Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 11:47 Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla á Bessastöðum í dag. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira