Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dúnmjúkir pizzasnúningar

Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og Gersemar, deildi nýverið gómsætri uppskrift að pizzasnúningum sem er tilvalið að baka og frysta til að eiga í nesti fyrir krakkana í vetur. Þeir eru dúnmjúkir, bragðgóðir og hverfa jafn fljótt og þeir koma úr ofninum.

Fá­klædd og glæsi­leg við sund­laugar­bakkann

Hin goðsagnakennda leikkona Joan Collins, sem er 92 ára, birti glæsilega mynd af sér á Instagram þar sem hún situr fyrir í hvítum sundbol með stóran rauðan sólhatt. Færsla leikkonunnar vakti, eins og við var að búast, mikla athygli á samfélagsmiðlum og tugir þúsunda hafa líkað við myndina.

Fjöru­tíu ára draumur Guð­mundar rættist

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericica HK og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hvetur fólk til að láta sig dreyma og láta drauminn rætast.

Ein glæsi­legasta leik­kona landsins á lausu

Leikkonan Unnur Birna Backman er orðin einhleyp. Nýverið slitnaði upp úr sambandi hennar og leikarans Pálma Kormáks Baltasarssonar eftir nokkurra ára samband. Þau bjuggu um tíma saman í Hollandi þar sem Pálmi var í myndlistarnámi.

Saga Matt­hildur orðin tveggja barna móðir

Tónlistarkonan og Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir og Sigurður Rúnar Reynisson kærasti hennar eignuðust stúlku þann 14. ágúst síðastliðinn. Saga greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.

Bryn­dís Haralds amman og Gunni Helga afinn

Listaparið Óli Gunnar Gunnarsson og Eydís Elfa Örnólfsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn þann 14. ágúst síðastliðinn. Þau greindu frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum.

Annie Mist á von á þriðja barninu

CrossFit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius, eiga von á sínu þriðja barn í febrúar á næsta ári. Annie greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.

Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón

Ástin var allsráðandi í liðinni viku þar brúðkaup og brúðkaupsafmæli voru á hverju strái. Þar á meðal má nefna brúðkaup athafnamannsins Skúla Mogensen og Grímu Bjargar Thorarensen innanhússhönnuðar sem giftu sig við glæsilega athöfn í Hvammsvík í Hvalfirði á laugardag.

For­seta­hjónin létu sig ekki vanta

Nýjasta kvikmynd Hlyns Pálmasonar var frumsýnd á Íslandi fyrir fullum sal gesta í Bíó Paradís í gærkvöldi. Um er að ræða ljúfsára skilnaðarmynd, með Sögu Garðarsdóttur og Sverri Guðnasyni í aðalhlutverkum, sem fylgir eftir fjölskyldu yfir fjórar árstíðir.

Sjá meira