Fréttir Krónan veikist um 2,5 prósent Krónan hefur veikst um 2,5 prósent það sem af er dags. Gengisvísitalan stendur nú í 196,6 stigum og hefur ekki verið veikara síðan í byrjun febrúar. Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur Greiningar Íslandsbanka, segir skýringuna liggja í vaxtagjalddaga á ríkisbréfum á morgun. Viðskipti innlent 16.3.2009 13:27 Færeyjabanki einn á uppleið Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,96 prósent í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 0,71 prósent og í Össur um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 16.3.2009 10:22 Hlutabréfaverð hækkar í vikulokin Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um 3,43 prósent, Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,97 prósent, og Marel Food Systems, sem hækkaði um 0,61 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 16:34 Viðskipti með bréf Össurar halda uppi hlutabréfaveltunni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um sjö prósent eftir fremur dapurt upphafi í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa Össurar hefur sömuleiðis hækkað, eða um 0,28 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 10:24 Færeyjabanki einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni og er það jafnframt eina félagið sem hefur hækkað frá því viðskipti hófust í dag. Viðskipti innlent 12.3.2009 10:27 Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaunin 2009 Sprotafyrirtækið Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaun Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar og Útflutningsráðs, sem afhent voru á þéttsetnu Nýsköpunarþingi í morgun. Viðskipti innlent 12.3.2009 09:34 Gengi Century Aluminum hækkar um 3,62 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 3,62 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um þrjú prósent, og Færeyjabanka, sem fór upp um 0,49 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 17:00 Gengi bréfa Össurar hækka um þrjú prósent Gengi hlutabréfa í Össuri hefur hækkað um 3,01 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 1,87 prósent, Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,47 prósent og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 10:25 Dökkar horfur í efnahagsmálum „Við erum í svolítið skrítinni stöðu. Við héldum í byrjun árs að búið væri að grípa til aðgerða sem dygðu til að koma fjármálageiranum fyrir horn. Nú er ljóst að svo var ekki,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, um horfur í efnahagsmálum á heimsvísu. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35 Dapurt um að lítast í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 97 prósent í Kauphöllinni eftir yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á bankanum í nótt. Úrvalsvísitalan féll um þréttán prósent í kjölfarið niður í nýjar lægðir, 230 stig. Viðskipti innlent 9.3.2009 10:27 Gengi bréfa Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um tæp þrjátíu prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta fallið á markaðnum í dag. Þá féll gengi bréfa í Alfesca um 8,57 prósent og Bakkavör um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 6.3.2009 16:33 Straumur einn á hreyfingu í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,18 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Þetta er eina hreyfingin það sem af er. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:19 Stýrivextir í Bretlandi aldrei lægri Englandsbanki lækkaði í dag stýrivexti og standa þeir nú í hálfu prósenti. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.3.2009 12:02 Hagnaður bjórrisa dragast verulega saman Bjórrisinn Anheuser-Bush Inbev hagnaðust um 62 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, á síðasta ársfjórðungi. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 5.3.2009 11:53 Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2009 10:10 Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51 Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. Viðskipti innlent 3.3.2009 17:16 Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 3.3.2009 16:04 Bréf Atlantic Petroleum falla um 21,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um 21,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Þá féll gengi bréfa í Straumi um 3,59 prósent og í Össuri um 2,29 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,67 prósent og Bakkavarar um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 16:33 Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34 Gengi Straums fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um 5,99 prósent í dag, Marel Food Systems um 1,58 prósent og í Össuri um 0,55 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:21 Hulda Dóra Styrmisdóttir stjórnarformaður Nýja Kaupþings Hulda Dóra Styrmisdóttir skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, hefur tekið við sem stjórnarformaður Nýja Kaupþings. Hulda er dóttir Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 27.2.2009 12:58 Atlantic Petroleum hrynur um 21 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rétt tæpt 21 prósent við opnun Kauphallarinnar í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Straumi, sem féll um 5,92 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,65 prósent og Marel Food Systems um 0,59 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:22 Fyrstu tekjur Atlantic Petroleum skila sér í hús Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tapaði 89,7 milljónum danskra króna í fyrra, sem er 13,7 milljónum meira en í hitteðfyrra. Þetta jafngildir rúmum 1,7 milljarði íslenskra króna. Þetta er engu að síður fyrsta árið sem tekjur af olíuframleiðslu skila sér í kassa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:05 Alfesca og Straumur hífa Úrvalsvísitölurnar upp Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 20 prósent í Kauphöllinni í dag í uppsveiflu sem hífði báðar vísitölur upp úr lægstu gildum. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:51 Gengi Straums rýkur upp um fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 5,3 prósent í Kauphöllinni í morgun og hífði nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6) upp fyrir 800 stigin á ný. Viðskipti innlent 26.2.2009 10:34 Bréf Eimskips féll um um tæp 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 44,44 prósent í einum viðskiptum upp á rúmar fjögur hundruð krónur í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í hálfri krónu á hlut. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:36 Eignamat gömlu bankanna næsta marklaust Samanburður á verðmati gömlu bankanna er óraunhæfur. Skilanefnd Kaupþings, sem var stærsti banki landsins fyrir hrunið í fyrra, miðar eignastöðuna við nóvember í fyrra. Hinir bankarnir setja verðmiða á eignir sínar þrjú til sjö ár fram í tímann. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29 Straumur fellur um ellefu prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um ellefu prósent í morgun. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör lækkað um 1,58 prósent, Færeyjabanka um eitt prósent og í stoðtækjafyrirtækinu Össuri um 0,64 prósent. Viðskipti innlent 24.2.2009 10:40 Bréf Century Aluminum féll um 26 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 26 prósent í fjórum viðskiptum upp á tæpar 40 þúsund krónur. Á sama tíma hækkaði gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 4,24 prósent. Viðskipti innlent 23.2.2009 16:40 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 334 ›
Krónan veikist um 2,5 prósent Krónan hefur veikst um 2,5 prósent það sem af er dags. Gengisvísitalan stendur nú í 196,6 stigum og hefur ekki verið veikara síðan í byrjun febrúar. Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur Greiningar Íslandsbanka, segir skýringuna liggja í vaxtagjalddaga á ríkisbréfum á morgun. Viðskipti innlent 16.3.2009 13:27
Færeyjabanki einn á uppleið Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,96 prósent í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Marel Food Systems lækkað um 0,71 prósent og í Össur um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 16.3.2009 10:22
Hlutabréfaverð hækkar í vikulokin Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,39 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um 3,43 prósent, Færeyjabanka, sem hækkaði um 0,97 prósent, og Marel Food Systems, sem hækkaði um 0,61 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 16:34
Viðskipti með bréf Össurar halda uppi hlutabréfaveltunni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um sjö prósent eftir fremur dapurt upphafi í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa Össurar hefur sömuleiðis hækkað, eða um 0,28 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2009 10:24
Færeyjabanki einn á uppleið í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni og er það jafnframt eina félagið sem hefur hækkað frá því viðskipti hófust í dag. Viðskipti innlent 12.3.2009 10:27
Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaunin 2009 Sprotafyrirtækið Mentis Cura hlaut Nýsköpunarverðlaun Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar og Útflutningsráðs, sem afhent voru á þéttsetnu Nýsköpunarþingi í morgun. Viðskipti innlent 12.3.2009 09:34
Gengi Century Aluminum hækkar um 3,62 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 3,62 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Össuri, sem hækkaði um þrjú prósent, og Færeyjabanka, sem fór upp um 0,49 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 17:00
Gengi bréfa Össurar hækka um þrjú prósent Gengi hlutabréfa í Össuri hefur hækkað um 3,01 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 1,87 prósent, Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,47 prósent og Century Aluminum, sem hefur hækkað um 0,6 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2009 10:25
Dökkar horfur í efnahagsmálum „Við erum í svolítið skrítinni stöðu. Við héldum í byrjun árs að búið væri að grípa til aðgerða sem dygðu til að koma fjármálageiranum fyrir horn. Nú er ljóst að svo var ekki,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, um horfur í efnahagsmálum á heimsvísu. Viðskipti innlent 10.3.2009 21:35
Dapurt um að lítast í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hrundi um 97 prósent í Kauphöllinni eftir yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á bankanum í nótt. Úrvalsvísitalan féll um þréttán prósent í kjölfarið niður í nýjar lægðir, 230 stig. Viðskipti innlent 9.3.2009 10:27
Gengi bréfa Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um tæp þrjátíu prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta fallið á markaðnum í dag. Þá féll gengi bréfa í Alfesca um 8,57 prósent og Bakkavör um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 6.3.2009 16:33
Straumur einn á hreyfingu í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,18 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Þetta er eina hreyfingin það sem af er. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:19
Stýrivextir í Bretlandi aldrei lægri Englandsbanki lækkaði í dag stýrivexti og standa þeir nú í hálfu prósenti. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.3.2009 12:02
Hagnaður bjórrisa dragast verulega saman Bjórrisinn Anheuser-Bush Inbev hagnaðust um 62 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, á síðasta ársfjórðungi. Þetta er 95 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 5.3.2009 11:53
Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2009 10:10
Þriggja mánaða töf á nauðsynlegum ákvörðunum Dráttur á nauðsynlegum ákvörðunum við enduruppbyggingu fjármála og viðskiptalífs kann að verða dýr að mati Jónasar Fr. Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Brotthvarf hans úr starfi er hluti af endurnýjun á æðstu stöðum sem kallað hefur verið eftir í kjölfar bankahrunsins hér. Jónas kveðst sýna Viðskipti innlent 3.3.2009 19:51
Gengi Century Aluminum féll um tæp 30 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 29,39 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 203 krónum á hlut. Þá féll gengi bréfa í Icelandair Group um 3,94 prósent og Össurar um 2,12 prósent auk þess sem gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum lækkaði um 1,82 prósent. Viðskipti innlent 3.3.2009 17:16
Jón Ólafsson hættur við tilboð í Senu Jón Ólafsson og bandaríski umboðsrisinn William Morris Agency hafa hætt við að gera tilboð í afþreyingafyrirtækið Senu. Frestur til að skila inn bindandi tilboðum í félagið rann út klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 3.3.2009 16:04
Bréf Atlantic Petroleum falla um 21,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um 21,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta fall dagsins. Þá féll gengi bréfa í Straumi um 3,59 prósent og í Össuri um 2,29 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,67 prósent og Bakkavarar um 1,56 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 16:33
Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34
Gengi Straums fellur um sex prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um 5,99 prósent í dag, Marel Food Systems um 1,58 prósent og í Össuri um 0,55 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2009 10:21
Hulda Dóra Styrmisdóttir stjórnarformaður Nýja Kaupþings Hulda Dóra Styrmisdóttir skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, hefur tekið við sem stjórnarformaður Nýja Kaupþings. Hulda er dóttir Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 27.2.2009 12:58
Atlantic Petroleum hrynur um 21 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rétt tæpt 21 prósent við opnun Kauphallarinnar í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Straumi, sem féll um 5,92 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,65 prósent og Marel Food Systems um 0,59 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:22
Fyrstu tekjur Atlantic Petroleum skila sér í hús Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tapaði 89,7 milljónum danskra króna í fyrra, sem er 13,7 milljónum meira en í hitteðfyrra. Þetta jafngildir rúmum 1,7 milljarði íslenskra króna. Þetta er engu að síður fyrsta árið sem tekjur af olíuframleiðslu skila sér í kassa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:05
Alfesca og Straumur hífa Úrvalsvísitölurnar upp Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 20 prósent í Kauphöllinni í dag í uppsveiflu sem hífði báðar vísitölur upp úr lægstu gildum. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:51
Gengi Straums rýkur upp um fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 5,3 prósent í Kauphöllinni í morgun og hífði nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6) upp fyrir 800 stigin á ný. Viðskipti innlent 26.2.2009 10:34
Bréf Eimskips féll um um tæp 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 44,44 prósent í einum viðskiptum upp á rúmar fjögur hundruð krónur í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í hálfri krónu á hlut. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:36
Eignamat gömlu bankanna næsta marklaust Samanburður á verðmati gömlu bankanna er óraunhæfur. Skilanefnd Kaupþings, sem var stærsti banki landsins fyrir hrunið í fyrra, miðar eignastöðuna við nóvember í fyrra. Hinir bankarnir setja verðmiða á eignir sínar þrjú til sjö ár fram í tímann. Viðskipti innlent 24.2.2009 20:29
Straumur fellur um ellefu prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hefur fallið um ellefu prósent í morgun. Þá hefur gengi bréfa í Bakkavör lækkað um 1,58 prósent, Færeyjabanka um eitt prósent og í stoðtækjafyrirtækinu Össuri um 0,64 prósent. Viðskipti innlent 24.2.2009 10:40
Bréf Century Aluminum féll um 26 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 26 prósent í fjórum viðskiptum upp á tæpar 40 þúsund krónur. Á sama tíma hækkaði gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum um 4,24 prósent. Viðskipti innlent 23.2.2009 16:40