Hús og heimili

Fréttamynd

Innlit í þrettán milljarða villu Drake

Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna.

Lífið
Fréttamynd

Ferðast um Bandaríkin í sendiferðabíl

Þau höfðu eytt töluverðum tíma að ferðast um allan heim en vegna kórónuveirufaraldsins tóku þau ákvörðun um að kaupa sér sendiferðabíl fyrir um tveimur mánuðum og innréttuðu hann sem heimili.

Lífið
Fréttamynd

Milljarðamæringagatan á Manhattan

Á Manhattan í New York má finna einstaklinga sem eru með þeim allra ríkustu í heiminum. Á 57. stræti á eyjunni má finna götu sem er einfaldlega kölluð milljarðamæringagatan og er svæðið rétt við Central Park.

Lífið
Fréttamynd

Nýjar íbúðir rjúka út

Sala á nýjum íbúðum í Reykjavík hefur aukist undanarnar vikur. Hverfið að Hlíðarenda nýtur mikilla vinsælda. Fasteignasalan Miklaborg fer með sölu íbúða að Hlíðarenda.

Samstarf
Fréttamynd

Bobby tók heimili foreldra sinna í gegn

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Lífið
Fréttamynd

Töfrandi smáhýsi

Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Lífið
Fréttamynd

Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni

Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila.

Innlent