Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Guð skapaði þig og hann gerir ekki mis­tök“

„Ég er greind með POTS-heilkennið. Það var á tímabili mjög erfitt, en eftir að ég breytti mataræðinu mínu og tileinkaði mér heilbrigðan lífsstíl finn ég lítið fyrir sjúkdómnum í dag,“ segir Thelma Marín Ingadóttir, nemi og ungfrú Norðlingaholt.

„Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“

„Ég get ekki annað sagt en að það sé lífsins lukka að hafa hana í lífi mínu,“ segir Lea Björt Axelsdóttir, nemi og Ungfrú Gullfoss, um litlu systur sína sem er með Downs-heilkennið. Lea Björt segist brenna fyrir málefni fatlaðra, þar sem þau standi henni mjög nærri.

Fögnuðu Heimsins besta degi í hel­víti

Það var húsfyllir og góð stemning þegar kvikmyndaframleiðandinn Lilja Ósk Snorradóttir fagnaði útgáfu sinnar fyrstu bókar, Heimsins besti dagur í helvíti, með teiti í bókabúð Sölku á dögunum.

„Hálfur ára­tugur með þér my love“

Tónlistarkonan Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason, hljóðvinnslumaður hjá Saga Film, fögnuðu hálfum áratug saman á dögunum. Frá þessu greinir Elísabet í færslu á Instagram.

Stjörnulífið: „Mesta milf Ís­lands“

Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner.

Gerður í Blush hennar helsta fyrir­mynd

„Ég brenn fyrir því að efla umræðuna um andlega heilsu og tryggja að allir hafi aðgang að nauðsynlegum stuðningi. Heilbrigt samfélag byrjar á því að öllum líði vel og geti blómstrað innan þess,“ Emilíana Ísis Káradóttir hársnyrtinemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen.

Flug­freyja, íþróttakona og ráð­herra breyttu leiknum

Samheldni og kvenorka einkenndi ráðstefnuna Konur sem breyttu leiknum, sem haldin var á Hótel Edition á dögunum. Markmið ráðstefnunnar var að veita þátttakendum innblástur, efla tengslanet þeirra og gefa þeim aukinn kraft til að láta eigin drauma rætast. Salurinn var fullsetinn og komust færri að en vildu.

Sjá meira