Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Anton Egilsson skrifar 29. október 2016 10:17 Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira