Guðni íhugar að íhuga framboð Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2016 18:33 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Þorbjörn Þórðarson „Ég er að íhuga að íhuga framboð,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um mögulegt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Guðni hefur undanfarna viku farið á kostum í stjórnmálaskýringum á þeim atburðum sem hafa átt sér stað í íslenskri pólitík. Guðni stóð vaktina í fréttasetti Ríkisútvarpsins þar sem hann útskýrði fyrir áhorfendum þá ótrúlegu atburðarás sem birtist þeim á meðan stjórnmálamenn reyndu bjarga því sem bjargað varð og gerði það þannig margir heilluðust með og er nú svo komið að 2.600 manns hafa lagt nafn sitt við áskorun á hann á Facebook. Í samtali við Vísi segist Guðni ætla að gefa sér þann tíma sem hann þarf til að íhuga framboð, eins og aðrir. Hann viðurkennir að ákallið hafi verið mikið nú í vikunni. „Það yrði of sagt að það hafi ekki verið neinn þrýstingur á mig fyrir síðustu viku en það var ekki nein fjöldahreyfing sem ég fann fyrir. Ég var ekkert að íhuga þetta alvarlega. En eftir þessa ótrúlega skrýtnu viku þá er það þannig að ég hef ekki haft frið fyrir áskorunum frá fínasta fólki hvaðan æfa af. Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því að íhuga að íhuga framboð,“ segir Guðni. Forsetakosningar 2016 Panama-skjölin Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
„Ég er að íhuga að íhuga framboð,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um mögulegt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Guðni hefur undanfarna viku farið á kostum í stjórnmálaskýringum á þeim atburðum sem hafa átt sér stað í íslenskri pólitík. Guðni stóð vaktina í fréttasetti Ríkisútvarpsins þar sem hann útskýrði fyrir áhorfendum þá ótrúlegu atburðarás sem birtist þeim á meðan stjórnmálamenn reyndu bjarga því sem bjargað varð og gerði það þannig margir heilluðust með og er nú svo komið að 2.600 manns hafa lagt nafn sitt við áskorun á hann á Facebook. Í samtali við Vísi segist Guðni ætla að gefa sér þann tíma sem hann þarf til að íhuga framboð, eins og aðrir. Hann viðurkennir að ákallið hafi verið mikið nú í vikunni. „Það yrði of sagt að það hafi ekki verið neinn þrýstingur á mig fyrir síðustu viku en það var ekki nein fjöldahreyfing sem ég fann fyrir. Ég var ekkert að íhuga þetta alvarlega. En eftir þessa ótrúlega skrýtnu viku þá er það þannig að ég hef ekki haft frið fyrir áskorunum frá fínasta fólki hvaðan æfa af. Maður ber það mikla virðingu fyrir þessu embætti að maður lofar að verða við því að íhuga að íhuga framboð,“ segir Guðni.
Forsetakosningar 2016 Panama-skjölin Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira