„Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ „Það er þessi orka og samhugur sem heldur okkur gangandi. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa fundið einhvern sem er bæði ástin og sálufélagi minn,“ segir ferðaljósmyndarinn Ása Steinars um samband sitt og eiginmanns síns, Leo Sebastian Alsved. Saman eiga þau einn dreng og eiga von á öðrum. 17.4.2025 20:02
Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Mónika Sif Gunnarsdóttir, kokkur á Apótek Restaurant, deilir hér glæsilegum þriggja rétta páskamatseðli með lesendum Vísis. Réttirnir eru sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana og henta fullkomlega sem hátíðarmáltíð um páskana. 16.4.2025 20:01
100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur birt árlegan lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2025. Þetta er í 22. sinn sem listinn er gefinn út, en hann var fyrst birtur árið 1999. 16.4.2025 14:58
Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr Pétursson gerði drastískar breytingar á útliti sínu og klippti af sér hárið, en síða hárið hefur lengi verið eitt af helstu einkennum hans undanfarin ár. 16.4.2025 11:41
Falleg sérhæð í Hlíðunum Við Blönduhlíð í Reykjavík er að finna bjarta og mikið endurnýjaða 124 fermetra hæð með sérinngangi í þríbýlishúsi sem byggt var árið 1949. Ásett verð er 109,9 milljónir. 16.4.2025 10:02
Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola er orðinn einhleypur. Nýverið slitnaði upp úr sambandi hans og Hildar Skúladóttur sálfræðings, eftir tíu ára samband. Saman eiga þau tvo drengi. 15.4.2025 15:33
Páskaleg og fersk marengsbomba Marengstertur eru alltaf hátíðlegar og passa fullkomlega á páskaborðið. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir töfraði fram dísæta og ferska marengsbombu, með silkimjúkri rjómafyllingu, safaríkum ávöxtum og ferskri myntu. 15.4.2025 10:01
Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Þetta var síðasta ósk ömmu Siggu til mín, að spila í jarðarförinni hennar. Mamma sagði mér frá því. Fyrst hugsaði ég að þetta væri erfitt, en ég vildi að gera þetta fyrir hana,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Ketill Ágústsson sem flutti hjartnæma útgáfu af lagi Bubba Morthens, „Kveðja“, þegar hann kvaddi móðurömmu sína í hinsta sinn. 15.4.2025 07:03
Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Hljómsveitin Skandall, fulltrúi Menntaskólans á Akureyri, bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldskólanna 2025 sem fór fram á laugardaginn. Keppnin fór fram í Háskólabíói. 14.4.2025 12:49
Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Páskarnir eru á næsta leiti og eru margir þegar farnir í frí, hvort sem það er í sólina erlendis eða í kyrrðina í íslenskri sveitasælu. Stjörnur landsins skinu skært eins og þeim einum er lagið og fögnuðu ýmsum tímamótum í vikunni. 14.4.2025 10:14