Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Inga Lind hlaut blessun á Balí

Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og framleiðandi, er á heimleið eftir ævintýralegt frí á Balí með vinkonu sinni, Áslaugu Huldu Jónsdóttur, fyrrverandi formanni bæjarráðs Garðabæjar. Vinkonurnar deildu myndum frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum sínum.

Unnur Birna og Pétur selja rað­húsið

Hjónin, Unn­ur Birna Vil­hjálms­dótt­ir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pét­ur Rún­ar Heim­is­son, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 142,5 milljónir.

Frétta­stjóri Heimildarinnar orðin móðir

Ragnhildur Þrastardóttir, fréttastjóri Heimildarinnar, og unnustinn hennar Sigurður Páll Guttormsson, þáttastjórnandi Hvítþvottar, hlaðvarps um peningaþvætti, og sérfræðingur í vörnum gegn peningaþvætti, eru orðin foreldrar. 

Sjóð­heitt teiti ein­hleypra og dildókast

Það var sjóðandi heit orka og rafmögnuð stemning þegar um fjögur hundruð manns mættu í glæsilegt teiti á vegum kynlífstækjaverslunarinnar Blush og stefnumótaappsins Smitten á dögunum. 

Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn

Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir létu skíra son sinn viðhátíðlega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Bjarki Bergþór.

Stjörnulífið: Ástin í al­gleymingi og fá­klæddar ofurskvísur

Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 

Dúbaí-súkkulaðið um­talaða: „Þetta er galin sala“

Líkt og oft áður taka ákveðin trend yfir samfélagsmiðlana TikTok og Instagram. Nýjasta æðið er svokallað Dúbaí-súkkulaði sem á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. En hvað er svona sérstakt við þetta súkkulaði? 

Sjá meira