Golden Globe-verðlaunin
Næstum því eins kjólar
Verðlaunaleikkonurnar Lupita Nyongo'o og Jennifer Lawrence eru með svipaðan smekk.
Ráðast í gerð How I Met Your Dad
Þættirnir eru sjálfstætt framhald þáttanna How I Met Your Mother
Nýtt sýnishorn úr House of Cards
Serían verður frumsýnd 14. febrúar á Netflix.
Frozen sópar til sín verðlaunum
Hlaut fimm Annie-verðlaun.
Fíkniefnasala Hoffmans leitað
Lögregla í New York leitar tveggja manna sem taldir eru tengjast dauða leikarans.
Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli
Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns.
Leikarinn sem flúði nasismann látinn
Austurríski leikarinn Maximilian Schell lést á föstudaginn 83 ára að aldri.
Óhefðbundin ást manns og tölvu
Kvikmyndin Her verður frumsýnd hérlendis í dag.
Verðlaunamynd frumsýnd á Íslandi
Dallas Buyers Club kemur í kvikmyndahús á föstudag.
Fótóbombaður á Grammy-hátíðinni
Neil Patrick Harris í stuði með stjörnupari.
Idris Elba þráir hlutverk í Girls
Idris Elba dýrkar Lenu Dunham.
Ris, fall og endurreisn Matthew McConaughey
Leikarinn Matthew McConaughey hefur lifað tímana tvenna.
Hrifinn af hátískujökkum
Leikarinn Matthew McConaughey tekur áhættur á rauða dreglinum.
Fótóbombaði Lupitu á dreglinum
Leikkonan Emma Thompson er mikill húmoristi.
U2 og Will Smith í sama þætti
Jimmy Fallon mun taka við The Tonight Show af Jay Leno þann 17. febrúar næstkomandi og fær til sín góða gesti.
Í flatbotna skóm á rauða dreglinum
Leikkonan Emma Thompson sker sig úr fjöldanum.
Modern Family með bestu gamanleikarana
Gamanserían sigursæl á SAG-verðlaunahátíðinni.
Bauð kærustunni á verðlaunahátíð
Bradley Cooper og Suki Waterhouse eru yfir sig ástfangin.
Vafasamur Wall Street-úlfur
Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street.
Kominn tími á DiCaprio?
Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í gær. Kvikmynd leikstjórans Martins Scorsese, The Wolf of Wall Street, er tilnefnd í fimm flokkum.
Stjörnurnar sem vert er að fylgjast með
Barkhad Abdi og Lupita Nyong'o eru bæði tilnefnd til Óskarsverðlaunanna.
American Hustle og Gravity fengu flestar tilnefningar
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 2. mars.
Tilkynnt um tilnefningar til Óskarsverðlauna í dag
Það styttist í hina vinsælu Óskarsverðlaunaafhendingu.
Margverðlaunað þræladrama sem allir eru að tala um
Kvikmyndin 12 Years a Slave verður frumsýnd á Íslandi á föstudag.
Alveg eins og Disney-prinsessur á rauða dreglinum
Stjörnurnar sækja innblástur í teiknimyndir á Golden Globe.
Bryan Cranston í stuttmynd aðstoðarmanns
Myndin heitir Writer's Block og fylgir fréttinni.
Tom Ford þakkar fyrir sig
Fatahönnuðurinn Tom Ford sendi leikkonunni Hayden Panettiere, 24 ára, hvítar rósir og þakkarkort sem hún myndaði.
Kossaflens baksviðs
Golden Globe vinningshafinn Leonardo DiCaprio var myndaður kyssa þýsku unnustu sína baksviðs á Golden Globe.
Gabourey Sidibe svarar fyrir sig
Einhverjir Twitter-notendur tístuðu illkvittnum athugasemdum um vaxtarlag leikkonunnar.
Vaxaður kviknakinn
Söngvarinn og leikarinn Jared Leto, 42 ára, sat fyrir fáklæddur eins og sjá má á myndunum hjá ljósmyndara fræga fólksins Terry Richardson. Leikarinn var myndaður þegar hann fór í sturtu meðal annars fyrir myndatökuna.