Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Auð­veldara að tengjast fólki í eigin per­sónu

„Ég er mjög kvíðin en í stað þess að forðast þær aðstæður sem eru kvíðavaldandi þá reyni ég að takast á við þær,“ segir Ísey Lilja Waage, Ungfrú Húnaþing vestra og nemi. Ísey er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen.

Heima­til­búið „corny“

Guðrún Ásdís, sem heldur úti Instagram-síðunni Heilshugarlífstíll, deildi nýlega uppskrift að vinsælum hafrastykkjum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum sínum. Hún segir stykkin henta einstaklega vel sem nesti í skólann, í gönguferðir eða bara með kaffinu.

Það var bannað að hlæja á Kjarval

Það var líf, fjör og hlátrarsköll á Vinnustofu Kjarvals í gærkvöldi þegar forsýning á annarri þáttaröð af Bannað að hlæja fór fram. Fyrsta þáttaröðin kom út síðasta vetur og vakti mikla lukku.

Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna

Hjónin, Vilborg Jóhannsdóttir og Úlfar Gunnarsson, eigendur tískuvöruverslunarinnar Centro, hafa sett tæplega fimm hundruð fermetra einbýlishús sitt við Helgamagrastæti á Akureyri á sölu. Um er að ræða eitt glæsilegasta hús bæjarins, reist árið 1985. Ásett verð er 259,5 milljónir.

„Rúrik Gísla­son hefur sagt hæ við mig“

„Minn helsti ótti er sá að við eldumst öll með hverjum deginum og fáum aðeins eitt líf til að lifa,“ segir Lovísa Rós Hlynsdóttir, nemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen, þegar hún er spurð um sinn helsta ótta. 

Jafet Máni selur í­búð með ræktarsal

Jafet Máni Magnúsarson, leikari og flugþjónn, hefur sett íbúð við Skipholt í Reykjavík á sölu. Um er að ræða rúmlega 120 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 2007. Ásett verð er 99,9 milljónir.

„Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég ein­hvers virði“

„Þegar ég var yngri dáðist ég nánast skilyrðislaust að sumum tónlistarmönnum, einstaka rithöfundum eða leikurum. En ég er eiginlega alveg hættur því að dást svona skilyrðislaust af einhverjum nema kannski barnabörnunum,“ segir Sváfnir Sigurðsson, markaðsstjóri, tónlistarmaður og rithöfundur.

Hefð­bundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“

Hér er ljúffengur ítalskur pastaréttur sem nefnist Pesto alla Genovese. Ása Reginsdóttir, matgæðingur og eigandi veitingastaðarins Olífa, birti uppskriftina á Instagram og segir réttinn bæði ótrúlega góðan og það sé hreinlega skemmtilegt að undirbúa hann.

Ómar Örn og Nanna selja á eftir­sóttum stað í mið­bænum

Hjónin Ómar Örn Hauksson, grafískur hönnuður og fyrrum meðlimur Quarashi, og Nanna Þórdís Árnadóttir, hönnuður, hafa sett fallega íbúð í hjarta Reykjavíkur á sölu. Eignin er 108 fermetrar að stærð og innréttuð á afar heillandi hátt. Ásett verð er 87,5 milljónir.

Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið

Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason og eiginmaður hans, Albert Haagensen umhverfis- og byggingarverkfræðingur hjá Kaldalóni, hafa sett einbýlishús sitt við Bauganes í Skerjafirðinum á sölu. Ásett verð er 268 milljónir.

Sjá meira