Fjárlagafrumvarp 2017 Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf Fé sem verja á til nýrra lyfja er of lítið að mati framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda. Ekki gætt að þróun nýrra lyfja þrátt fyrir öra þróun. Fé ársins í ár var uppurið um miðjan september til sama málefnis. Innlent 9.12.2016 19:56 Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g Innlent 7.12.2016 20:07 Á annan tug framkvæmda í hættu Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar Innlent 7.12.2016 21:04 Fjársvelti mun lama Landhelgisgæsluna Miðað við boðaðar fjárheimildir mun sá tími renna upp að ekki verður hægt að hjálpa fólki í neyð – hvort sem það er á sjó eða landi. Þetta er mat forstjóra LHG en engu er bætt við rekstrarfé LHG. Gatið frá hruni er 1,2 millja Innlent 7.12.2016 19:25 3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. Innlent 7.12.2016 15:56 Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. Innlent 7.12.2016 15:20 Bein útsending: Bjarni Benediktsson mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á fundi Alþingis sem hefst klukkan 13:30. Innlent 7.12.2016 13:08 Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. Innlent 7.12.2016 12:05 Vestfirðingar ósáttir: Gallað eða siðlaust fjármálafrumvarp Hugmyndir fjármálaráðherra um fjárútlát til samgöngumála eru blaut tuska framan í Vestfirðinga. Innlent 6.12.2016 21:45 Vegabréf hækka um 20 prósent Gjöld fyrir útgáfu vegabréfa hækka um 20 prósent samkvæmt frumvarpi til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps næsta árs. Innlent 6.12.2016 17:32 Landspítalinn fær fjóra milljarða á fjárlögum en þarf tólf Landspítalinn fær tæpa 59,3 milljarða í fjárframlög samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs en það er um fjórum milljörðum meira en spítalinn fær samkvæmt fjárlögum ársins 2016. Innlent 6.12.2016 16:59 500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn Tilkynnt verður um sigurvegara í hönnunarsamkeppninni fyrir áramót. Innlent 6.12.2016 16:46 Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækka um hálfan milljarð Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að setja aukið fé í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu með tilheyrandi fjölgun ferðamanna sem koma hingað til lands. Innlent 6.12.2016 16:22
Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf Fé sem verja á til nýrra lyfja er of lítið að mati framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda. Ekki gætt að þróun nýrra lyfja þrátt fyrir öra þróun. Fé ársins í ár var uppurið um miðjan september til sama málefnis. Innlent 9.12.2016 19:56
Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g Innlent 7.12.2016 20:07
Á annan tug framkvæmda í hættu Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar Innlent 7.12.2016 21:04
Fjársvelti mun lama Landhelgisgæsluna Miðað við boðaðar fjárheimildir mun sá tími renna upp að ekki verður hægt að hjálpa fólki í neyð – hvort sem það er á sjó eða landi. Þetta er mat forstjóra LHG en engu er bætt við rekstrarfé LHG. Gatið frá hruni er 1,2 millja Innlent 7.12.2016 19:25
3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. Innlent 7.12.2016 15:56
Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. Innlent 7.12.2016 15:20
Bein útsending: Bjarni Benediktsson mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á fundi Alþingis sem hefst klukkan 13:30. Innlent 7.12.2016 13:08
Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. Innlent 7.12.2016 12:05
Vestfirðingar ósáttir: Gallað eða siðlaust fjármálafrumvarp Hugmyndir fjármálaráðherra um fjárútlát til samgöngumála eru blaut tuska framan í Vestfirðinga. Innlent 6.12.2016 21:45
Vegabréf hækka um 20 prósent Gjöld fyrir útgáfu vegabréfa hækka um 20 prósent samkvæmt frumvarpi til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps næsta árs. Innlent 6.12.2016 17:32
Landspítalinn fær fjóra milljarða á fjárlögum en þarf tólf Landspítalinn fær tæpa 59,3 milljarða í fjárframlög samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs en það er um fjórum milljörðum meira en spítalinn fær samkvæmt fjárlögum ársins 2016. Innlent 6.12.2016 16:59
500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn Tilkynnt verður um sigurvegara í hönnunarsamkeppninni fyrir áramót. Innlent 6.12.2016 16:46
Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækka um hálfan milljarð Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að setja aukið fé í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu með tilheyrandi fjölgun ferðamanna sem koma hingað til lands. Innlent 6.12.2016 16:22
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent