Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Það var líf og fjör á opnun skemmtistaðarins Nínu við Hverfisgötu á dögunum. Eigendur segja staðinn vera svar við kalli landsmanna um öðruvísi og lágstemmdari skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Margt var um manninn og ýmis þekkt andlit létu sjá sig. 10.12.2024 13:32
Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústsson úr Vintage Caravan, eignuðust frumburð sinn þann 5. desember síðastliðinn. Parið deilir gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram í gær. 10.12.2024 09:33
Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Í nýjasta, og jafntfram síðasta þætti af fimmtu þáttaröð, af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir Kjartan Helga sem festi nýverið kaup á sinni fyrstu íbúð í Ljósheimum í Reykjavík. 10.12.2024 07:01
Halla Vilhjálms á lausu Halla Vilhjálmsdóttir Koppel, leikkona og verðbréfamiðlari, er orðin einhleyp. Nýverið slitnaði upp úr hjónabandi hennar og Harry Koppel. Saman eiga þau þrjú börn. 9.12.2024 13:26
Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9.12.2024 10:24
„Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson segir svo gott sem alla sem komu að sjónvarpsþáttunum Iceguys í upphafi hafa haft miklar efasemdir um verkefnið. Hann hafi sjálfur verið efins, handritshöfundurinn Sóli Hólm haft sínar efasemdir og forráðamenn Símans sömuleiðis. Hannes þurfti auk þess að heyra sjálfur í Rúriki Gíslasyni og sannfæra hann um verkefnið. 8.12.2024 15:51
Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Birna Rún Eiríksdóttir, leikkona og skemmtikraftur, er mikið jólabarn og segist elska allt sem viðkemur jólunum. Hún ólst upp við að skreyta jólatréð á Þorláksmessu en var fljót að breyta þeirri hefð þegar hún fór sjálf að búa og skreytir allt hátt og lágt fyrstu vikuna í desember. Birna Rún er viðmælandi í Jólamola dagsins. 8.12.2024 07:01
Ólafur og Guðrún flytja inn saman Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, og kærastan hans Guðrún Ragna Hreinsdóttir, gæðastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, hafa fest kaup á fallegu raðhúsi í Ártúnsholti í Reykjavík. Parið opinberaði samband sitt í lok árs í fyrra. 6.12.2024 16:32
Arnar Grant flytur í Vogahverfið Einkaþjálfarinn Arnar Grant hefur fest kaup á íbúð við Drómundarvog í Reykjavík. Íbúðina keypti hann af Ólafi Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekanda. 6.12.2024 15:27
Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Krakkarnir í Táknmálseyju í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra tóku sig til í vikunni og sungu eitt þekktasta jólalag Íslands, Snjókorn falla á íslensku táknmáli. Myndband af krökkunum hefur vakið mikla athygli en krakkarnir senda landsmönnum hlýjar jólakveðjur. 6.12.2024 13:54