

Sylvía Rut Sigfúsdóttir
Nýjustu greinar eftir höfund

Innlit í útsýnisperlu á Hafnarbraut í Kópavogi
147,1 fermetra íbúð á Hafnarbraut í Kópavogi á Fasteignavef Vísis hefur vakið athygli fagurkera. Um er að ræða innlit í einstaklega smekklega eign í fjölbýli með lyftu.

Bía kúgaðist í þorrasmakki Gústa B
Gústi B smalaði Idol keppendunum saman til þess að smakka þorramat. Sýnt var frá smökkuninni í síðasta þætti af Idol.

Þessir fjórir flytjendur munu keppa í Söngvakeppninni
Kjalar Martinsson, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson og Diljá Pétursdóttir eru á meðal þeirra keppenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár.

Hreyfum okkur saman: Þol og styrkur
Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar fyrir þol og styrk.

Drepleiðinlegt og erfitt að koma sér í form
Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari segir að það sé ekki til nein skyndilausn til þess að bæta heilsuna.

Ömurlegt að upplifa sig sem útlending á Íslandi
„Það var ótrúlega gaman að sjá framan í fólkið, sem ég sé bara myndir af á netinu,“ segir Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona. Hún var að ljúka sínu fyrsta „sóló“ tónleikaferðalagi.

„Ætla að vera með stráknum mínum eins lengi og ég fæ“
Það var verst að missa hárið en jákvæðnin mun koma mér í gegnum krabbameinið segir baráttukonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, 35 ára einstæð móðir sex ára drengs.

„Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“
Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi.

Helga og Frosti selja íbúðina á Háaleitisbraut
Matreiðslumaðurinn Helga Gabríella Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Frosti Logason hafa sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu.

Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar
Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu.