Frakkland 65,3 prósent hafa kosið í Frakklandi Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum sem haldnar voru árið 2012. Erlent 7.5.2017 15:39 Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Erlent 7.5.2017 15:15 Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. Erlent 7.5.2017 11:20 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. Erlent 7.5.2017 09:59 Búið að opna kjörstaði í Frakklandi Frakkar munu í dag kjósa sér nýjan forseta þar sem kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaefnis Þjóðfylkingarinnar. Erlent 7.5.2017 08:20 Hollande heitir viðbrögðum við gagnalekanum Forseti Frakklands, Francois Hollande, hefur heitið því að „svara fyrir“ árás tölvuþrjóta á herbúðir Emmanuel Macron, annars frambjóðenda forsetakosninganna sem fram fara á morgun í Frakklandi. Erlent 6.5.2017 19:57 Erfitt fyrir Macron og hans menn að bregðast við lekanum Bannað er að há kosningabaráttu daginn fyrir kosningar í Frakklandi, þar sem dagurinn er ætlaður kjósendum til umhugsunar. Erlent 6.5.2017 09:52 Framboð Macrons fordæmir gríðar mikinn leka úr herbúðum frambjóðandans Segir hakkara reyna að grafa undan framboði hans. Erlent 5.5.2017 22:45 Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Macron mælist með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent í nýrri könnun Elabe. Erlent 5.5.2017 08:22 Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Erlent 5.5.2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. Erlent 4.5.2017 21:06 Obama lýsir yfir stuðningi við Macron "Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar.“ Erlent 4.5.2017 13:41 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. Erlent 2.5.2017 08:38 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. Erlent 1.5.2017 23:20 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . Erlent 1.5.2017 14:51 Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. Erlent 30.4.2017 22:13 Germanwings-reglan afnumin Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum Erlent 28.4.2017 21:43 Staðgengill Le Pen hættir vegna ummæla um helförina Jean-François Jalkhhefur látið af störfum sem formaður frönsku Þjóðfylkingarinnar. Erlent 28.4.2017 12:32 Saka flokk Le Pen um fjársvik Talið er að Franska þjóðfylkingin, flokkur Marine Le Pen, forsetaframbjóðanda í Frakklandi, hafi svikið nærri 600 milljónir króna út úr Evrópuþinginu Erlent 27.4.2017 20:52 Brjálaðir yfir því að Macron sniðgangi RT og Sputnik Talsmaður franska forsetaframbjóðandans Emmanuel Macron hefur staðfest að fjölmiðlunum verði ekki veittur aðgangur að framboðinu. Erlent 27.4.2017 19:30 Sarkozy hyggst kjósa Macron Franskir Repúblikanar hafa verið að opna á þann möguleika að starfa með Emmanuel Macron á næstu árum. Erlent 26.4.2017 12:23 Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. Erlent 26.4.2017 10:48 Tölvuþrjótar herja á Macron Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum. Erlent 25.4.2017 21:58 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. Erlent 25.4.2017 12:32 Le Pen stígur til hliðar Marine Le Pen hefur ákveðið að segja af sér formennsku í Franska þjóðarflokknum. Erlent 24.4.2017 19:31 Hollande styður Macron Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna. Erlent 24.4.2017 14:34 Le Pen og félagar stilla miðið á Macron Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma. Erlent 24.4.2017 12:50 Macron efstur í fyrri umferð forsetakosninganna Miðjumaðurinn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nót Erlent 24.4.2017 07:45 Andstæðingar fylkja sér að baki Macron: Le Pen sigri hrósandi Leiðtogar Sósíalista og Repúblikana í Frakklandi hvetja nú kjósendur sína og stuðningsmenn til þess að kjósa Emmanuel Macron, frekar en Marine Le Pen í komandi forsetakosningum. Erlent 23.4.2017 19:50 Hrædd um að Le Pen komist áfram Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag. Erlent 23.4.2017 14:09 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 … 43 ›
65,3 prósent hafa kosið í Frakklandi Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum sem haldnar voru árið 2012. Erlent 7.5.2017 15:39
Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Erlent 7.5.2017 15:15
Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. Erlent 7.5.2017 11:20
Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. Erlent 7.5.2017 09:59
Búið að opna kjörstaði í Frakklandi Frakkar munu í dag kjósa sér nýjan forseta þar sem kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaefnis Þjóðfylkingarinnar. Erlent 7.5.2017 08:20
Hollande heitir viðbrögðum við gagnalekanum Forseti Frakklands, Francois Hollande, hefur heitið því að „svara fyrir“ árás tölvuþrjóta á herbúðir Emmanuel Macron, annars frambjóðenda forsetakosninganna sem fram fara á morgun í Frakklandi. Erlent 6.5.2017 19:57
Erfitt fyrir Macron og hans menn að bregðast við lekanum Bannað er að há kosningabaráttu daginn fyrir kosningar í Frakklandi, þar sem dagurinn er ætlaður kjósendum til umhugsunar. Erlent 6.5.2017 09:52
Framboð Macrons fordæmir gríðar mikinn leka úr herbúðum frambjóðandans Segir hakkara reyna að grafa undan framboði hans. Erlent 5.5.2017 22:45
Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Macron mælist með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent í nýrri könnun Elabe. Erlent 5.5.2017 08:22
Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Erlent 5.5.2017 07:37
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. Erlent 4.5.2017 21:06
Obama lýsir yfir stuðningi við Macron "Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar.“ Erlent 4.5.2017 13:41
Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. Erlent 2.5.2017 08:38
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. Erlent 1.5.2017 23:20
Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . Erlent 1.5.2017 14:51
Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. Erlent 30.4.2017 22:13
Germanwings-reglan afnumin Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum Erlent 28.4.2017 21:43
Staðgengill Le Pen hættir vegna ummæla um helförina Jean-François Jalkhhefur látið af störfum sem formaður frönsku Þjóðfylkingarinnar. Erlent 28.4.2017 12:32
Saka flokk Le Pen um fjársvik Talið er að Franska þjóðfylkingin, flokkur Marine Le Pen, forsetaframbjóðanda í Frakklandi, hafi svikið nærri 600 milljónir króna út úr Evrópuþinginu Erlent 27.4.2017 20:52
Brjálaðir yfir því að Macron sniðgangi RT og Sputnik Talsmaður franska forsetaframbjóðandans Emmanuel Macron hefur staðfest að fjölmiðlunum verði ekki veittur aðgangur að framboðinu. Erlent 27.4.2017 19:30
Sarkozy hyggst kjósa Macron Franskir Repúblikanar hafa verið að opna á þann möguleika að starfa með Emmanuel Macron á næstu árum. Erlent 26.4.2017 12:23
Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. Erlent 26.4.2017 10:48
Tölvuþrjótar herja á Macron Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum. Erlent 25.4.2017 21:58
Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. Erlent 25.4.2017 12:32
Le Pen stígur til hliðar Marine Le Pen hefur ákveðið að segja af sér formennsku í Franska þjóðarflokknum. Erlent 24.4.2017 19:31
Hollande styður Macron Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna. Erlent 24.4.2017 14:34
Le Pen og félagar stilla miðið á Macron Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma. Erlent 24.4.2017 12:50
Macron efstur í fyrri umferð forsetakosninganna Miðjumaðurinn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nót Erlent 24.4.2017 07:45
Andstæðingar fylkja sér að baki Macron: Le Pen sigri hrósandi Leiðtogar Sósíalista og Repúblikana í Frakklandi hvetja nú kjósendur sína og stuðningsmenn til þess að kjósa Emmanuel Macron, frekar en Marine Le Pen í komandi forsetakosningum. Erlent 23.4.2017 19:50
Hrædd um að Le Pen komist áfram Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag. Erlent 23.4.2017 14:09