HM 2018 í Rússlandi Akinfeev hetjan í vítakeppni Igor Akinfeev var hetja Rússa gegn Spánverjum þegar hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni og tryggði Rússum sæti í 8-liða úrslitum HM í fótbolta. Fótbolti 29.6.2018 14:16 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. Fótbolti 1.7.2018 13:27 Pogba: Mbappe er hæfileikaríkari en ég Miðjumaðurinn Paul Pogba segir félaga sinn í franska landsliðinu Kylian Mbappe vera miklu hæfileikaríkari en hann sjálfur. Mbappe var framúrskarandi í sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitunum á HM í gær. Fótbolti 1.7.2018 11:38 Ronaldo: Ekki tíminn til þess að ræða framtíðina Portúgal er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap fyrir Úrúgvæ í 16-liða úrslitunum í gær. Cristiano Ronaldo vildi ekki ræða um framtíð sína eftir leikinn. Fótbolti 1.7.2018 09:56 Meiðsli James ekki eins alvarleg og menn óttuðust Meiðsli James Rodriguez eru ekki eins alvarleg og menn óttuðust í fyrstu og hann gæti verið leikfær þegar Kólumbía mætir Englandi í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi á þriðjudag. Fótbolti 1.7.2018 09:30 Tabarez áhyggjufullur yfir meiðslum Cavani Edinson Cavani var hetja Úrúgvæ í gær þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Portúgal í 16-liða úrslitum á HM. Landsliðsþjálfarinn Oscar Tabarez hefur áhyggjur af ástandi Cavani, en hann þurfti að fara meiddur af velli. Fótbolti 1.7.2018 09:11 Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. Fótbolti 30.6.2018 22:42 Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. Fótbolti 30.6.2018 20:17 Neville: Frakkar munu vera betri Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum. Fótbolti 30.6.2018 20:31 Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. Fótbolti 29.6.2018 14:14 Merson: Kólumbía er með lélegt lið Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 30.6.2018 12:49 Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. Fótbolti 30.6.2018 16:43 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. Fótbolti 29.6.2018 14:13 Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru. Fótbolti 30.6.2018 13:15 Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum. Fótbolti 30.6.2018 11:41 Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. Fótbolti 30.6.2018 11:30 Spænska liðið stendur á bak við de Gea þrátt fyrir gagnrýni David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims. Hann hefur hins vegar ekki verið að gera gott mót á HM í Rússlandi til þessa og hafa margir stuðningsmenn Spánverja kallað eftir því að hann verði settur á bekkinn. Fótbolti 30.6.2018 09:53 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. Fótbolti 30.6.2018 09:08 Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra. Fótbolti 29.6.2018 21:23 Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. Fótbolti 29.6.2018 22:06 Sumarmessan: Geir Ólafs kvaddi með frábærum söng Stórsöngvarinn Geir Ólafsson var sérstakur gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Fótbolti 29.6.2018 20:31 Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Fótbolti 29.6.2018 21:41 Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. Fótbolti 29.6.2018 12:31 Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. Fótbolti 29.6.2018 12:09 Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. Fótbolti 29.6.2018 11:49 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. Fótbolti 29.6.2018 11:34 „Þægileg“ leið enska landsliðsins í úrslitaleik HM að verða enn „þægilegri“ Enskt fótboltaáhugafólk sér nú úrslitaleik HM í hillingum eftir góða byrjun enska landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og "þægilega“ leið liðsins inn í úrslitaleikinn. Fótbolti 29.6.2018 09:42 Hættur í landsliðinu: Segir allar svívirðingarnar vera ástæðuna fyrir veikindum móður sinnar Hann hefur verið kallaður Írans-Messi og var að flestra mati framtíðarstjarna íranska landsliðsins enda ennþá bara 23 ára gamall. Nú er útlit fyrir að landsleikirnir verði ekki fleiri. Fótbolti 29.6.2018 08:31 Marokkóar brjálaðir yfir dómgæslunni á HM | Forsetinn sendi FIFA bréf Forseti knattspyrnusambands Marokkó sendi Alþjóðaknattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf vegna ósanngjarnrar dómgæslu á HM í Rússlandi. Fótbolti 29.6.2018 09:01 Reknir fyrir rasískar þakkir Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti. Erlent 29.6.2018 07:38 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 93 ›
Akinfeev hetjan í vítakeppni Igor Akinfeev var hetja Rússa gegn Spánverjum þegar hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni og tryggði Rússum sæti í 8-liða úrslitum HM í fótbolta. Fótbolti 29.6.2018 14:16
Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. Fótbolti 1.7.2018 13:27
Pogba: Mbappe er hæfileikaríkari en ég Miðjumaðurinn Paul Pogba segir félaga sinn í franska landsliðinu Kylian Mbappe vera miklu hæfileikaríkari en hann sjálfur. Mbappe var framúrskarandi í sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitunum á HM í gær. Fótbolti 1.7.2018 11:38
Ronaldo: Ekki tíminn til þess að ræða framtíðina Portúgal er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap fyrir Úrúgvæ í 16-liða úrslitunum í gær. Cristiano Ronaldo vildi ekki ræða um framtíð sína eftir leikinn. Fótbolti 1.7.2018 09:56
Meiðsli James ekki eins alvarleg og menn óttuðust Meiðsli James Rodriguez eru ekki eins alvarleg og menn óttuðust í fyrstu og hann gæti verið leikfær þegar Kólumbía mætir Englandi í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi á þriðjudag. Fótbolti 1.7.2018 09:30
Tabarez áhyggjufullur yfir meiðslum Cavani Edinson Cavani var hetja Úrúgvæ í gær þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Portúgal í 16-liða úrslitum á HM. Landsliðsþjálfarinn Oscar Tabarez hefur áhyggjur af ástandi Cavani, en hann þurfti að fara meiddur af velli. Fótbolti 1.7.2018 09:11
Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. Fótbolti 30.6.2018 22:42
Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. Fótbolti 30.6.2018 20:17
Neville: Frakkar munu vera betri Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum. Fótbolti 30.6.2018 20:31
Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. Fótbolti 29.6.2018 14:14
Merson: Kólumbía er með lélegt lið Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 30.6.2018 12:49
Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. Fótbolti 30.6.2018 16:43
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. Fótbolti 29.6.2018 14:13
Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru. Fótbolti 30.6.2018 13:15
Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum. Fótbolti 30.6.2018 11:41
Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. Fótbolti 30.6.2018 11:30
Spænska liðið stendur á bak við de Gea þrátt fyrir gagnrýni David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims. Hann hefur hins vegar ekki verið að gera gott mót á HM í Rússlandi til þessa og hafa margir stuðningsmenn Spánverja kallað eftir því að hann verði settur á bekkinn. Fótbolti 30.6.2018 09:53
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. Fótbolti 30.6.2018 09:08
Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra. Fótbolti 29.6.2018 21:23
Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. Fótbolti 29.6.2018 22:06
Sumarmessan: Geir Ólafs kvaddi með frábærum söng Stórsöngvarinn Geir Ólafsson var sérstakur gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Fótbolti 29.6.2018 20:31
Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Fótbolti 29.6.2018 21:41
Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. Fótbolti 29.6.2018 12:31
Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. Fótbolti 29.6.2018 12:09
Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. Fótbolti 29.6.2018 11:49
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. Fótbolti 29.6.2018 11:34
„Þægileg“ leið enska landsliðsins í úrslitaleik HM að verða enn „þægilegri“ Enskt fótboltaáhugafólk sér nú úrslitaleik HM í hillingum eftir góða byrjun enska landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og "þægilega“ leið liðsins inn í úrslitaleikinn. Fótbolti 29.6.2018 09:42
Hættur í landsliðinu: Segir allar svívirðingarnar vera ástæðuna fyrir veikindum móður sinnar Hann hefur verið kallaður Írans-Messi og var að flestra mati framtíðarstjarna íranska landsliðsins enda ennþá bara 23 ára gamall. Nú er útlit fyrir að landsleikirnir verði ekki fleiri. Fótbolti 29.6.2018 08:31
Marokkóar brjálaðir yfir dómgæslunni á HM | Forsetinn sendi FIFA bréf Forseti knattspyrnusambands Marokkó sendi Alþjóðaknattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf vegna ósanngjarnrar dómgæslu á HM í Rússlandi. Fótbolti 29.6.2018 09:01
Reknir fyrir rasískar þakkir Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti. Erlent 29.6.2018 07:38
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent