Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn

Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, réttu nafni Colson Baker, eignuðust dóttur í gær þann 27. mars. Þetta tilkynnti Kelly á Instagram.

Hefur miklar á­hyggjur af auknum vopna­burði barna

„Mín mesta áskorun var örugglega að komast í gegnum unglingsárin þar sem ég var alltaf að bera mig saman við aðrar stelpur sem ýtti  undir mjög mikla andlega vanlíðan,“ segir Regína Lea Ólafsdóttir

„Ég kalla mig alltaf flug­freyju þó að ég sé strákur“

Álfgrímur Aðalsteinsson, tónlistarmaður, flugfreyja og sviðslistanemi, segir móðurmissi hafa mótað hann mest. Hann gaf nýverið út nýtt lag, segir það fyrsta sem hann gera á morgnana vera að borða og segist ekki mæla með því að horfa á My Sisters Keepers í flugi.

Tíu skref í átt að nýju starti í svefn­her­berginu

Rútína og þægindi geta breytt sambandinu úr því að vera spennandi í eitthvað fyrirsjáanlegt, þar sem stress og ábyrgð taka yfir daglega lífið og kynlífið lendir í síðasta sæti. Í langtímasamböndum getur þetta leitt til þess að ástin og kynlöngunin dofnar og til þess að þú byrjir að líta á makann þinn sem herbergisfélaga eða besta vin fremur en raunverulegan maka.

Ást­fangin í sex­tán ár

Hjónin Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri hjá Sjáðu, og Theódór Elmar Bjarnason, aðstoðarþjálfari KR, fögnuðu sextán ára sambandsafmæli sínu í gær. 

Unnur og Travis orðin tveggja barna for­eldrar

Unnur Eggertsdóttir, leikkona og verkefnastjóri og hugmynda- og textasmiður hjá Maurum auglýsingastofu, og unnusti hennar Travis Raab eru orðin tveggja barna foreldrar. Unnur deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram.

Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu

„Frá því ég var lítil hefur mig alltaf langað að hafa einhvers konar áhrif á mína kynslóð og þau sem eru jafnvel yngri en ég, en ég hreinlega vissi ekki hvernig mér gæti tekist að gera það,“ segir Sasini Hansika Inga Amarajeewa, spurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða kjörin næsta Ungfrú Ísland.

Walliams furðar sig á vin­sældum eigin frasa á Ís­landi

David Walliams, breski grínistinn og rithöfundurinn, segir það áhugavert að frasi úr bresku gamanþáttunum Little Britain sé notaður í daglegu tali á Íslandi, tveimur áratugum eftir að hann var fyrst kynntur til leiks. Þetta kom fram í nýlegu hlaðvarpi Robs Brydon.

Kransa­kaka Jóa Fel án kökuforms

Veitingamaðurinn Jóhannes Felixson, jafnan kallaður Jói Fel, deildi uppskrift að kransaköku sem er bökuð án kökuforms, þar sem hringirnir eru mótaðir í höndunum. Nú þegar fermingar eru á næsta leiti er tilvalið að huga að einföldum og góðum veitingum. Þessi kransakaka er bæði hátíðleg og auðveld í framkvæmd.

Sjá meira