Síðasta púslið væntanlegt í maí Sænska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Kenza Zouiton Subosi, og eiginmaður hennar Aleksandar Subosic, eiga von á sínu fjórða barni. Kenza segir draum þeirra hjóna um stóra fjölskyldu við það að rætast. Frá þessu greina þau á Instagram. 18.11.2025 09:40
„Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Listaparið Óli Gunnar Gunnarsson og Eydís Elfa Örnólfsdóttir gáfu syni sínum nafn við fallega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Hróbjartur Örn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum. 17.11.2025 16:47
Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eiga von á sínu þriðja barni í apríl á næsta ári. Hjónin tilkynntu í færslu á Instagram að von sé á þriðju stúlkunni. 17.11.2025 16:03
Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland, og Hjörtur Bergstað, formaður hestamannafélagsins Fáks og stjórnarformaður Málningar, hafa verið að hittast undanfarna mánuði. 17.11.2025 15:13
Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Framleiðslurisinn Sony hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á hinum vinsælu kínversku Labubu-fígúrum. Verkefnið er enn á byrjunarstigi og óljóst hvenær myndin verður frumsýnd. 17.11.2025 12:58
Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17.11.2025 09:52
Tíu stellingar sem örva G-blettinn Talið er að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu við samfarir án örvunar á sníp. Með sjálfskoðun og markvissri örvun á G-blettinum má auka líkurnar á fullnægingu í gegnum leggöng, þar á meðal er hægt að prófa mismunandi kynlífsstellingar. 14.11.2025 20:02
Glæsihús augnlæknis til sölu María Soffía Gottfreðsdóttir, augnlæknir, hefur sett einbýlishús sitt við Háuhlíð í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 368 fermetra hús á tveimur hæðum, byggt árið 1956, þar af 30 fermetra bílskúr. Óskað er eftir tilboði í eignina. 14.11.2025 15:57
Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Hlaðvarpsstjörnurnar Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir voru meðal gesta í jólaboði fjölmiðlakonunnar Ingu Lindar Karlsdóttur á Apótekinu síðastliðinn fimmtudag. 14.11.2025 14:58
Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvers vegna þú bregst við á ákveðinn hátt í samskiptum? Af hverju verða sumir reiðir og fara í vörn, á meðan aðrir hörfa við ágreining? Með því að skilja eigin sögu og samskiptamynstur getum við séð hvaðan viðbrögðin koma og hvort þau séu hjálpleg í dag. 14.11.2025 10:26