Kosningar 2016 Krakkarnir sprengja krúttskalann: „Eiginlega allir í fjölskyldunni ætla að kjósa píratana, nema mamma“ Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Innlent 29.10.2016 12:57 Katrín vongóð um myndun fjögurra flokka umbótastjórnar Katrín Jakobsdóttir kaus í Hagaskóla klukkan ellefu í dag. Hún segir stressið hverfa á kjördag. Innlent 29.10.2016 12:39 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. Innlent 29.10.2016 12:18 Vonast til að fólk „kjósi með hjartanu“ Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Innlent 29.10.2016 12:16 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. Innlent 29.10.2016 11:52 „Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. Innlent 29.10.2016 11:42 Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Það eru margir sem gera það af hefð að mæta vel klæddir til kosninga. Glamour 29.10.2016 11:14 Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 á kjördag klukkan tólf Fréttamenn Stöðvar 2 hafa verið á ferð og flugi í morgun. Innlent 29.10.2016 11:22 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. Innlent 29.10.2016 11:15 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. Innlent 29.10.2016 10:47 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. Innlent 29.10.2016 10:46 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Innlent 29.10.2016 10:41 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. Innlent 29.10.2016 10:23 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. Innlent 29.10.2016 10:17 Árrisulir íbúar Hlíðanna mæta á kjörstað Kjörstaðir um allt land opnuðu klukkan níu í morgun. Strax fór að streyma inn af fólki í Hlíðaskóla í Reykjavík Innlent 29.10.2016 09:55 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. Innlent 29.10.2016 09:40 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. Innlent 29.10.2016 09:25 Kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir þá sem er slétt sama um stjórnmál Hér er hann loksins kominn, kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir fólk sem byrjar alltaf aftast í Fréttablaðinu og hefur engan áhuga á stjórnmálum. Það er alltaf verið að hvetja til þess að allir kjósi og nú er enn auðveldara að uppfylla þær óskir með aðstoð Lífsins Lífið 28.10.2016 17:28 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. Innlent 28.10.2016 18:51 Veður gæti haft áhrif á úrslitin í kosningunum Fjórflokkurinn gæti hagnast á slæmu veðri á kjördag að sögn stjórnmálafræðings. Kjörsókn ungs fólks gæti haft úrslitaáhrif á niðurstöðu alþingiskosninganna. Kjörsókn hefur farið minnkandi í síðustu fernum alþingiskosningum. Innlent 28.10.2016 21:55 Vitlausasti tíminn til að kjósa Nýtt Alþingi hefur einungis tvo mánuði til þess að samþykkja fjárlagafrumvarp næsta árs. Varaforseti Alþingis segir stöðuna alvarlega. Ráðuneytin eru langt komin í undirbúningi sínum við gerð frumvarpsins. Innlent 28.10.2016 21:55 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. Innlent 28.10.2016 21:54 Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. Innlent 28.10.2016 21:54 Oftast spurt hvern eigi að kjósa Ef marka má niðurstöður leitarvélar Google hafa Íslendingar margir hverjir áhuga á að kynna sér Pírata og Bjarta framtíð betur. Í síðastliðinni viku leituðu flestir kjósendur að spurningunni Hvern ætti ég að kjósa? Innlent 28.10.2016 21:54 Leiðtogaumræðurnar settu Twitter á hliðina: Karrígulur Óttarr, leynigestur Birgittu og skilnaðarbarnið Katrín Íslenskir tístarar kunna svo sannarlega að gleðjast yfir línulegri dagskrá. Lífið 28.10.2016 23:44 Augu heimsins hvíla á Íslandi Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um alþingiskosningarnar sem framundan eru. Innlent 28.10.2016 23:37 Máttur Facebook skilaði atkvæðinu heim frá Kanada Aðalheiður Þórhallsdóttir, nemi í Kanada, lét þó fátt stöðva sig í viðleitninni við að láta sitt atkvæði gilda í alþingiskosningunum. Innlent 28.10.2016 23:06 Bjarni um Pírata: „Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur“ "Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur, meira hreyfing sem hefur hrist upp í hlutunum.“ Innlent 28.10.2016 22:14 Katrín segir enga málefnalega samleið milli VG og ríkisstjórnarflokkanna Katrín var spurð í leiðtogaumræðum á RÚV hvort möguleiki væri í hennar huga að efna til samstarfs með þeim flokkum, fari kosningarnar svo að ekki gangi saman á vinstrivængnum. Innlent 28.10.2016 21:44 Frambjóðendur orðnir stressaðir Kjósendur er margir óákveðnir nú þegar skammur tími er til Alþingiskosninganna. Frambjóðendur flokkanna hafa verið á fullu í allan dag við að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri. Innlent 28.10.2016 17:38 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 39 ›
Krakkarnir sprengja krúttskalann: „Eiginlega allir í fjölskyldunni ætla að kjósa píratana, nema mamma“ Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Innlent 29.10.2016 12:57
Katrín vongóð um myndun fjögurra flokka umbótastjórnar Katrín Jakobsdóttir kaus í Hagaskóla klukkan ellefu í dag. Hún segir stressið hverfa á kjördag. Innlent 29.10.2016 12:39
Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. Innlent 29.10.2016 12:18
Vonast til að fólk „kjósi með hjartanu“ Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Innlent 29.10.2016 12:16
Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. Innlent 29.10.2016 11:52
„Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. Innlent 29.10.2016 11:42
Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Það eru margir sem gera það af hefð að mæta vel klæddir til kosninga. Glamour 29.10.2016 11:14
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 á kjördag klukkan tólf Fréttamenn Stöðvar 2 hafa verið á ferð og flugi í morgun. Innlent 29.10.2016 11:22
Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. Innlent 29.10.2016 11:15
Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. Innlent 29.10.2016 10:47
Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. Innlent 29.10.2016 10:46
Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Innlent 29.10.2016 10:41
Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. Innlent 29.10.2016 10:23
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. Innlent 29.10.2016 10:17
Árrisulir íbúar Hlíðanna mæta á kjörstað Kjörstaðir um allt land opnuðu klukkan níu í morgun. Strax fór að streyma inn af fólki í Hlíðaskóla í Reykjavík Innlent 29.10.2016 09:55
„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. Innlent 29.10.2016 09:40
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. Innlent 29.10.2016 09:25
Kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir þá sem er slétt sama um stjórnmál Hér er hann loksins kominn, kosningaleiðarvísir Lífsins fyrir fólk sem byrjar alltaf aftast í Fréttablaðinu og hefur engan áhuga á stjórnmálum. Það er alltaf verið að hvetja til þess að allir kjósi og nú er enn auðveldara að uppfylla þær óskir með aðstoð Lífsins Lífið 28.10.2016 17:28
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. Innlent 28.10.2016 18:51
Veður gæti haft áhrif á úrslitin í kosningunum Fjórflokkurinn gæti hagnast á slæmu veðri á kjördag að sögn stjórnmálafræðings. Kjörsókn ungs fólks gæti haft úrslitaáhrif á niðurstöðu alþingiskosninganna. Kjörsókn hefur farið minnkandi í síðustu fernum alþingiskosningum. Innlent 28.10.2016 21:55
Vitlausasti tíminn til að kjósa Nýtt Alþingi hefur einungis tvo mánuði til þess að samþykkja fjárlagafrumvarp næsta árs. Varaforseti Alþingis segir stöðuna alvarlega. Ráðuneytin eru langt komin í undirbúningi sínum við gerð frumvarpsins. Innlent 28.10.2016 21:55
Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. Innlent 28.10.2016 21:54
Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. Innlent 28.10.2016 21:54
Oftast spurt hvern eigi að kjósa Ef marka má niðurstöður leitarvélar Google hafa Íslendingar margir hverjir áhuga á að kynna sér Pírata og Bjarta framtíð betur. Í síðastliðinni viku leituðu flestir kjósendur að spurningunni Hvern ætti ég að kjósa? Innlent 28.10.2016 21:54
Leiðtogaumræðurnar settu Twitter á hliðina: Karrígulur Óttarr, leynigestur Birgittu og skilnaðarbarnið Katrín Íslenskir tístarar kunna svo sannarlega að gleðjast yfir línulegri dagskrá. Lífið 28.10.2016 23:44
Augu heimsins hvíla á Íslandi Fjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um alþingiskosningarnar sem framundan eru. Innlent 28.10.2016 23:37
Máttur Facebook skilaði atkvæðinu heim frá Kanada Aðalheiður Þórhallsdóttir, nemi í Kanada, lét þó fátt stöðva sig í viðleitninni við að láta sitt atkvæði gilda í alþingiskosningunum. Innlent 28.10.2016 23:06
Bjarni um Pírata: „Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur“ "Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur, meira hreyfing sem hefur hrist upp í hlutunum.“ Innlent 28.10.2016 22:14
Katrín segir enga málefnalega samleið milli VG og ríkisstjórnarflokkanna Katrín var spurð í leiðtogaumræðum á RÚV hvort möguleiki væri í hennar huga að efna til samstarfs með þeim flokkum, fari kosningarnar svo að ekki gangi saman á vinstrivængnum. Innlent 28.10.2016 21:44
Frambjóðendur orðnir stressaðir Kjósendur er margir óákveðnir nú þegar skammur tími er til Alþingiskosninganna. Frambjóðendur flokkanna hafa verið á fullu í allan dag við að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri. Innlent 28.10.2016 17:38