Inga Elín hannar fyrir Saga Class Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. nóvember 2025 12:43 Inga Elín hefur hannað nýtt ferðasett fyrir farþega Icelandair. Icelandair kynnti nýverið til leiks sérstakt ferðasett fyrir farþega Saga Class sem unnið er í samstarfi við listakonuna Ingu Elínu. Innblásturinn að hönnun settsins kemur frá íslenskri náttúru, þar sem frjáls form og náttúruleg mótíf ráða för. Ferðasettið samanstendur af fjölnota bómullarpokum og farþegar fá að velja þær vörur sem þeir vilja hafa í pokanum. Markmiðið er að stuðla að minni sóun og betri nýtingu, en innihald pokans nýtist bæði í fluginu og eftir ferðalagið. Settin eru í boði fyrir alla Saga Premium Flex og Saga Premium farþega, í flugum milli Íslands og Norður-Ameríku. „Þetta ferðasett er gjöf til farþega okkar og gerir flugið ánægjulegra, auk þess sem það verður minning um ferðalagið,“ segir um verkefnið á vefsíðu Icelandair. Hlaut verðlaun Danadrottningar Inga Elín hóf feril sinn sem listakona aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni, með sérstakri ástríðu fyrir keramík. Hún lauk námi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og hélt síðar til Danmerkur þar sem hún stundaði nám við Denmark Design (áður Skolen for Brugskunst). Þá hlaut hún verðlaun Danadrottningar fyrir lokaverkefni sitt, sem samanstóð af keramík og glerglösum. Náttúran er einkennandi í verkum hennar og fanga þau náttúruleg íslensk mótíf eins og vindinn, vatnið og flæðið. Þessi mótíf njóta sín best í þekktustu hönnun Ingu Elínar, Veltibollanum. Í gegnum árin hefur hún þróað og búið til yfir 200 mynstur sem prýða bollana. Fjölbreyttir valmöguleikar Áhafnameðlimir setja vörur í pokana eftir vali hvers og eins farþega. Þetta gerir ferðina persónulegri og stuðlar jafnframt að minni sóun. Eftirfarandi valmöguleikar eru í boði: Svefngrímur sem passa við pokahönnunina Tannburstasett í pappírspoka Eyrnatappar í pappírspoka Sokkar Varasalvi og handáburður frá sænska húðvörumerkinu Verso Skincare Farþegar geta valið hvað þeir vilja fá í sinn poka.Icelandair Tíska og hönnun Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Ferðasettið samanstendur af fjölnota bómullarpokum og farþegar fá að velja þær vörur sem þeir vilja hafa í pokanum. Markmiðið er að stuðla að minni sóun og betri nýtingu, en innihald pokans nýtist bæði í fluginu og eftir ferðalagið. Settin eru í boði fyrir alla Saga Premium Flex og Saga Premium farþega, í flugum milli Íslands og Norður-Ameríku. „Þetta ferðasett er gjöf til farþega okkar og gerir flugið ánægjulegra, auk þess sem það verður minning um ferðalagið,“ segir um verkefnið á vefsíðu Icelandair. Hlaut verðlaun Danadrottningar Inga Elín hóf feril sinn sem listakona aðeins tólf ára gömul og hefur frá unga aldri tileinkað lífi sínu listinni, með sérstakri ástríðu fyrir keramík. Hún lauk námi við Myndlistaskóla Reykjavíkur og hélt síðar til Danmerkur þar sem hún stundaði nám við Denmark Design (áður Skolen for Brugskunst). Þá hlaut hún verðlaun Danadrottningar fyrir lokaverkefni sitt, sem samanstóð af keramík og glerglösum. Náttúran er einkennandi í verkum hennar og fanga þau náttúruleg íslensk mótíf eins og vindinn, vatnið og flæðið. Þessi mótíf njóta sín best í þekktustu hönnun Ingu Elínar, Veltibollanum. Í gegnum árin hefur hún þróað og búið til yfir 200 mynstur sem prýða bollana. Fjölbreyttir valmöguleikar Áhafnameðlimir setja vörur í pokana eftir vali hvers og eins farþega. Þetta gerir ferðina persónulegri og stuðlar jafnframt að minni sóun. Eftirfarandi valmöguleikar eru í boði: Svefngrímur sem passa við pokahönnunina Tannburstasett í pappírspoka Eyrnatappar í pappírspoka Sokkar Varasalvi og handáburður frá sænska húðvörumerkinu Verso Skincare Farþegar geta valið hvað þeir vilja fá í sinn poka.Icelandair
Tíska og hönnun Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið