Vísindi Suður Kórea eignast sinn fyrsta geimfara Suður-Kórea eignast sinn fyrsta geimfara í dag. Þá verður hinni 29 árs gömlu Yi So- skotið á loft í Soyuz geimfari á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 8.4.2008 07:40 Sólkerfi líkt okkar loksins fundið Stjarnfræðingar hafa uppgvötvað sólkerfi sem líkist mjög sólkerfi okkar og telja nú að fjöldi slíkra sólkerfi geti verið til staðar í geiminum. Erlent 7.4.2008 09:31 Hafstraumurinn La Nina lækkar hitastig heimsins Hitastig í heiminum verður lægra í ár en það var í fyrra sökum áhrifa frá hafstrauminum La Nina í Kyrrahafinu. Erlent 4.4.2008 08:27 Engin tengsl milli sólarinnar og loftslagsbreytinga Vísindamenn hafa fundið frekari vísbendingar um að engin tengsl eru á milli loftslagsbreytinganna á okkar tímum og breytingar á hegðun sólarinnar. Erlent 3.4.2008 13:40 Pör vöruð við fimm ára kreppunni Nýgift hjón gátu áður átt von á að hveitibrauðsdagarnir entust í allt að sjö ár áður en sambandið fór að súrna. Nýjar rannsóknir sýna hins vegar að pör nútímans halda varla út í fimm ár. Vísindamenn hafa uppgötvað að pör byrja að fá leið á hvort öðru eftir einungis fjögur ár og eru á mesta hættutíma rétt um fimm ára brúðkaupsafmælið. Ef þau komast yfir þetta tímabil þá eru allir möguleikar á að þau verði saman í ófyrirséðan tíma. Erlent 3.4.2008 10:41 Risaeðlupöddur finnast í rafi Vísindamenn hafa fundið fjöldan allan af 100 milljón ára gömlum skordýrum í rafi. Fundurinn minnir á myndina Jurassic Park en í henni voru risaeðlur klónaðar úr blóði skordýrum sem fest höfðu í trjákvoðu sem seinna breyttist í raf. Erlent 2.4.2008 15:28 Elsta gullhálsmen Suður-Ameríku fundið Gullhálsmen sem fannst við vatnið Titicaca í suðurhluta Perú er hið elsta sem fundist hefur í Suður-Ameríku. Aldursgreining bendir til að hálsmenið sé um 4.000 ára gamalt. Erlent 1.4.2008 13:16 Erfðavísar krossfaranna finnast í Líbanon Vísindamenn hafa fundið erfðavísa frá krossförunum í Líbanon. Um er að ræða sérstaka DNA "skrift" í fólki í landinu og er hún rakin til krossfaranna sem bjuggu þarna frá tólftu til fjórtándu aldar. Erlent 30.3.2008 11:26 Stóraukið netráp um síma SAN FRANCISCO (Reuters) Talsmenn vefrisans Google segjast merkja aukna netnotkun gegnum farsíma síðan fyrirtækið tók að bjóða upp á hraðvirkara netráp gegnum ákveðnar tegundir síma og eiga nú von á að netsímaöld fari í hönd. Erlent 19.3.2008 15:29 Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Erlent 18.3.2008 16:18 Jöklar heimsins gætu horfið á áratug Jöklar heimsins hopa nú sem aldrei fyrr og gætu einhverjir þeirra verið horfnir eftir áratug ef þessi þróun heldur áfram á sama hraða og verið hefur. Erlent 17.3.2008 08:21 Loftsteinaregn kveikti líf á jörðu fyrir 500 milljónum ára Danskir og sænskir vísindamenn hafa vakið alþjóðlega athygli eftir að þeir settu fram þá kenningu að mikið loftsteinaregn sem féll á jörðina fyrir um 500 milljón árum síðan hafi skapað líf um leið og það eyddi því. Erlent 14.3.2008 07:55 Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ Erlent 13.3.2008 15:59 Undirferli, sjálfselska og spilling grasserar í maurabúum Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. Erlent 13.3.2008 10:49 Nýjar spurningar um "hobbitana" í Kyrrahafinu Nýjar spurningar hafa vaknað um "hobbitana" eftir að bein fundust á Palau eyjaklasanum í Kyrrahafinu nýlega. Áður höfðu svipaðar leyfar af smávöxnu mannfólki fundist á eyjunni Flores sem er í 2000 km fjarlægð. Erlent 12.3.2008 11:15 Fjórða hver unglingsstúlka í Bandaríkjunum með kynsjúkdóm Ein af hverjum fjórum unglingsstúlkum í Bandaríkjunum á er með kynsjúkdóm. Algengasti sjúkdómurinn er vírus sem veldur leghálskrabba. Erlent 12.3.2008 07:42 Hvítur háhyrningur sést undan strönd Alaska Mjög sjaldgæfur hvítur háhyrningur hefur sést undan ströndum Alaska og hefur það leitt til þess að fjöldi vísindamanna er nú á leið á svæðið. Erlent 11.3.2008 10:23 Geimskutlan Endeavour á loft Geimskutlunni Endeavour hefur verið skotið á loft en hún á að fljúga til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 11.3.2008 07:57 Dvergflóðhesturinn lifir af stríð, skógarhögg og veiðiþjófa Þrátt fyrir tvö borgarastríð, stóraukið skógarhögg og veiðiþjófa er hinn sjaldgæfi Dvergflóðhestur enn á lífi í Afríkuríkinu Líberíu. Erlent 10.3.2008 10:36 Eitt af tunglum Satúrnusar einnig með hringi Nú bendir allt til þess að eitt af tunglum Satúrnusar hafi einnig hringi í kringum sig eins og móðurplánetan. Erlent 7.3.2008 10:40 Morgnmaturinn heldur unglingum grönnum Ný rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnir að unglingar sem borða morgunmat að staðaldri eru 2,3 kílóum léttari að meðaltali en jafnaldrar þeirra sem sleppa morgunmatnum. Erlent 6.3.2008 11:02 Bretar notuðu stjörnuspeking í baráttunni gegn Hitler Hulunni hefur verið svipt af leyniskjölum í Bretlandi sem sýna að yfirvöld þar í seinni heimstryjöldinni notuðu stjörnuspeking í baráttu sinni gegn Hitler. Erlent 4.3.2008 07:55 Skíðaferðamenn í Sviss ógna afkomu sjaldgæfs fugls Vísindamenn hafa gefið út aðvörun um að sjaldgæfur fugl í svissnesku Ölpunum sé í útrýmingarhættu vegna ágangs skíðaferðamanna. Erlent 3.3.2008 11:01 Uppskerubrestur úr sögunni? Finnskir og bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað genasamband plantna sem orðið gæti til þess að uppskerur gætu þolað mikla þurrka. Erlent 28.2.2008 11:25 Sjaldgæfasti fiskur Bretlands nemur ný vötn Sjaldgæfasti fiskur Bretlands, sem á uppruna sinn að rekja til síðustu ísaldar, þrífst vel í nýjum heimkynnum sínum í Skotlandi. Erlent 28.2.2008 09:52 Stærsta sjávarskrímsli heims fannst á Svalbarða Steingerðar leyfar sjávarskrímslis hafa fundist á einni af eyjunum við Svalbarða. Um er að ræða stærstu sjávarrisaeðluna sem fundist hefur í heiminum Erlent 27.2.2008 07:12 Forfaðir kanína og héra fundinn Steingerfingafræðingar hafa fundið leyfar spendýrs sem talið er vera forfaðir kanína og héra á jörðinni. Erlent 25.2.2008 10:09 Júmbóþota knúin áfram af kókoshnetuolíu Breski milljarðamæringurinn Richard Branson kallaði það mikilvægan áfanga fyrir allan flugvélaiðnaðinn að hann sendi eina af Virgin-júmbóþotum sínum í áætlunarferð, knúna blöndu af venjulegu eldsneyti og lífrænu. Erlent 25.2.2008 10:05 Gráúlfurinn ekki lengur talinn í útrýmingarhættu Gráúlfurinn sem lifir í norðurhluta Klettafjallanna í Bandaríkjunum er ekki talinn lengur í útrýmingarhættu. Hefur hann því verið tekinn af lista bandaríska innanríkisráðuneytisins um dýr í útrýmingarhættu. Erlent 22.2.2008 10:17 Stjórnlausum gervihnetti eytt á fimmtudag Bandaríski flotinn hefur ákveðið að reyna að eyða stjórnlausum gervihnetti á leið til jarðar á fimmtudag eða eftir að geimferjan Atlantis kemur til lendingar úr för sinni á morgun miðvikudag. Erlent 19.2.2008 10:26 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 52 ›
Suður Kórea eignast sinn fyrsta geimfara Suður-Kórea eignast sinn fyrsta geimfara í dag. Þá verður hinni 29 árs gömlu Yi So- skotið á loft í Soyuz geimfari á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 8.4.2008 07:40
Sólkerfi líkt okkar loksins fundið Stjarnfræðingar hafa uppgvötvað sólkerfi sem líkist mjög sólkerfi okkar og telja nú að fjöldi slíkra sólkerfi geti verið til staðar í geiminum. Erlent 7.4.2008 09:31
Hafstraumurinn La Nina lækkar hitastig heimsins Hitastig í heiminum verður lægra í ár en það var í fyrra sökum áhrifa frá hafstrauminum La Nina í Kyrrahafinu. Erlent 4.4.2008 08:27
Engin tengsl milli sólarinnar og loftslagsbreytinga Vísindamenn hafa fundið frekari vísbendingar um að engin tengsl eru á milli loftslagsbreytinganna á okkar tímum og breytingar á hegðun sólarinnar. Erlent 3.4.2008 13:40
Pör vöruð við fimm ára kreppunni Nýgift hjón gátu áður átt von á að hveitibrauðsdagarnir entust í allt að sjö ár áður en sambandið fór að súrna. Nýjar rannsóknir sýna hins vegar að pör nútímans halda varla út í fimm ár. Vísindamenn hafa uppgötvað að pör byrja að fá leið á hvort öðru eftir einungis fjögur ár og eru á mesta hættutíma rétt um fimm ára brúðkaupsafmælið. Ef þau komast yfir þetta tímabil þá eru allir möguleikar á að þau verði saman í ófyrirséðan tíma. Erlent 3.4.2008 10:41
Risaeðlupöddur finnast í rafi Vísindamenn hafa fundið fjöldan allan af 100 milljón ára gömlum skordýrum í rafi. Fundurinn minnir á myndina Jurassic Park en í henni voru risaeðlur klónaðar úr blóði skordýrum sem fest höfðu í trjákvoðu sem seinna breyttist í raf. Erlent 2.4.2008 15:28
Elsta gullhálsmen Suður-Ameríku fundið Gullhálsmen sem fannst við vatnið Titicaca í suðurhluta Perú er hið elsta sem fundist hefur í Suður-Ameríku. Aldursgreining bendir til að hálsmenið sé um 4.000 ára gamalt. Erlent 1.4.2008 13:16
Erfðavísar krossfaranna finnast í Líbanon Vísindamenn hafa fundið erfðavísa frá krossförunum í Líbanon. Um er að ræða sérstaka DNA "skrift" í fólki í landinu og er hún rakin til krossfaranna sem bjuggu þarna frá tólftu til fjórtándu aldar. Erlent 30.3.2008 11:26
Stóraukið netráp um síma SAN FRANCISCO (Reuters) Talsmenn vefrisans Google segjast merkja aukna netnotkun gegnum farsíma síðan fyrirtækið tók að bjóða upp á hraðvirkara netráp gegnum ákveðnar tegundir síma og eiga nú von á að netsímaöld fari í hönd. Erlent 19.3.2008 15:29
Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. Erlent 18.3.2008 16:18
Jöklar heimsins gætu horfið á áratug Jöklar heimsins hopa nú sem aldrei fyrr og gætu einhverjir þeirra verið horfnir eftir áratug ef þessi þróun heldur áfram á sama hraða og verið hefur. Erlent 17.3.2008 08:21
Loftsteinaregn kveikti líf á jörðu fyrir 500 milljónum ára Danskir og sænskir vísindamenn hafa vakið alþjóðlega athygli eftir að þeir settu fram þá kenningu að mikið loftsteinaregn sem féll á jörðina fyrir um 500 milljón árum síðan hafi skapað líf um leið og það eyddi því. Erlent 14.3.2008 07:55
Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ Erlent 13.3.2008 15:59
Undirferli, sjálfselska og spilling grasserar í maurabúum Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. Erlent 13.3.2008 10:49
Nýjar spurningar um "hobbitana" í Kyrrahafinu Nýjar spurningar hafa vaknað um "hobbitana" eftir að bein fundust á Palau eyjaklasanum í Kyrrahafinu nýlega. Áður höfðu svipaðar leyfar af smávöxnu mannfólki fundist á eyjunni Flores sem er í 2000 km fjarlægð. Erlent 12.3.2008 11:15
Fjórða hver unglingsstúlka í Bandaríkjunum með kynsjúkdóm Ein af hverjum fjórum unglingsstúlkum í Bandaríkjunum á er með kynsjúkdóm. Algengasti sjúkdómurinn er vírus sem veldur leghálskrabba. Erlent 12.3.2008 07:42
Hvítur háhyrningur sést undan strönd Alaska Mjög sjaldgæfur hvítur háhyrningur hefur sést undan ströndum Alaska og hefur það leitt til þess að fjöldi vísindamanna er nú á leið á svæðið. Erlent 11.3.2008 10:23
Geimskutlan Endeavour á loft Geimskutlunni Endeavour hefur verið skotið á loft en hún á að fljúga til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 11.3.2008 07:57
Dvergflóðhesturinn lifir af stríð, skógarhögg og veiðiþjófa Þrátt fyrir tvö borgarastríð, stóraukið skógarhögg og veiðiþjófa er hinn sjaldgæfi Dvergflóðhestur enn á lífi í Afríkuríkinu Líberíu. Erlent 10.3.2008 10:36
Eitt af tunglum Satúrnusar einnig með hringi Nú bendir allt til þess að eitt af tunglum Satúrnusar hafi einnig hringi í kringum sig eins og móðurplánetan. Erlent 7.3.2008 10:40
Morgnmaturinn heldur unglingum grönnum Ný rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnir að unglingar sem borða morgunmat að staðaldri eru 2,3 kílóum léttari að meðaltali en jafnaldrar þeirra sem sleppa morgunmatnum. Erlent 6.3.2008 11:02
Bretar notuðu stjörnuspeking í baráttunni gegn Hitler Hulunni hefur verið svipt af leyniskjölum í Bretlandi sem sýna að yfirvöld þar í seinni heimstryjöldinni notuðu stjörnuspeking í baráttu sinni gegn Hitler. Erlent 4.3.2008 07:55
Skíðaferðamenn í Sviss ógna afkomu sjaldgæfs fugls Vísindamenn hafa gefið út aðvörun um að sjaldgæfur fugl í svissnesku Ölpunum sé í útrýmingarhættu vegna ágangs skíðaferðamanna. Erlent 3.3.2008 11:01
Uppskerubrestur úr sögunni? Finnskir og bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað genasamband plantna sem orðið gæti til þess að uppskerur gætu þolað mikla þurrka. Erlent 28.2.2008 11:25
Sjaldgæfasti fiskur Bretlands nemur ný vötn Sjaldgæfasti fiskur Bretlands, sem á uppruna sinn að rekja til síðustu ísaldar, þrífst vel í nýjum heimkynnum sínum í Skotlandi. Erlent 28.2.2008 09:52
Stærsta sjávarskrímsli heims fannst á Svalbarða Steingerðar leyfar sjávarskrímslis hafa fundist á einni af eyjunum við Svalbarða. Um er að ræða stærstu sjávarrisaeðluna sem fundist hefur í heiminum Erlent 27.2.2008 07:12
Forfaðir kanína og héra fundinn Steingerfingafræðingar hafa fundið leyfar spendýrs sem talið er vera forfaðir kanína og héra á jörðinni. Erlent 25.2.2008 10:09
Júmbóþota knúin áfram af kókoshnetuolíu Breski milljarðamæringurinn Richard Branson kallaði það mikilvægan áfanga fyrir allan flugvélaiðnaðinn að hann sendi eina af Virgin-júmbóþotum sínum í áætlunarferð, knúna blöndu af venjulegu eldsneyti og lífrænu. Erlent 25.2.2008 10:05
Gráúlfurinn ekki lengur talinn í útrýmingarhættu Gráúlfurinn sem lifir í norðurhluta Klettafjallanna í Bandaríkjunum er ekki talinn lengur í útrýmingarhættu. Hefur hann því verið tekinn af lista bandaríska innanríkisráðuneytisins um dýr í útrýmingarhættu. Erlent 22.2.2008 10:17
Stjórnlausum gervihnetti eytt á fimmtudag Bandaríski flotinn hefur ákveðið að reyna að eyða stjórnlausum gervihnetti á leið til jarðar á fimmtudag eða eftir að geimferjan Atlantis kemur til lendingar úr för sinni á morgun miðvikudag. Erlent 19.2.2008 10:26