Panama-skjölin

Fréttamynd

Draghölt ríkisstjórn

Sjaldan eða aldrei hefur nokkur ríkisstjórn tekið við völdum og mætt svo hölt til leiks; hver af öðrum hafa ráðherrarnir fengist við umdeild mál sem hefðu stórskaðað hvern meðalmann.

Innlent
Fréttamynd

Lyklaskipti ráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Alfreðsdóttir tóku við lyklum í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Nöfn Íslendinga birtust fyrir mistök í sjónvarpi

Minnispunktar ritstjóra Reykjavik Media með nöfnum forstjóra Alvogen, ritstjóra DV og fyrrverandi seðlabankastjóra voru birt í sænskum sjónvarpsþætti um Panama-skjölin og skattaskjól. Viðkomandi vísa gjarnan á Landsbankann.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur aftur á hliðarlínuna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveður ríkisstjórn eftir þrjú ár sem forsætisráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir finnur fyrir auðmýkt og tilhlökkun. Þingmaður Bjartrar framtíðar boðar gíslingu pontu Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Skattstjóri krefst þess að fá Panama-skjölin

Ríkisskattstjóri hefur rétt á að fá Panama-skjölin afhent á grundvelli skattalaga. Ritstjóri Reykjavik Media tjáir sig um málið og segir skjölin ekki á sínu forræði. Hægt að leita dómsúrskurðar eða lögreglurannsóknar sé kröfunni

Innlent