Kosningar 2016 Bjarni um kjararáð: „Kemur vel til greina að Alþingi grípi inn í“ "Í fyrsta lagi hef ég fullan skilning á því að fólki þykir þetta vera úr öllum takti miðað við kjaramál undanfarin misseri.“ Innlent 2.11.2016 12:04 Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 2.11.2016 11:57 Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu Innlent 2.11.2016 11:47 Guðni: „Ég er ekki að útnefna forsætisráðherra“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hafi ekki sagt sér hver væri hans draumaríkisstjórn, það er við hverja hann mun ræða fyrst við. Innlent 2.11.2016 11:41 Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. Innlent 2.11.2016 11:29 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. Innlent 2.11.2016 11:23 Kostnaður ríkisins vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa eykst um 41 prósent Ákvörðun kjararáðs á kjördag felur í sér um 0,25 prósenta hækkun á launakostnaði ríkisins. Innlent 2.11.2016 11:17 Forsetinn sammála lesendum Vísis Guðni Th. Jóhannesson veitti Bjarna Benediktssyni fyrstum færi á að mynda nýja ríkisstjórn. Innlent 2.11.2016 10:22 Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. Innlent 2.11.2016 11:05 Nýkjörinn þingmaður mætti viku of snemma í vinnuna Tilhlökkun er líklega ástæðan, segir Kolbeinn Óttarsson Proppé. Innlent 2.11.2016 10:48 Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Formaður Sjálfstæðisflokksins mætir á Bessastaði klukkan 11. Innlent 2.11.2016 10:17 „Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um ofurlaunahækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka Innlent 2.11.2016 10:10 Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ Innlent 2.11.2016 10:02 Guðni boðar Bjarna á sinn fund Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, á sinn fund á Bessastöðum í dag kl. 11:00. Innlent 2.11.2016 09:38 Fjöldi fyrrverandi þingmanna fær 44 prósent hærri eftirlaun Formaður Félags fyrrverandi alþingismanna segir "andstyggilegan svip“ á hækkun kjararáðs á launum þingmanna og ráðherra. Margir fyrrverandi þingmenn og ráðherrar fá samsvarandi hækkun á sín eftirlaun. Innlent 1.11.2016 20:22 Héldu einkatónleika fyrir langveikan dreng Þungarokkshljómsveitin Dimma spilaði sex lög fyrir átta ára aðdáanda. Guttinn brosti sínu breiðasta á eftir enda hlustar hann mikið á íslenskt þungarokk. Innlent 1.11.2016 21:32 Guðni ræddi við Benedikt, Bjarna og Katrínu í gær "Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu,“ segir Benedikt Jóhannesson. Innlent 1.11.2016 21:27 Settu þig í spor Guðna: Hver á að fá stjórnarmyndunarumboðið? Könnun Innlent 1.11.2016 16:50 Pawel táraðist á fyrsta vinnudegi Nýr þingmaður Viðreisnar er afar spenntur fyrir því að hefja störf á Alþingi af fullum krafti. Innlent 1.11.2016 15:02 Bréf Bjarna til flokksmanna: Tækifæri til myndunar þriggja flokka stjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir kjósendur hafa hafnað vinstri upplausn og óvissu í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. Innlent 1.11.2016 13:11 Fámennt á Bessastöðum að frátöldum ferðamönnum í leit að Geysi Þrír ferðamenn renndu í hlað við Bessastaðakirkju og ætluðu að bera hverinn fræga augum. Innlent 1.11.2016 11:31 Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. Innlent 31.10.2016 21:34 Þingaldur Vinstri grænna hæstur Þingflokkur Vinstri grænna hefur hæsta meðaltalsþingaldurinn en þingmenn flokksins hafa að meðaltali setið níu þing. Innlent 31.10.2016 21:03 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. Innlent 31.10.2016 21:47 Vill að flokkarnir ræði vinnubrögð á þingi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur samhljóm meðal stjórnmálaforingja um að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust á milli þingmanna. Innlent 31.10.2016 17:32 Oddný: Samfylkingin tekur ekki þátt í næstu ríkisstjórn "Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst.“ Innlent 31.10.2016 16:55 Forsetinn heldur viðræðum við forystufólk flokkanna áfram á morgun Innlent 31.10.2016 16:42 Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. Innlent 31.10.2016 16:31 Getuleysi og forsjárhyggja banabiti Samfylkingarinnar Um ris en einkum þó fall Samfylkingarinnar. Innlent 31.10.2016 16:01 Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ Innlent 31.10.2016 15:55 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 39 ›
Bjarni um kjararáð: „Kemur vel til greina að Alþingi grípi inn í“ "Í fyrsta lagi hef ég fullan skilning á því að fólki þykir þetta vera úr öllum takti miðað við kjaramál undanfarin misseri.“ Innlent 2.11.2016 12:04
Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 2.11.2016 11:57
Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu Innlent 2.11.2016 11:47
Guðni: „Ég er ekki að útnefna forsætisráðherra“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hafi ekki sagt sér hver væri hans draumaríkisstjórn, það er við hverja hann mun ræða fyrst við. Innlent 2.11.2016 11:41
Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. Innlent 2.11.2016 11:29
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. Innlent 2.11.2016 11:23
Kostnaður ríkisins vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa eykst um 41 prósent Ákvörðun kjararáðs á kjördag felur í sér um 0,25 prósenta hækkun á launakostnaði ríkisins. Innlent 2.11.2016 11:17
Forsetinn sammála lesendum Vísis Guðni Th. Jóhannesson veitti Bjarna Benediktssyni fyrstum færi á að mynda nýja ríkisstjórn. Innlent 2.11.2016 10:22
Bjarni Ben á Bessastöðum: „Mun ræða við alla“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, mætti til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands klukkan 11. Innlent 2.11.2016 11:05
Nýkjörinn þingmaður mætti viku of snemma í vinnuna Tilhlökkun er líklega ástæðan, segir Kolbeinn Óttarsson Proppé. Innlent 2.11.2016 10:48
Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Formaður Sjálfstæðisflokksins mætir á Bessastaði klukkan 11. Innlent 2.11.2016 10:17
„Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um ofurlaunahækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka Innlent 2.11.2016 10:10
Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ Innlent 2.11.2016 10:02
Guðni boðar Bjarna á sinn fund Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, á sinn fund á Bessastöðum í dag kl. 11:00. Innlent 2.11.2016 09:38
Fjöldi fyrrverandi þingmanna fær 44 prósent hærri eftirlaun Formaður Félags fyrrverandi alþingismanna segir "andstyggilegan svip“ á hækkun kjararáðs á launum þingmanna og ráðherra. Margir fyrrverandi þingmenn og ráðherrar fá samsvarandi hækkun á sín eftirlaun. Innlent 1.11.2016 20:22
Héldu einkatónleika fyrir langveikan dreng Þungarokkshljómsveitin Dimma spilaði sex lög fyrir átta ára aðdáanda. Guttinn brosti sínu breiðasta á eftir enda hlustar hann mikið á íslenskt þungarokk. Innlent 1.11.2016 21:32
Guðni ræddi við Benedikt, Bjarna og Katrínu í gær "Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu,“ segir Benedikt Jóhannesson. Innlent 1.11.2016 21:27
Pawel táraðist á fyrsta vinnudegi Nýr þingmaður Viðreisnar er afar spenntur fyrir því að hefja störf á Alþingi af fullum krafti. Innlent 1.11.2016 15:02
Bréf Bjarna til flokksmanna: Tækifæri til myndunar þriggja flokka stjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir kjósendur hafa hafnað vinstri upplausn og óvissu í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. Innlent 1.11.2016 13:11
Fámennt á Bessastöðum að frátöldum ferðamönnum í leit að Geysi Þrír ferðamenn renndu í hlað við Bessastaðakirkju og ætluðu að bera hverinn fræga augum. Innlent 1.11.2016 11:31
Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. Innlent 31.10.2016 21:34
Þingaldur Vinstri grænna hæstur Þingflokkur Vinstri grænna hefur hæsta meðaltalsþingaldurinn en þingmenn flokksins hafa að meðaltali setið níu þing. Innlent 31.10.2016 21:03
Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. Innlent 31.10.2016 21:47
Vill að flokkarnir ræði vinnubrögð á þingi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur samhljóm meðal stjórnmálaforingja um að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust á milli þingmanna. Innlent 31.10.2016 17:32
Oddný: Samfylkingin tekur ekki þátt í næstu ríkisstjórn "Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst.“ Innlent 31.10.2016 16:55
Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. Innlent 31.10.2016 16:31
Getuleysi og forsjárhyggja banabiti Samfylkingarinnar Um ris en einkum þó fall Samfylkingarinnar. Innlent 31.10.2016 16:01
Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ Innlent 31.10.2016 15:55