Búvörusamningar
Verja 132 milljörðum í landbúnað á tíu árum
Ríkið hyggst leggja 132 milljarða króna í styrki til landbúnaðar næsta áratug samkvæmt nýjum búvörusamningi sem undirritaður var í gær. Árlegt framlag hækkar um 900 milljónir. Umbreytingasamningur segir landbúnaðarráðherra.
Búvörusamningar undirritaðir: Útgjöld ríkisins aukast um 900 milljónir á næsta ári
Stefnt er að því að leggja niður kvótakerfi í mjólkurframleiðslu og sauðfjárrækt á samningstímanum.
Ásakanir Bændasamtakanna smjörklípa til að fela búvörusamning
Formaður SVÞ segir Bændasamtökin reyna að dreifa athyglinni frá leynilegum búvörusamnngum sem styrki bændur um rúmlega 200 milljarða á næsta áratug.