretlandsdrottningar Hefur verið drottning í 66 ár. Erlent 21.4.2018 23:42
Vill að Karl leiði breska samveldið Elísabet önnur Bretlandsdrottning bað í gær leiðtoga breska samveldisins um að gera Karl Bretaprins að þjóðhöfðingja samveldisins eftir hennar dag. Erlent 20.4.2018 03:30
Krónprins með almúganum á Pablo Discobar Friðrik, krónprins Dana, var staddur í Reykjavík um helgina og skemmti sér, að því er virtist, konunglega í höfuðborginni. Lífið 16.4.2018 01:01
Friðrik krónprins staddur á Íslandi Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Lífið 15.4.2018 17:39
Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Lífið 10.4.2018 16:45
Harry og Meghan vilja ekki brúðkaupsgjafir Harry Bretaprins og unnusta hans Meghan Markle, hafa beðið brúðkaupsgesti að gefa til góðgerðarmála frekar en að færa þeim brúðkaupsgjafir Lífið 9.4.2018 15:10
Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. Erlent 4.4.2018 05:48
Kate geislaði í grænu Kate Middleton geislaði í fallegri grænni kápu í London í dag. Lífið 17.3.2018 21:29
Madeleine Svíaprinsessa búin að eiga Stúlkan er þriðja barn Madeleine prinsessu og Christophers. Erlent 9.3.2018 10:18
Bjóða 2600 almennum borgurum í brúðkaupið Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London. Erlent 2.3.2018 15:28
Sagður ætla að bjóða tveimur fyrrverandi kærustum Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga í maí og samkvæmt breskum miðlum mun Harry bjóða tveimur fyrrverandi kærustum sínum í brúðkaupið. Lífið 26.2.2018 04:31
Þjónustufólk Hinriks prins meðal fárra gesta við útför hans Einungis konungsfjölskyldan, aðrir ættingjar, vinir og samstarfsfólk var viðstatt látlausa útför Hinriks prins eiginmanns Margrétar Danadrottningar í dag. Erlent 20.2.2018 19:15
Hinrik prins kvaddur með látlausri athöfn Útför Hinriks prins eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar fór fram frá Hallarkirkjunni við Cristiansborgarhöll í morgun að viðstöddum nánustu ættingjum, vinum og samstarfsfólki. Að ósk Hinriks var útförin látlaus. Erlent 20.2.2018 12:56
Hinrik prins jarðsunginn í dag Útför Hinriks prins fer fram í dag frá kirkju Kristjánsborgarhallar. Erlent 20.2.2018 09:43
Vigdís segir að Margrét Þórhildur hafi verið vel gift Kista Hinriks prins var flutt með viðhöfn frá Fredensborgarhöll í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn í morgun. Innlent 15.2.2018 13:47
Útför Hinriks verður látlaus og aðeins fyrir fjölskyldu og nána vini Lík hans verður brennt og öskunni annars vegar dreift í hafið og hins vegar jarðsett í keri í einkagarði konungsfjölskyldunnar við Fredensborgarhöll. Innlent 14.2.2018 20:31
Guðni forseti og Vigdís minnast Hinriks með hlýju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að hugur hans og Elízu sé hjá Margréti Þórhildi drottningu og fjölskyldu hennar nú þegar Hinrik prins sé fallinn frá. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti þekkti prinsinn ágætlega og segir þau ávallt hafa náð vel saman. Innlent 14.2.2018 20:15
Drottningin kom út og virti blómahafið fyrir sér Margrét Þórhildur var klædd síðri svartri kápu og heilsaði þar upp á þá sem höfðu lagt leið sína þangað. Erlent 14.2.2018 15:44
Sendi dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur Guðni Th. Jóhannesson sendi í dag dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar vegna fráfalls Hinriks prins. Innlent 14.2.2018 14:22
Guðni segir að hugur hans sé hjá Margréti Þórhildi og konungsfjölskyldunni Forseti Íslands segir að það hafi verið ánægjulegt að hitta prinsinn í opinberri heimsókn hans og Elizu Reid til Danmerkur fyrir rúmu ári. Innlent 14.2.2018 12:38
Andlát Hinriks prins: Danskur ráðherra sakar Dani um hræsni Menningarmálaráðherra Danmerkur sakar í dag Dani um hræsni þegar þeir hylla prinsinn að honum gengnum, en stríddu og hæddust að honum þegar hann var í lifanda lífi. Erlent 14.2.2018 11:27