Sampaoli: Ég ræð skiptingunum, ekki Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 06:00 Ræður Messi öllu sem gerist í herbúðum Argentínu? vísir/getty Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. Myndband hefur farið um samfélagsmiðla þar sem Sampaoli virðist vera að biðja Messi um leyfi fyrir því að setja Sergio Aguero inn á í 2-1 sigri Argentínu á Nígeríu á þriðjudag. Sampaoli neitar þessum fréttum harðlega og segir Messi ekki vera manninn með völdin. „Þetta fór ekki fram eins og þið segið. Við vorum með nokkra möguleika sóknarlega og ég var einfaldlega að segja honum frá því að við ætluðum að breyta í eina af þeim útfærslum sem við höfðum æft,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi í gær. „Messi er með svo stórkostlega góða sýn á fótboltaleiki að stundum sér hann hluti sem aðeins snillingur sér.“ Argentína mætir Frökkum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM klukkan 14:00 í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17. júní 2018 13:00 „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um að landsliðsþjálfari Argentínu Jorge Sampaoli ráði í raun afskaplega litlu og það sé stjarna liðsins Lionel Messi sem stjórni byrjunarliði liðsins og hvaða skiptingar séu gerðar. Myndband hefur farið um samfélagsmiðla þar sem Sampaoli virðist vera að biðja Messi um leyfi fyrir því að setja Sergio Aguero inn á í 2-1 sigri Argentínu á Nígeríu á þriðjudag. Sampaoli neitar þessum fréttum harðlega og segir Messi ekki vera manninn með völdin. „Þetta fór ekki fram eins og þið segið. Við vorum með nokkra möguleika sóknarlega og ég var einfaldlega að segja honum frá því að við ætluðum að breyta í eina af þeim útfærslum sem við höfðum æft,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi í gær. „Messi er með svo stórkostlega góða sýn á fótboltaleiki að stundum sér hann hluti sem aðeins snillingur sér.“ Argentína mætir Frökkum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna á HM klukkan 14:00 í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17. júní 2018 13:00 „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
„Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17. júní 2018 13:00
„Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30
Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00
Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30